Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 22.10.2009, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 22.10.2009, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 22. október 2009 4ra manna fjölskylda óskar eftir 4 herbergja íbúð Í Hafnarfirði til leigu frá 1. desember eða seinni hluta nóvember. Í Setbergslandi eða nágrenni. Skilvísar og öruggar greiðslur. Vins. hafið samband í s. 820 6391 eða netfangið hafnarfjordurinn@gmail.com Heimilistækjaviðgerðir. Geri við þvottavélar og fl. heimilistæki. Uppl. í s. 772 2049. Hrukkustraujárn. Hægir á öldrun húðar. Sjáið munin eftir eina meðferð og heyrið hvernig hægt er að hagnast á því. Uppl.: Kidda 899 2708, Pétur 899 2740 Trérimlagluggatjöld til sölu. Ljós - brúnar og dökkbrúnar. 3x ljósar b. 130 cm á 3500 kr. 1x ljósar b. 140 á 4000 kr. 1x ljósar b. 160 á 5000 kr. 1x dökkar b. 100 á 3000 kr. og 1x dökkar b. 130 á 3500 kr. Helmingur af verði Rúmfatalagers - ins. Uppl. í s. 899 9272 kl. 12-16 eftir kl. 20. Kaupi gull. Vegna góðra tengsla á stærri markaði get ég boðið gott verð fyrir eðalmálma. Met verðgildi án skuldbindinga. Nonni gull – gull af manni! Sjá augl. á bls. 3. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s 5 0 0 k r . Tapað-fundið og fæst gefins: F R Í T T Þjónusta Til sölu Húsnæði óskast Óskast Eldsneytisverð 21. október 2009 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 185,2 182,9 Atlantsolía, Suðurhö. 185,2 182,9 Orkan, Óseyrarbraut 185,1 182,8 ÓB, Fjarðarkaup 185,2 182,9 ÓB, Melabraut 185,2 182,9 ÓB, Suðurhellu 185,2 182,2 Skeljungur, Rvk.vegi 186,8 184,6 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð um olíufélaganna. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. TÖLVUHJÁLPIN Viðgerðir, vírushreinsanir, uppfærslur og uppsetningar á PC tölvum. Kem í heimahús. Sanngjarnt verð Sími 849-6827 Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann JónassonSverrir Einarsson Jón G. Bjarnason Max1 bílavaktin opnar nýja hraðþjónustustöð fyrir bíla að Dalshrauni 5. Stöðin í Hafnar - firði er sjötta hraðþjónustu - stöðin sem tekur til starfa hjá Max1 en fyrir eru fjórar þjón - ustu stöðvar á höfuð borgar - svæðinu og ein á Akur eyri. Nýja Max1 stöðin verður í rúm lega 500 m2 húsnæði í gamla Glerborgarhúsinu við Dalshraun og munu starfa við hana allt að 12 manns þegar hún verður fullmönnuð. Hún verður formlega opnuð á laug - ar daginn. Max1 bílavaktin sérhæfir sig í hraðþjónustu við bíleigendur á hagstæðu verði. Nafn sitt dreg ur bílavaktin af því að við komandi viðhalds- og við gerðar þjónusta fer fram á innan við klukku stund. Má þar nefna smur-, dempara-, bremsu-, hjól barða- og rafgeyma - þjón ustu. Þá rekur Max1 einnig neyð arþjónustu um helgar. Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar sem rekur Max1 bílavaktina segir mikilvægt að fyrirtæki hugi að kjarna - starfsemi sinni hvernig sem árar. „Rekstur hraðþjónustu verk - stæða er kjarnastarfsemi Max1 og er nálægð við við skiptavini að því leyti lykil atriði í stefnu bílavaktarinnar. Uppbygging á nýrri þjónustu er í raun auð - veldari og skilvirkari í harðæri en í góðæri, þar sem menn eru þá líklegri til að taka skynsamar ákvarðanir. Það er einnig í samræmi við gildi Max1.“ Í tilefni af opnuninni veitir Max1 Dalshrauni 40% afslátt af umfelgun og jafn vægis - stillingu. Það gerir kr. 3.990 fyrir hinn hefðbundna fjöl - skyldubíl á 12-16” dekkjum eða innan við þúsund krónur fyrir dekkið. Opnunartilboðið hjá Max1 Dalshrauni gildir fram að mánaðamótum. Max1 bílavaktin opnar í Hafnarfirði Nýr vinnustaður fyrir allt að 12 manns Dansað á Fjörukránni á laugardagskvöld fyrsta vetrardag Rúnar Þór leikur og syngur Strandgötu 55 • www.fjorukrain.is AUGLÝSING UM SKIPULAG Breyting á deiliskipulagi Hafnarfjörður Miðbær 1981, Gunnarssund 9 í Hafnarfirði Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar, samþykkti á fundi sínum þann 20. október 2009, að auglýsa tillögu um breytingu á deiliskipulagi Hafnarfjörður Miðbær 1981, Gunnarssund 9 í Hafnarfirði skv. 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Breytingin felst í að nýtingarhlutfall lóðar nr. 9 við Gunnarsund er hækkað úr 0,45 í 0,75 og flatarnýting aukin úr 0,25 í 0,4 sem er í samræmi við aðrar litlar lóðir á reit 16 í gildandi skipulagi. Þakhalli húss verður 40°. Deiliskipulagið verður til sýnis í þjónustuveri Hafn arfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 22. október 2009 - 20. nóvember 2009. Hægt er að skoða deiliskipulagstillöguna á forsíðu vefs Hafnarfjarðarbæjar www.hafnarfjordur.is Nán - ari upplýsingar eru veittar á skipulags- og byggingarsviði. Þeir sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna og skal þeim skilað skriflega til skipulags- og byggingarsviðs Hafnar fjarðar - bæjar, eigi síðar en 7. desember 2009. Þeir sem eigi gera athugasemdir við breytinguna innan tilskilins frests, teljast samþykkir henni. Skipulags- og byggingarsvið Hafnarfjarðar Haukar mættu pólska liðinu Wisla Plock í annarri umferð Evrópukeppni karla í hand - knattleik. Pólverjarnir sáu aldrei til sólar og þrátt fyrir að Haukarnir tefldu fram vara - mönnunum í lokin lauk leikn - um með 8 marka sigri Hauka 29-21. Haukar leika við ung - verska liðið Pler KC í þriðju um ferð. Heimaleikurinn verður 14. eða 15. nóvember. Haukar áfram Sigruðu pólsku andstæðinga sína auðveldlega L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.