Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 07.05.2009, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 07.05.2009, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 7. maí 2009 E IN N , T V E IR O G Þ R ÍR 2 1. 51 0 Tvöfaldir meistarar í upphafi Íslandsmóts FH er meistari meistaranna og deildarbikarmeistari í fótbolta! L j ó s m . : J ó i L o n g FH-ingar sigruðu Breiðablik 3-0 í úrslitum Lengjubikar - keppningar í fótbolta sl. föstu - dag og á mánudag sigruðu þeir bikarmeistara KR 3-1 og eru því meistarar meistaranna. Glæsi legur árangur og gott fyrir sjálfstraustið hjá Íslands meist - urunum nú í upphafi móts. Opnum á morgun.. ..nýtt kaffihús að Strandgötu 29 (Gamla Sjálfstæðishúsið) Kaffi og gómsætar kökur Súpa og brauð í hádeginu Kaffi Hafnarfjörður • Opið kl. 11-21 nema sunnudaga kl. 11-19 • 555 3401 Annan laugardag í maí er haldið upp á alþjóðlegan dag sann gjarnra viðskipta. Þau snú ast um það að tryggja fram leið end - um í þró unar ríkjum sann gjarnt verð fyrir þær vör ur sem við kaup um í búð um í okk ar heima - byggð. Það er eng in góð gerða starf semi, bara eðli leg við skipti. Það er gert þannig að smábændur stofna með sér samvinnu - félag til að gæta sam - eiginlegra hagsmuna sinna, og eru þannig í sterkari samn inga stöðu til að tryggja sér sann gjarnt verð. Milliliðum er fækk að þannig að bóndinn sjálf ur fær hærra hlutfall af því sem við borgum fyrir vöruna. Fairtrade samn ing arnir fela einn ig í sér að hluti kaup - verðsins fer í sjóð sem gagnast samfélaginu á svæðinu, og svo er lýðræðislega ákveðið í hvað þeim peningum er eytt eftir þörfum á hverjum stað. Sem dæmi eru slíkir sjóðir notaðir til að grafa brunna, fá heilsugæslu eða til að borga fyrir menntun barna á svæðinu. FLO, óháð vottunar sam tök, merkja svo vörur frá fram leið - endum sem standast þessi skilyrði til að tryggja að neyt endur viti að hverju þeir gangi með því að velja þessa vöru. Ísland hefur löngum verið eft ir - bátur annarra vest rænna þjóða þeg ar kemur að sann gjörn um við - skiptum og ekki mik ið fram boð verið á slík um vör um né eftir - spurn eftir þeim. Síðustu ár hefur þetta þó verið að breytast, úrval hefur aukist í stór mörkuð um sem sér verslunum og með - vit und al menn ings auk ist um mikilvægi þess að borga sann - gjarnt verð til fram - leið enda fyrir vör urn ar sem við kaup um. Með því að velja fairtrade merktar vör ur tökum við þátt í al - þjóðlegri baráttu fyrir sann gjörn um laun um framleiðenda fyrir vöru sína. Við erum með í að draga úr barna - þrælkun, styðja við lífræna ræktun, styrkja rétt fátæks fólks til félaga frelsis og að ýta undir lýðræðisþróun. Auk þess að fá gæðavöru á góðu verði. Ég hvet fólk að hafa þetta í huga næst þegar haldið er til innkaupa fyrir heimilið. Höfundur er háskólanemi og meðlimur í Changemaker, ung - liðahreyfingu Hjálpar starfs kirkjunnar. Fairtrade dagurinn 9. maí Þorsteinn Valdimarsson

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.