Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Blaðsíða 22

Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Blaðsíða 22
20. J>ar eð hann áleit eigi hœttulaust að hafa blundandi mann í dómnum, Aður en málið var tekið til sóknar og varnar, þátti dóms*- forseta rétt að reifa málið nokkuð og skýra frá helztu málavöxtum, ► Honum fðrust orð á þessa leið: "Um alllangt skeið hefur veiki sá, er svefnaýki nefnist, verið landlœg i ,,Attanioss,,, Veiki þessi lýslr eér á þann hátt,, að sJúkXingurinn verður dapur-eygður, getur varla haldið sér uppréttum og hallar sér upp að gluggum, hekkjum og hverju, sem fyrir honum verður, Yeikin herst aðallega með skordýrum og kven- fðlki, Nú þykir það sýnt, að einn af vorum ágœtu ferðafélögum, Gunn*- laugur g»la, hefur meðtekið sjúkdém þennan, Má fullvist telja, að hann hafi smitazt af.konu þeirri, Ingu faguytönn, sem fyrir nokkru gisti farart^ki vort, en komið hefur Í ljés, að nefndur Gunnlaugur sat ðvenju nálœgt konunni, Liggur meira að segja fastur grunur á, að ákærður "hafi framið þrýsting” við konuna, Hefur réttvisinni þétt skylda hera til að höfða mál gegn Gunnlaigi gælu fyrir, I fyrsta lagís að hafa orðið þess valdandi, að jafn hættuleg sýki sem svefnsýki er bærist 1 farartækið, í öðru lagi: að nhafa framið þrýsting" víð gest yorn# Réttvisin hefur sklpað sem opinberan sakséknara Geir gelli, en.hann hefur manna beztu aðstöðu til $ð hafa vitneskju um þetta.mál, þar eð hann var sessunautur ákærða, þegar atburðir þeir skeðu, sem málið fiallar um, Varnir.af hálfu sakbornings mun annast Pálmi pi# alkunnur málflutningsmaður," , T6k þá til máls Geir gellir og mælti svo: nHæstvirti d6ms- forseti| hæstvirtu dómarar, háttvirt SQmkoma, Þið hafið nö. þlýtt á ræðu démsforseta, Hún var svo augljés, að maður skyldi ætla, að ekki þyrfti frekar vitnanna við, En til þess að fullnægja rétfcar- reglum, finnst mér til hlýða að gera grein fyrir málinu, Háttvirti kviðdémur, litið þið bara á þennan mann, Gunnlaug gælu, Þegar nefna Skyldi nafn, sem lýsa ætti innræti Qg framkomu hans, var tTg*luTT-. nafnið fyrir valinué Af þesay. sést, að þessi maður er ekki aðeins liklegur til þess að gera það, sem hann er 'ákærður fyrir, það er öldungis yÍBt, Slikur maður mundi.aldrei láta gæsina fljága, hann mundi gripa hana, meðan hán gæflst, Ég get leitt fram sem vltni Gunnar gullrass, sem getur borið vitni um, að kærði gerðist mjög áleitinn við konuna og jafnvel, að hann nhafi framið þrýstingn, (Gunnar gullrass vottaði allt þetta með sækjanda)* Skal ég svo ekki hafa þessi orð min fleirl. Sök ákærða er augljés, Hann ætti skilið að vera eftirskilinn hér á söndunum, en af mannáðarástæðum mun ág

x

Fimmtabekkjarförin 1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fimmtabekkjarförin 1943
https://timarit.is/publication/946

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.