Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Blaðsíða 23

Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Blaðsíða 23
ekki gera kröfu.tll þees, heldur er a?ialkri.fa min só., að ákœrður, öunnlaugur gœla, verði úrskurðaður aftur i skott i nokkurn tima, en til vara verði étkærður dæriidur tll eevilangrsr dvalar i nAttuniossn» En önnur varakrafa min.er, að hans verði gætt af tveim filefldum karl- m'ínnum, eem gættu þess, að hann kæmist hvergi i færin» Hðf þ£ Pálmi pi varijíjrræðu sina á þessa leið: ” "Hverju reidduet goðin, þá JÖrð hrann, þar sem ná stöndum vérn# Þannig raælti Snorri goði á Albingi árið 1000, og þannig mæli ég enn, Sg minnist þess, að fyrsta dag þessarar ferðar sofnaði Asgeir skrýfill fram á , bekk sinn, og datt þá engum 1 hug, að svefneýki geisaði hér um elóðir, Hofur démurlnn látið fara fram rannsókn á bvl, hvort sömu ástæður geti eigi verið fyrir Bvefni skjölstæ^ings mins i dag og voru fyrlr svefni skrýfils á dögunum? Hefur dómurinn læknievottorð fyrir hendi um það, að það s5 raunyerulega svefnsýki, sem að skjólstæðingi minum gengur? .Ef svo er ekki, vitl óg dóminn fyrir.að hafa ekki fullnægjandi mál« skjöl fyrir hendi hér i réttarsalnum, Það vakti mikla athygli, er sækjsndi leidéi Gunnar gullrass fram sem vitni i þessu máli, Vitnið var s§ farþegi, sem hefur verstu öðstöðn til að fjalla nokkuð um þetta mól, þar eð hann sat fjærst ákærða, er þeir atburðir áttu að hafa.skéð, sem sakborningurinn er kærður fyrir, En sannleikurlnn or sá, að þar sem vitnið ó hagBmuna að garta hér, hefur sækjandinn séð sér leik á borði sð lóta hann bora vitni Ég viti sækjandenn fyrir óheíðarlega málafærslu, /lit ég sönnu n$r að leiða hér fram sem vitni öarðar bóndo ó öoulum, sem var nærstaddur, er þeir atburðir áttu að gerast, sem hér um ræðir. (Garðar sagðist ekki geta borið vitni.um það, að sokborningur nhafi framið þrýsting” en hins vegar sogði hann, að sakborningur hafi látið blitt að konunni og lagt vinstri hönd sina utan um hana miðja.) Almennlngeólitið virðist vera óhagstætt skjðlstroðingi minum. Sama virðiet og vera að segja um afstöðu dómsforseto til hons, En þótt ákrorður verði sekur fundinn fyrir þessum dórasstóli, þá höfum við mörg dsaai þess að. saklausir .menn hofc verið dœmdir, Sem dœmi mæfcti f þar nefna Dreyfus, Dómarorl Létið almenningsólitið og tilfinningor ekki ráða úrslitum dómeins. Ihugið málið vel og dæmið eftir þyi. Viðvikjandi kröfum sækjonda vil ég segja þetta: Það, að Bkilja ákærða eftir hér á.eyðisöndum svo og það að dœma hann i skottið er hvort tveggjo brot á 1, gr, laga Dýraverndunarfélogsins.

x

Fimmtabekkjarförin 1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fimmtabekkjarförin 1943
https://timarit.is/publication/946

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.