Fjarðarpósturinn - 27.08.2009, Blaðsíða 8
8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 27. ágúst 2009
Ný snyrtivörulína á Íslandi.
Mikil áhersla er lögð á að innihaldsefnin séu fyrsta flokks.
Vörurnar eru ýmist lífrænar og eða eru 100% náttúrulegar.
GRAND HAIR EXTENSION
hárlengingarnar er ný kynslóð af
hárlengingum, fljótlegasta hárlengingar -
kerfið á markaðnum og sú lenging sem
fer ekki illa með þitt eigið hár.
AUGNHÁRALENGINGAR
NEGLUR
Frábært verð á
naglalengingum!
.. það heitasta frá Los Angeles
Förðunarvörur
Verð frá 390,-
til 2.990,-
andlit, líkami
og hár
Opnum aftur eftir breytingar
..miklu lægri verð!
Örn Davíðsson úr FH varð
Norður landameistari í spjót -
kasti í Vaasa, þegar hann bætti
sig um 7,03 metra og kastaði
lengst 70,86 m, Örn átti 4 köst
yfir 70 metra. Með þessum
árangri er Örn í sjötta sæti yfir
bestu spjótkastara Íslands.
Glæsilegur árangur hjá Erni og
á hann greinilega framtíðina
fyrir sér í spjótkasti.
Örn Davíðsson keppti einnig
í kúluvarpi og varð í þriðja sæti
með 16,64 metra með 6 kg
kúlu.
Guðmundur sprettharður
Guðmundur Heiðar Guð -
mundsson úr FH keppti í 400 m
hlaupi og varð í 6. sæti og hljóp
á 49,00 sek og bætti sinn besta
árangur um 1,32 sek og fór úr
58. sæti á afrekaskrá FRÍ í 400
m hlaupi í 20. sæti og í 2. sæti
yfir besta árangur 18 ára
drengja á Íslandi. Guðmundur
keppti einnig í 100 m hlaupi og
hljóp á tímanum 11.31 sek og
bætti sig um 6/100 sek
Þá keppti hann með íslensku
sveitinni í 4x400 m boðhlaupi
og varð sveitin í 4. sæti á tím -
anum 3,24.96.
FHingur tryggði Bretum sjötta
sætið í boðhlaupi á HM
Tveir FHingar kepptu á
heimsmeistarmótinu í Berlín.
Emma Ania úr FH, sem keppti
fyrir hönd Bretlands, hljóp
síðasta sprett fyrir Breta í
4x100 m boðhlaupi og tryggði
þeim fyrst sæti í úrslitum með
góðum fjórða spretti og í úr -
slita hlaupinu varð sveit Bret -
lands í sjötta sæti á 43,16 sek
sem er besti árangur Bretlands
á árinu.
Bergur Ingi Pétursson kastaði
68,62 m í sleggjukasti en á að
geta gert enn betur. Hann er
ungur af sleggjukastara að vera
og kannski var ekki búist við
meiru af hon um á þessu fyrsta
heims meistara móti hans. En að
sögn Sigurðar Haraldssonar,
for manns frjálsíþróttadeildar
FH á hann framtíðina fyrir sér.
Örn Norðurlandameistari
Bætti sig um 7,03 m í spjótkasti 19 ára og yngri í Vaasa í Finnlandi
Guðmundur Heiðar.
Örn Davíðsson.
Emma Ania.
Bæjarhraun 6 • 220 Hafnarfjörður • Sími 520-8003 • www.stilling.is
Demparar
Eins og söngáhugafólk
kannski vissi stefndi söngvar -
inn Ívar Helga son að því að
stofna Söngleikjaskóla Íslands
og fékk m.a. styrk til þess úr
Friðrikssjóði í nóvember sl.
Skv. upplýsingum Ívars, sem
verið hefur við kennaranám,
hafði hann nánast sett áformin á
ís sökum árferðisins og boðið
um að leiða nýja söngleikja -
deild hjá Söngskólanum í
Reykjavík hafi komið á besta
tíma. „Þetta muni veita ómetan -
lega reynslu í uppbyggingu
Söng leikja skól ans í Hafnar -
firði, sem mun vonandi sem
fyrst verða að veruleika,“ segir
Ívar.
Inntökupróf verða í söng -
leikjadeildina nú í byrjun sept -
em ber. Engin skilyrði eru um
fyrra nám.
Ívar með söngleikjadeild
í Söngskólanum
Góður undirbúningur fyrir Söngleikjaskólann
F
ja
rð
a
rp
ó
s
tu
ri
n
n
0
9
0
8
–
©
H
ö
n
n
u
n
a
rh
ú
s
ið
e
h
f.