Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 11.06.2009, Page 7

Fjarðarpósturinn - 11.06.2009, Page 7
www.fjardarposturinn.is 7Fimmtudagur 11. júní 2009 Knattspyrnu- og boltaskóli FH hefur göngu sína enn eitt árið, og byrjar mánudaginn 15. júní. Knattspyrnu- og boltaskóli FH „ S t y r k t u r a f Ve l f e r ð a r s j ó ð i b a r n a “ Námskeiðin eru þrjú og standa yfir í 2 vikur í senn. Námskeiðin sem í boði eru: 15. júní – 26. júní 29. júní – 10. júlí 13. júlí – 24. júlí Boðið er upp á gæslu frá kl. 08:30. Sú breyting verður á skólanum að nú er boðið upp á á létt hádegissnarl, s.s. grill, ávexti, heitt brauð og drykki. Skólanum hlotnaðist sá heiður að hljóta styrk frá Velferðasjóði barna sem rekur „verkefnið Sumargleði“ sem hefur það að markmiði að tryggja fullan aðgang barna að íþrótta-, leikja- og tómstundarnámskeiðum. Með þessum frábæra stuðningi Velferðarsjóðsins, þá er hægt að lækka námskeiðagjaldið töluvert og verður það fyrir hvert námskeið (2 vikur) 4.000 kr. Skráning í skólann fer fram á heimasíðu FH: www.fh.is Aðkoma í skólann er á efra svæðinu (Góuplan), mikilvægt er að komið sé með börnin þar svo hægt sé fylgjast með hverjir eru komnir inn á svæðið. Eins og áður, er umsjónarmaður skólans Ingvar G. Jónsson íþróttakennari og verða fjölmargir íþróttakennarar honum til halds og trausts. Upplýsingar um skólann: www.fh.is Ingvar G. Jónsson sími 864 6664. Einnig viljum við benda á heimasíðu Velferðarsjóðs barna www.velferdarsjodur.is

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.