Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 22.09.2005, Blaðsíða 13

Fjarðarpósturinn - 22.09.2005, Blaðsíða 13
www.fjardarposturinn.is 13Fimmtudagur 22. september 2005 Teg 111/R Teg 108/RTeg 23/R Teg 118/R Teg 18/RTeg 114/R Full búð af nýjum eikarhúsgögnum Teg 8079R Teg 8081R Teg 8082R Teg 8080R Teg 8075R Ingvar og Kristján ehf. eru komnir af stað með fyrstu blokkina á Norðurbakka. Búið er að grafa fyrir blokkinni og fljótlega verður hafist handa við steypuvinnu en þarna mun rísa nokkuð þétt byggð, alveg frá þeim stað þar sem bensínstöðin er núna og að Norðurbakkanum. Hratt unnið á Norðurbakka Bílakjallari niðurgrafinn um hálfa hæð Greinilega má sjá í festingarnar sem bryggjuþilið er fest við en það á að halda sér. Ingvar (t.h.) fjallar við fulltrúa Magna á byggingarsvæðinu. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Fyrirtæki Paintball sem var í Kópavogi hefur flutt starfsemi sína í landi Óttastaði við Straumsvík. Þar keppast menn og konur við að skjóta náungann með litlum kúlum fylltum lit svo það fer ekkert á milli mála að menn láti lífið í þessum bófaleik nútímans þar sem aldur þátttakenda hefur hækkað mikið. Litbolti í Hafnarfjörð Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.