Reykjavík Grapevine - 21.09.2012, Blaðsíða 19

Reykjavík Grapevine - 21.09.2012, Blaðsíða 19
Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar verður haldið laugardaginn 10. nóvember í Borgarleikhúsinu. Á þinginu fer fram kosning í fjölmenningarráð Reykjavíkur, alls 7 aðalmenn og 7 varamenn. Allir þeir sem eru eldri en 18 ára og af erlendum uppruna geta boðið sig fram. Ef þú hefur áhuga vinsamlegast hafðu samband við mannréttindaskrifstofu Reykjavíkur með tölvupósti mannrettindi@reykjavik.is eða í síma 411 4153. Reykjavík’s Multicultural Congress will be held Saturday November 10th, in Borgarleikhúsið (City Theatre). Elections will be held for seats on Reykjavík’s Multicultural Council, which consists of 7 council members and 7 alternates. All immigrants 18 years and older can apply as a candidate. All interested are encouraged to contact Reykjavík’s Human Rights Office for more information by email mannrettindi@reykjavik.is or by phone 411 4153. Reykjavíkurborg Mannréttindaskrifstofa Viltu bjóða þig fram í fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar? Would you like to be a candidate in Reykjavík's Multicultural Council? Further information on www.reykjavik.is/mannrettindi Fylgstu með á www.reykjavik.is/mannrettindi

x

Reykjavík Grapevine

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík Grapevine
https://timarit.is/publication/943

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.