Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 19.06.2009, Side 7

Fjarðarpósturinn - 19.06.2009, Side 7
Íslendingar ferðast nú um eigið land sem aldrei fyrr og flestir draga á eftir sér einhvers konar hýsi. Eigendur fellihýsa og hjólhýsa reiða sig töluvert á rafmagn sem oft er fengið með því að tengja sig við 220 V en einnig af rafgeymum. Raf - geymum þarf að halda við og hlaða og sífellt fleiri velja sér þá leið að setja sólarsellur á vagnana og geta þá treyst á að geymirinn sé ávallt hlaðinn. Sigfús Tómasson, starfs mað - ur hjá Rafgeymasölunni segir fyrir tækið hafa selt og sett á vagna gríðarlegt magn af sólar - sellum en þeir bjóða sellur í nokkr um stærðum og gerðum en sell urnar má einnig nota t.d. við sumarhús. Mikilvægt er að nota rétta rafgeyma í útileguna, rafgeyma sem þola að vera oft afhlaðnir og hlaðnir upp aftur. Kristján og félagar veita faglega ráðgjöf um val á rafgeymum og sólar - sellum en fyrirtækið þjónustar einn ig bifreiðaeigendur og hef - ur gert í áratugi. Þeir álagsmæla og hleðslumæla geyma við - skiptavinum að kostnaðar lausu og hverjum geymi sem keyptur er í bíla fylgir ísetning en góð aðstaða er hjá fyrirtækinu að Dalshrauni 17. Fyrirtækið á rætur sínar að rekja til 1948 er Rafgeymir hf. var stofnað af Jóni Magnús - syni, Axel Kristjánssyni og fl. og var starfrækt við Lækjar göt - una. Árið 1962 var fyrirtækið flutt að Dalshrauni 1 þaðan sem það flutti á núverandi stað árið 1998 en árið 1982 hafði Ár - mann Sigurðsson keypt fyrir - tækið eftir að hafa starfað hjá því frá 1957. Við eigenda - skiptin fékk fyrirtækið nafnið Rafgeymasalan. www.fjardarposturinn.is 7Föstudagur 19. júní 2009 Úrslit: Fótbolti Karlar: Carl - FH: (fimmtudag) Haukar - Fjarðarbyggð: 0-1 Grindavík - FH: 0-3 KA - Haukar: 1-0 Konur: FH - ÍBV: 1-1 FH - Fylkir: 1-4 Næstu leikir 19. júní kl. 20, Boginn Draupnir - Haukar (1. deild kvenna) 21. júní kl. 14, Húsavík Völsungur - Haukar (1. deild kvenna) 21. júní kl. 16, Ásvellir Haukar - ÍR (1. deild karla) 21. júní kl. 19.15, Kaplakriki FH - Þróttur R. (úrvalsdeild karla) 24. júní kl. 20, Kaplakriki FH - ÍA (1. deild kvenna) 24. júní kl. 20, Vestm.eyjar ÍBV - Haukar (1. deild kvenna) Mætum á heimaleiki Íþróttir Árangur með Herbalife Aukin orka - Betri líðan Gerður Hannesdóttir gsm 865-4052 ghmg@internet.is Pantaðu frían prufupakka! Bæjarhraun 6 • 220 Hafnarfjörður • Sími 520-8003 • www.stilling.is Kúplingar Meistaraflokkur: FH - ÍBV 1 - 1 FH - Fylkir 1 - 4 2. flokkur: Breiðablik - FH 6 - 1 Ebba Katrín Finnsdóttir, 17 ára Staða á vellinum: Hægri kantur Uppáhalds matur: Nautakjöt með piparsósu og kartöfl unum hans pabba :D Skemmtilegast að gera á æfingu: Reitur, skot og spil Leiðinlegast: Útihlaup og cooper Uppáhaldslið í enska: Auðvitað Manchester United Nám / atvinna: Verzló / Útilífsskólinn og sumarbúðir. Foreldrar: Finnur og Anna María Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir, 17 ára Staða á vellinum: Miðja Uppáhalds matur: Pítsa Skemmtilegast að gera á æfingu: Spila Leiðinlegast: Hlaupa á hlaupabraut Uppáhaldslið í enska: Liverpool Nám / atvinna: Flensborg, Knattó Foreldrar: Helena og Þorgrímur Mætum á leikina og styðjum stelpurnar okkar! Meistara- og 2. flokkur kvenna Meistaraflokkur: mið. 24. júní kl. 20 FH - ÍA Kaplakriki 2. flokkur: fim. 18. júní kl. 20 FH - KR Kaplakriki mán. 22. júní kl. 20 KR - FH (bikar) KR-völlur Kynning: Leikmenn vikunnar Næstu leikir:Úrslit: Sólarsellurnar vinsælar í ferðalagið Rafgeymasalan byggir á gömlum grunni rafgeymaframleiðslu frá 1948 Sigfús Tómasson með örþunna sólarsellu fyrir ferðavagna. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Starfsfólk óskast í Pylsubarinn Pylsubarinn í Hafnarfirði óskar eftir starfsfólki í vaktavinnu, aðra hverja helgi. Uppýsingar í síma 894 5000

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.