Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 08.10.2009, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 08.10.2009, Blaðsíða 1
Íbúagáttin er nýleg þjónusta sem Hafnarfjarðarbær veitir íbúum sínum. Hver einstakl - ing ur hefur aðgang með lykil - orði sem hann fær sent í heima - banka sinn en getur einnig fengið í þjónustuveri bæjarins. Nýlega var niðurgreiðsla á æskulýðsstarfi tengd íbúagátt - inni svo nú skrá foreldrar börn - in sín í íþróttir og annað æsku - lýðsstarf sem veitir þeim rétt á niðurgreiðslu. Eftir örlitla byrjunar hnökra virkar gáttin mjög vel og virðast íbúar eiga mjög auðvelt með að tileinka sér hana. Í íbúagáttinni má finna ýmsan fróðleik, álagningu fasteignagjalda, þar má skrá í skólamat, í „heilsdagsskóla“ í þremur skólum og í sumar fór öll skráning í leikjanámskeið á vegum bæjarins fram í gegnum gáttina. Foreldrar skólabarna geta komist beint inn í Mentor úr gáttinni án þess að nota annað lykilorð og að sögn Stein unnar Þorsteinsdóttur, upp lýsingafulltrúa Hafnar - fjarðar bæjar er stefnt að því að bæta við þjónustuþáttum í Íbúa gáttina. Nú eru um 4000 íbúar skráðir með aðgang í gáttina og fjölgar með degi hverjum. Hver og einn getur stillt hvað birtist fremst á sinni gátt en úr Íbúagáttinni er tenging í ýmsa þjónustu. Með þessari auknu notkun má segja að Gáttaþefur hefur fjölfaldað sér þó enn sé langt til jóla. ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s 37. tbl. 27. árg. 2009 Fimmtudagur 8. október Upplag 10.000 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi TÖLVUVIÐGERÐIR STUTTUR BIÐTÍMI Helluhrauni við Bónus Opið til 19 alla virka daga www.midnet.is s: 564 0690 www.sgmerking.is Skoðið munstur og myndir 534-8700 sgmerking@sgmerking.is Verðuru ekki að SJÁST ? SKILTAGERD Sandblástursfilmur Bílamerkingar Sólarfilmur Öryggisfilmur Fyrirtækjamerkingar Prentum á segl,filmur,striga Stór og smá skilti Ódýrasta auglýsingin Flott hvar sem er Nauðsynlegt í óteljandi möguleikum v/ Drangahraun • 555 3325 Matarbakki úr húsi skoðaðu matseðil vikunnar á www.millihrauna. blog.is Máltíð með súpu og kaffi í sal L jó sm .: S m á ri G u ð n a so n Íbúagáttin reynist vel 4000 íbúar skráðir og yfir 200 bætast við á dag www.pitstop.is Láttu skynsemina ráða ferð, verslaðu ódýrt hjá PITSTOP Pitstop rekur þrjár þjónustu- stöðvar á stór– Hafnarfjarðar- svæðinu. Pitstop býður upp á fyrsta flokks vörumerki á lægri verðum. Hafðu samband og við finnum réttu dekkin fyrir þig á lægri verðum. Rauðhella 11, Hfj. Dugguvogur 10, Rvík. Hjallahraun 4, Hfj. Alhliða hjólbarðaþjónusta Smáviðgerðir fólksbíla, jeppa og sendibíla Bremsuklossaskipti Hjólastillingar Frá Hvalfjarðargöngum til Suðurnesja! Er sprungið eða dældir þú röngu eldsneyti á bílinn? Olíuskipti og smur Hemlaviðgerðir Demparaskipti Peruskipti Skipti á tímareimum Allar stærðir og týpur af dekkjum Rauðhellu 11, Hfj Dugguvogi 10, Rvík Hjallahrauni 4, Hfj. Þjónustubíll Sími : 568 2035 Sími : 568 2020 Sími : 565 2121 Sími : 568 2035 & 842 5715 Láttu skynsemina ráða ferð - Ódýr dekk hjá PITSTOP Engin átök þarf til að nota Íbúagáttina en þessir tóku á í reiptogi á Flensborgardegi í síðustu viku.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.