Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 22.10.2009, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 22.10.2009, Blaðsíða 1
Maður brenndist á báðum höndum og í andliti þegar sprenging varð í gaseldavél í húsi við Lækjarkinn. Hafði maðurinn verið að skipta um kút, sem staðsettur er í kjallara, en þegar hann kveikti svo á eldavélinni varð mikil spreng - ing. Rúða sprakk út og að sögn lögreglu virðist sprengingin hafa verið mjög öflug og mildi að ekki fór enn verr. Svo virðist sem öryggiloki í eldavélinni hafi brugðist en gas á ekki að geta lekið út ef enginn er loginn. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl en meiðsl hans voru ekki lífs - hættuleg. Drengur á hjóli slasaðis 8 ára drengur slasaðist á öxl og á fæti er hann hugðist fara yfir Álfaskeið við Flatahraun en þar er sk. 30 km hlið með upp - hækkun og mislitum stein um. Þeg ar hann fór út á götuna í aust urátt var bifreið sveigt inn á Álfaskeiðið frá Flatahrauni og lenti drengurinn á hægri hlið bíls ins með fyrrgreindum af leið - ingum. Víða um bæinn eru svona hlið og úrtök úr gang stétt um sem gefa til kynna gang braut en en án gangbrautar merkis er engin gangbraut og því getur þetta verið mjög villandi fyrir gang - andi vegfarendur og hættulegt. ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s 39. tbl. 27. árg. 2009 Fimmtudagur 22. október Upplag 11.000 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi TÖLVUVIÐGERÐIR STUTTUR BIÐTÍMI Helluhrauni við Bónus Opið til 18 alla virka daga www.midnet.is s: 564 0690 v/ Drangahraun • 555 3325 Matarbakki úr húsi skoðaðu matseðil vikunnar á www.millihrauna. blog.is Máltíð með súpu og kaffi í sal L jó sm .: G u ð n i G ís la so n Gassprenging í heimahúsi Sjaldgæft að slys verði af gaseldavélum www.pitstop.is Láttu skynsemina ráða ferð, verslaðu ódýrt hjá PITSTOP Pitstop rekur þrjár þjónustu- stöðvar á stór– Hafnarfjarðar- svæðinu. Pitstop býður upp á fyrsta flokks vörumerki á lægri verðum. Hafðu samband og við finnum réttu dekkin fyrir þig á lægri verðum. Rauðhella 11, Hfj. Dugguvogur 10, Rvík. Hjallahraun 4, Hfj. Alhliða hjólbarðaþjónusta Smáviðgerðir fólksbíla, jeppa og sendibíla Bremsuklossaskipti Hjólastillingar Frá Hvalfjarðargöngum til Suðurnesja! Er sprungið eða dældir þú röngu eldsneyti á bílinn? Olíuskipti og smur Hemlaviðgerðir Demparaskipti Peruskipti Skipti á tímareimum Allar stærðir og týpur af dekkjum Rauðhellu 11, Hfj Dugguvogi 10, Rvík Hjallahrauni 4, Hfj. Þjónustubíll Sími : 568 2035 Sími : 568 2020 Sími : 565 2121 Sími : 568 2035 & 842 5715 Láttu skynsemina ráða ferð - Ódýr dekk hjá PITSTOP Mikill viðbúnaður var þegar 8 ára drengur á hjóli lenti á bíl. ÁSTJARNARLAUG www.asmegin.net • 555 6644 Ungbarnasund Vatnsleikfimi - á meðgöngu - við stoðkerfisvanda Vatnsleikfimi - við stoðkerfisvanda - eftir barnsburð - vegna offitu Strandgötu 29 • 555 3401 Nú opnum við kl. 11 virka daga og kl. 12 um helgar. Léttir réttir á 990 kr. Súpa, brauð og kaffi m/ábót á aðeins 790.- Lækkað verð á kökum, vöfflum og tertum. Illy kaffiréttir og heitt súkkulaði. Notalegt í sófanum á kvöldin. Rúðan í eldhúsglugganum sprakk út og glerbrotin dreifðust yfir bílaplanið.L jó sm .: G u ð n i G ís la so n BARNAMYNDATÖKUR JÓLAMYNDATÖKUR Sigga ljósmyndari Strandgötu 29

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.