Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 05.03.2009, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 05.03.2009, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s 9. tbl. 27. árg. 2009 Fimmtudagur 5. mars Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi TÖLVUVIÐGERÐIR STUTTUR BIÐTÍMI Helluhrauni við Bónus Opið til 19 alla virka daga www.midnet.is s: 564 0690 Heimilismatur í fyrirtæki skoðaðu matseðilinn á www.skutan.is Hólshrauni 3 sími 565 1810 Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri sækist eftir 1. sæti á lista Sam - fylkingarinnar í S-V kjördæmi, Kraganum og ætlar að hætta sem bæjarstjóri, verði hann kjörinn á þing. Alls sækjast sjö Hafn firð - ingar eftir einu af sex efstu sæt um list ans. Þá hefur Rósa Guð bjarts - dóttir gefið kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins og sækist eftir fjórða sæti en þrír Hafn - firðingar sækjast eftir að komast í eitt af 4 efstu sætum listans. Skv. upplýsingum bæjarstjóra hefur ekkert verið rætt um hver taki við af honum og það verði ekki gert fyrr en úrslit kosninga liggi fyrir. Ekki er nema rúmt ár til sveitarstjórnarkosninga og því ekki verið að ráða nema til eins árs. Búast má við að Ellý Erl - ings dóttir, forseti bæjar stjórn ar og Gunnar Svavarsson 6. bæjar - fulltrúi Samfylkingar bítist um embættið en Gunnar hef ur verið lykil mað ur í bæjar stjórn undan - far in ár en fór úr öðru sæti í bar - áttusætið fyrir síð ustu bæjar - stjórnarkosningar. Komist Lúðvík á þing, sem ekki er talið ólíklegt, fá Hafn - firð ingar nýjan bæjarstjóra í vor, einstakling sem að öllum líkind - um mun leiða lista Samfylkingar í næstu kosningum. Norðurgarðurinn má muna fífil sinn fegri en smíði hans hófst 1941. Nýr bæjarstjóri í vor? Tveir bæjarfulltrúar vilja líka vera þingmenn Firði • sími 555 6655 Láttu okkur dekra við bílinn þinn. Þrif og bón – smáviðgerðir Sækjum og sendum Smurstöðin Smur 54 sími 555 0330 Magnús Gunnar F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 9 0 2 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f . Bæjarhrauni 6, bakhús opið kl. 8-18 og 8-17 föstudaga L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n ..fallegar gel neglur Þunnar og flottar „ekkert loft“ endast 4 til 6 vikur Tilboð: Ásetning: kr. 5.500,- Lagfæring: kr. 4.000,-

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.