Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 27.08.2009, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 27.08.2009, Blaðsíða 1
Óformlegar viðræður hafa átt sér stað milli Orkuveitu Reykja víkur og Hafnar fjarðar - bæjar um deiluna um uppgjör á sölu Hafnarfjarðarbæjar á hlut sínum í Hitaveitu Suðurnesja til OR. Lúðvík Geirsson bæjar - stjóri segir viðræðurnar einung - is hafa verið þreifingar og hafi þær ekki skilað neinum árangri. OR hefur fengið tilboð frá Magma Energy í hlut sinn í HS- Orku þ.m.t. hlutinn sem Hafn - ar fjarðarbær seldi OR á geng - inu 7. Þann gjörning taldi OR ekki standa en héraðs dóm ur var á öðru máli. Bæjarráð samþykkti 13. þessa mánaðar að nýta ekki forkaupsrétt á hlutum í HS Orku og HS veitum en bærinn á 0,77% í hvoru félagi. Þá sam - þykkti bæjarráð á sama fundi að selja 0,77% hlut sinn í HS Orku til Magma Energy Swed - en með fyrirvara um að sam - komu lag náist við Orku veitu Reykjavíkur um heildar upp - gjör. Um það uppgjör hafa aðil - ar rætt án árangurs enn. Dráttarvextir sem fallnir eru á söluandvirðið sem var 7,6 millj arðar kr. nema um 1,5-2 millj. kr. en héraðsdómur úr - skurð aði að dráttarvexti skuli greiða frá 28. apríl 2008. Segir Lúðvík að Hafnarfjarðarbær sé tilbúinn að ræða vaxtaupphæðir og jafnvel mætti hugsa sér að Hafnarfjarðarbær haldi ein - hverj um hlut í HS Veitum sem er í mjög öruggum rekstri. ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s 31. tbl. 27. árg. 2009 Fimmtudagur 27. ágúst Upplag 10.000 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi TÖLVUVIÐGERÐIR STUTTUR BIÐTÍMI Helluhrauni við Bónus Opið til 19 alla virka daga www.midnet.is s: 564 0690 www.sgmerking.is Skoðið munstur og myndir 534-8700 sgmerking@sgmerking.is Verðuru ekki að SJÁST ? -30% SKILTAGERD Sandblástursfilmur -30% Sandblástursfilmur Bílamerkingar Sólarfilmur Öryggisfilmur Fyrirtækjamerkingar Prentum á segl,filmur,striga Stór og smá skilti Ódýrasta auglýsingin Flott hvar sem er Nauðsynlegt í óteljandi möguleikum -5kr. og Vildarpunktar Láttu okkur dekra við bílinn þinn! Vönduð smurþjónusta fyrir nýja jafnt sem eldri bíla Þrif og bón – smáviðgerðir Sækjum og sendum Smurstöðin Smur 54 sími 555 0330 Magnús Gunnar F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 9 0 6 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f . Bæjarhrauni 6, bakhús opið kl. 8-18 og 8-17 föstudaga OR vill semja Hafnarfjarðarbær tilbúinn að semja um dráttarvexti Skólabörn að leik við nokkuð umferðaþunga götu. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n v/ Drangahraun • 555 3325 Matarbakki úr húsi Sendu póst á millihrauna @gmail.com og fáðu sendan matseðil vikunnar Máltíð með súpu og kaffi í sal FH dagurinn 4. september 2009 kl. 16-19 Alls konar uppákomur • Deildir kynna starfsemi sína Grillveisla o.fl. – Takið daginn frá

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.