Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 04.04.2007, Qupperneq 7

Fjarðarpósturinn - 04.04.2007, Qupperneq 7
Helgihald verður fjölbreytt í Hafnarfjarðarkirkju í dymbilviku og á páskum. Við Guðsþjónustu á föstudaginn langa kl. 14 munu frambjóðendur til alþings kosn - inga, Gunnar Svavarsson, Samú - el Örn Erlingsson, Þorgerður Katr ín Gunnarsdóttir og Ög - mund ur Jónasson lesa píslar sög - una úr Jóhannesarguðspjalli og gera í fáeinum orðum grein fyrir gildi hennar fyrir sig. Páskadagsmorgun hefst há tíð - ar guðs þjónusta kl. 8. og páska - morgunverður í Há sölum. Gospeltónleikar Laugardaginn fyrir páska kl. 20 verða haldnir gospeltónleikar á vegum Hjálpræðishersins undir yfirskriftinni Horft til himins. Hera Björt Þórhallsdóttir, Kristj - ana Stefánsdóttir, Kurílena og Knut Anders Sören frá Noregi syngja og koma fram ásamt hljóð færaleikurum. www.fjardarposturinn.is 7Miðvikudagur 4. apríl 2007 Körfubolti Úrvalsdeild kvenna: ÍS - Haukar: Haukar -ÍS: Handbolti Úrvalsdeild kvenna: HK - Haukar: 29-25 ÍBV - FH: 37-17 Úrvalsdeild karla: Fylkir - Haukar: 26-24 Næstu leikir: Körfubolti (úrslit kvenna) 4. apríl kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Keflavík 7. apríl kl. 16, Keflavík Keflavík - Haukar 10. apríl kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Keflavík Handbolti 10. apríl kl. 19, Kaplakriki FH - Stjarnan (úrvalsdeild kvenna) 11. apríl kl. 18, Ásvellir Haukar - Valur (úrvalsdeild kvenna) 11. apríl kl. 20, Ásvellir Haukar - Stjarnan (úrvalsdeild karla) Íþróttir Krafist er dugnaðar, árverkni, stundvísi og samviskusemi. Lágmarksaldur 18 ár eða fædd 1989 eða fyrr. Viljum ráða bæði stráka og stelpur. Vinsamlega sendið allar nauðsynlegar upplýsingar, s.s. nafn, kennitölu, heimilisfang, skóla, fyrri störf og nafn og símanúmer meðmælanda á gasfelagid@simnet.is eða Gasfélagið ehf, Straumsvík, 220 Hafnarfjörður Gasfélagið ehf., Straumsvík vantar sumarstarfsfólk Við viljum koma á framfæri gífur legu þakklæti til allra, Hafn firðinga sem annarra, sem studdu við bakið á okkur í kosninga - baráttunni um stækkun ál versins í Straumsvík. Fjö lmargir lögðu hönd á plóg ýmist með fjár framlagi, vinnu framlagi og/eða hvatn ingu. Þetta allt hefur skipt miklu máli fyrir okkur og án ykkar hefðum við ekki náð svona langt. Kærar þakkir og bestu kveðjur Fyrir hönd Hags Hafnarfjarðar Jóhanna Fríða Dalkvist Jóhanna Fríða Dalkvist Þakkir til ykkar Að kvöldi föstudagsins langa verður dagskrá í Fríkirkjunni sem hefur yfirskriftina „Kvöld - vaka við krossinn“ og hefst hún kl. 20.30. Flutt verður vönduð dagskrá í tali og tónum sem tengist atburðum föstudagsins langa. Stór kross hangir í kór - dyrum og þar undir verða tendr - uð sjö kertaljós meðan sunginn er sálmurinn, Ég kveiki á kertum mínum við krossins helga tré. Síðustu orð Jesú á krossinum verða lesin og í lok stundarinnar verða öll ljós í kirkjunni slökkt og kirkjugestir yfirgefa kirkjuna myrkvaða. Kór Fríkirkjunnar leiðir söngdagskrá undir stjórn Arnar Arnarsonar. Kvöldvaka við krossinn í Fríkirkjunni L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Fengu styrk úr Endur - mennt un ar - sjóði 11 verkefni í Hafnar - fjörð, 3 á Álftanes Úthlutað hefur verið úr E n d u r m e n n t u n a r s j ó ð i grunnskóla 2007 og barst sjóðnum 41 umsókn til 100 verkefna. Sjóðsstjórn veitti styrki til 86 verkefna, samtals rúmar 17 milljónir króna. Auk þess veitir sjóðurinn 3 millj. kr. styrk til Olweusarverkefnis gegn einelti. Þessi verkefni í Hafnar firði og á Álftanesi fengu úthlut un: Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar „Að leiða og teyma“ „Að vera og starfa“ „Að vinna og spinna“ „Horft fram á við“ „Hvað ungur nemur“ „Í takt við tímann“ „Kominn til að sjá og sigra“ Engidalsskóli „Söguaðferð - sögurammar“ „Fjölbreytt námsmat“ Hvaleyrarskóli „Fjölbreytt námsmat“ „Skyndihjálp“ Álftanesskóli „Listir og náttúra. Útikennsla í heimabyggð“ „Uppeldi til ábyrgðar - allir eru einstakir. Byrjenda - námskeið.“ „Uppeldi til ábyrgðar - uppbygging sjálfsaga. Fyrir nýja kennara í starfi og leik“. Frambjóðendur lesa píslar - söguna í Hafnarfjarðarkirkju Iðnaðarhúsnæði til leigu 150 m² gólfflötur og 24 m² skrifstofu-/milliloft. Húsnæðið er nýtt og tilbúið til notkunar. Gott, stórt, malbikað útisvæði. Uppl. í síma 660 1060.Auglýsing um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna alþingiskosninganna 12. maí 2007 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninganna þann 12. maí n.k. fer fram á skrifstofu sýslumannsins í Hafnarfirði að Bæjarhrauni 18 í Hafnarfirði sem hér segir: • Alla virka daga til 4. maí frá kl. 9.00 - 16.00 • Laugardaginn 5. maí frá kl. 10.00 - 14.00 • Mánudaginn 7. maí til föstudagsins 11. maí frá kl. 9.00 - 19.00 Á kjördag verður opið frá kl. 11.00 - 12.00. Kjósanda, sem ekki getur sótt kjörfund á kjördegi vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar, er heimilt að greiða atkvæði í heimahúsi nema hann eigi kost á að greiða atkvæði á stofnun. Ósk um að greiða atkvæði í heimahúsi skal vera skrifleg og studd vottorði manns, sem er lögráða, um hagi kjós andans og þarf að hafa borist sýslumanni eigi síð ar en kl. 16.00 þriðjudaginn 6. maí n.k. Slík atkvæðagreiðsla má þó ekki fara fram fyrr en laugardaginn 21. apríl n.k. Hafnarfirði 19. mars 2007 Sýslumaðurinn í Hafnarfirði Guðmundur Sophusson Stóll til leigu Hárstofan Menn og meyjar hefur til leigu stól fyrir áhugasaman fagmann. Vertu þinn eigin herra og hafðu samband. Upplýsingar gefur Guðrún Karla í síma 555 0072 og 898 328

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.