Fimmtabekkjarförin 1943

Árgangur
Tölublað

Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Blaðsíða 15

Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Blaðsíða 15
-13- Yar kvenþjfiðin öll ásamt rektor 1 gistihÚBinu, en strákunum var þ^appað saman i litið skólahÍLS þor é staðnum,. A,laugardag var vaknað frekar,seint„ Yeðrið var likt og daginn/éður, en rigningarlaust að mestu, Yar hédegismatur etinn, kl# 11, og að honum loknum var lagt.af stað austur að Kálfafelll, sem er 30 km# fyrir austan Klaustur, i leiðinni var numið staðar við Poss é Siðu og Everghamra. Voru láðir þessir mQrkisstaðir mynd- aðir á alla vegu, Að Kálfafelli var komið kl, 2,30, en þar var hvilzt nokkra stund og brauð etiö, Þeir, sem fyretir höfðii mett sig, f6ru upp á h^ð eina fyrir ofan, og brátt t6k að rigna mosa, molfl. og ððrum ðþverra ofan á lýðinn, sem enn hafði ekki lokið enœðingi, Réðuet.þeir þá til uppgðngu á hæðina og urðu‘harðar ryskingar.og langar, cr lauk með þvi, að ofstopamönnunum var hegnt, Kl, 3,20 var entið i vesturátt, Yar þá austasti viðkomustaðurinn kvaddur, N»st var numið staðai^ við Þverárnép, Var freÍBtast til uppgöngu 5 népinn okki langt frá Orustuhéli. Þar appi.var viðsýni mikið, Sást þar. yfir hraunið og I>runasand fram á sjó, í austurétt. sást til Jökla, Sást t,d, Hvannadalshnákur é Öræfajökli grqinilega. Ymis Önnur merki~ leg fjöll sáust t,d, Lómagnápur og Blængur,.skammt frá Laka, í fjall- göngu þessari vayð aðalmyndasmiðurinn okkar, Sveinn T, Svelnseon, fyrir þvi áfalli,,að steinn þaut óþarflega nærri höfði hans, Varð það þess valdandi, að ekki voru eins margar myndir teknar sem skyldi, honum sjálfum til mikilla leiðinda, yar myndasmiðurinn vart báinn að ná sér eftir áfallið við Stj6rnarfoss, þvi að þ$r t6k hann aðeins 4-5 myndir, Næst var skoðað hið forna klaustur, sem n& virðist vera eins-koner kirkjugarður, Yur þur sérstaklega akoðuð gröf merkis- mannsins J6ne Steingrimssonur á arestsbakka, sem gat eér mesta frægð á dögum Skaftárelda. Þaðan vaf gengið á nKirkjugólf", Er það ein- kennilegar stuðlabergsmyndanir, og mynda endar stuðlanna flisalagt. g6lf* Kl, 7 var komið uð Kirkjubæjarklaustri og etinn kvöldverður, Siðan skemmtu menn sér við spil og annað, Þá lásu þeir nafnarnir Pálmi Hannesson rektor.og Jön Pálmi Emile ekap og skapgerð,manna eftir rithöndum þeirra, Studdust þeir þar við gestabókina, en i hana höfðu allir fsrðalangarnir skrifað nöfn sin, ,K1..10 var stiginn dans fram eftir néttu, F6ru flestir að sofa um kl, 12, en aðrir héldu.ét til kl, 3.30. Gerðu þeir þá heldur en ekki svefnpurkunum rámruBk, Vaknaði Guðmundur Árnason einhversstaðar milli himins og jarður, og

x

Fimmtabekkjarförin 1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fimmtabekkjarförin 1943
https://timarit.is/publication/946

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1943)
https://timarit.is/issue/360785

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1943)

Aðgerðir: