Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 24.05.2007, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 24.05.2007, Blaðsíða 7
Knattspyrna Úrvalsdeild karla: Keflavík - FH: 1-2 2. deild karla: Völsungur - Haukar: 0-3 ÍH - Magni: 2-1 1. deild kvenna: FH - Afturelding: 3-1 GRV - Haukar: 2-0 Næstu leikir: Knattspyrna 24. maí kl. 19.15, Kaplakriki FH - HK (úrvalsdeild karla) 26. maí kl. 14, Kaplakriki FH - Leiknir Rvk. (1. deild kvenna, a-riðill) 26. maí kl. 16, Ásvellir Haukar - KS/Leiftur (2. deild karla) 26. maí kl. 16, Mánavöllur Sindri - ÍH (2. deild karla) 26. maí kl. 16.30, Varmárvöllur Afturelding - Haukar (1. deild kvenna, a-riðill) 29. maí kl. 20, Laugardalsv. Fram - FH (úrvalsdeild karla) 30. maí kl. 20, Ásvellir Haukar - FH (bikarkeppni kvenna) www.fjardarposturinn.is 7Fimmtudagur 24. maí 2007 Íþróttir LEIKJANÁMSKEIÐ SUMARIÐ 2007 ÍÞRÓTTA - OG Í sumar verður m.a. boðið upp á siglingar á Hvaleyrarvatni, dorgveiðikeppni, sund, ýmsar skemmtilegar ferðir, jafnt utan sem innan höfuðborgarsvæðisins. Íþrótta - og leikjanámskeiðin hefjast daginn eftir skólaslit í hverju skólahverfi. Í ágúst verður boðið upp á námskeið á einum eða tveimur stöðum í bænum eftir þátttöku -verður auglýst sérstaklega síðar. Námskeiðin verða haldin sem hér segir: Engidalsskóli 8.júní -27.júlí Víðistaðaskóli 7.júní -27.júlí Gamli Lækjarskóli 8.júní -27.júlí Setbergsskóli 7.júní -27.júlí Hvaleyrarskóli 8.júní -27.júlí Áslandsskóli 7.júní -27.júlí Öldutúnsskóli 5.júní -27.júlí Hraunvallaskóli 7.júní -27.júlí Námskeiðin eru fyrir börn fædd 1998-2000 ( 7 - 9 ára). Dagskráin er frá kl. 9:00 - 12:00 og 13:00 - 16:00 og ókeypis gæsla milli kl. 8:00 - 9:00, 12:00 - 13:00 og 16:00 - 17:00. Börn fædd 1993 - 1997 ( 10 - 14 ára) verða í íþrótta- og ævintýraklúbbnum með aðsetur í Menntasetrinu við lækinn (gamla Lækjarskóla). TÍMASETNING Innritun stendur yfir vikuna 4. júní - 6.júní á skrifstofu Vinnuskóla Hafnarfjarðar að Hrauntungu og í Þjónustuveri Hafnarfjarðar Strandgötu 6, síðan á stöðunum sjálfum. og kostar vikan ( 1/2 dagur) 1.500.-kr. og 4 vikur kosta 6000.-kr. Veittur er 50% systkinaafsláttur. Hægt er að vera allan daginn en þá verður að greiða tvöfalt gjald. Minnst er hægt að greiða fyrir tvær vikur. Þátttökugjaldi er stillt í hóf ie 0 0 l 2 7 Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Vinnuskólans sími 5651899. Veffang:leikjanamskeid.ith.is 1. deild kvenna í knattspyrnu VIÐ MÆTUM Á VÖLLINN Í SUMAR – ÁFRAM FH Næsti leikur er laugardaginn 26. maí kl. 14 á Kaplakrikavelli FH - Leiknir R. KÓR FLENSBORGARSKÓLANS — HÁTÍÐARTÓNLEIKAR — í tilefni af 125 ára afmæli Flensborgarskólans Sunnudaginn 3. júní (Sjómannadaginn) kl. 16.00 Í Hamarssal Flensborgarskóla. Frumfluttar verða þrjár nýjar tónsmíðar Einsöngvari: Eyjólfur Eyjólfsson Píanóleikari: Ástríður Alda Sigurðardóttir Stjórnandi: Hrafnhildur Blomsterberg Miðasala er hafin í Flensborgarskólanum og í Súfistanum Strandgötu og Laugavegi Fjöreggið er nýr matsölustaður og sjoppa á grunni gamla Bæj - arvídeós við Flatahraunið. Stað - urinn var opnaður formlega sl. fimmtu dag og í samtali við Fjarð arpóstinn sagði Jóhann Sveins son eigandi staðarins að hann væri að bregðast við breytt - um tíma. Vídeóleigan væri aflögð en í þess stað væri boðið upp á há degismat auk hefð - bundinna hamborgaraa, báta og þ.h. Þá hefur ísbúðin verið stækk uð og nú er m.a. boðið upp á ítalskan ís og jógúrtís. Jóhann hefur verið í versl unar - rekstri lengi, m.a. á Horna firði en síðustu 5 árin hér í Hafnarfirði. Staðurinn hefur verið tekinn allur í gegn og er nú hinn glæsi - legasti, borðin skreytt fallegum teikningum grunnskólabarna og á „hanaprikinu“ eru til sýnis list - munir eiginkonu hans Guðnýjar Hafsteinsdóttur. Staðurinn hefur því fengið allt annað yfirbragð og vonast Jóhann eftir góðum viðbrögðum hjá bæjar búum. Fjöreggið – nýr hádegisverðarstaður ítalskur ís og skyndibiti á fjölskylduvænum stað á Flatahrauninu Nýr stuðnings - mannaklúbbur Hugur í aðstandendum kvennaknattspyrnunnar í FH Stuðningsmannaklúbbur meist ara flokks kvenna hjá FH var stofnaður á málþinginu Flott - ar í fótbolta sem meistara flokks - ráð kvenna og unglingaráð FH stóðu fyrir í febrúar. Markmið klúbbsins er að veita meistaraflokki kvenna öflugan stuðning, bæði félagslegan og fjár hagslegan. Stuðningsmenn geta valið að bjóða sig fram til félgslegs stuðnings eða til þess að veita flokknum fjárhagslegan stuðning en að sjálfsögðu eru flestir hvattir til að velja báða kostina. Meistarflokksráðið hefur séð um rekstur á sjoppu á heima - leikjum karlaliðsins og hafa leik - menn staðið í sjoppunni. Nú á að gefa þeim tækifæri á að horfa á fót boltann og stuðnings menn ætla að standa vaktina. Meistaraflokksráðið veitir nán - ari upplýsingar: Helga 864 8204, Margrét 847 5460, Garðar 865 1504, Guðrún 869 5128, Bjarni 698 0757 og Gréta 847 3291. Hjónin Jóhann og Guðný við opnun Fjöreggsins. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Fyrsti sigur FH FH-stelpurnar byrja vel FH lék sinn fyrsta leik í 1. deild á þriðjudag og fengu óskabyrjun, sigruðu lið Aftureldingar með þremur mörkum gegn einu á Kaplakrika. TIL LEIGU 3 herbegja íbúð Glæsileg 3 herb. 82 m² íbúð á Kirkjuvöllum Hafnarfirði. Laus strax. Trygging skilyrði. Verð 107 þúsund kr. á mánuði. Upplýsingar á tölvupósit: arnar@slef.is

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.