Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 19.11.2009, Síða 1

Fjarðarpósturinn - 19.11.2009, Síða 1
Fyrirtækið Jafnréttishús ehf. sem stofnað var á síðasta ári og starfrækt er í Hafnarfirði hefur sótt um 12 milljón kr. styrk til starfseminnar á næsta ári. Fyrirtækið er stofnað af 3. vara manni Samfylkingarinnar í bæjarstjórn og formaður stjórn - ar þess er Margrét Gauja Magnús dóttir, bæjarfulltrúi Sjálf stæðisflokksins. Í bréfi sem Amil Tamimi, framkvæmdastjóri Alþjóðahúss skrifar Hafnarfjarðarbæ er óskað eftir styrkjum til fimm mismunandi málefna, til námskeiðahalds í íslensku og samfélagsfærni fyrir atvinnu - lausa, til námskeiðs fyrir ólæsar konur í íslensku og sam félags - færni, til túlkaþjónustu þar sem farið er þess á leit að Hafnar - fjarðarbær beini stofn unum og fyrirtækjum sínum til túlka - þjónustu Jafnréttishúss, til að greiða laun eins starfsmanns í fullu starfi við upplýsinga- og ráðgjafaþjónustu og til fræðslu um fjölmenningu og fordóma fyrir unglinga. Jafnréttishús ehf. hefur það hlutverk að aðstoða inn flytj - endur við aðlögun að íslensku samfélagi og stuðla að virkum samskiptum milli Íslendinga og innflytjenda. Hafnarfjarðarbær hefur und - an farin ár verið í samstarfi við Alþjóðahús. Amal Tamimi hefur ekki verið virk í bæjarstjórn, hefur aðeins setið tvo bæjar stjórnar - fundi, sjaldnar en aðrir vara - bæjar fulltrúar Sam fylkingar - innar. ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s 43. tbl. 27. árg. Fimmtudagur 19. nóvember 2009 Upplag 10.200 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi TÖLVUVIÐGERÐIR STUTTUR BIÐTÍMI Helluhrauni við Bónus Opið til 18 alla virka daga www.midnet.is s: 564 0690 Varabæjarfulltrúi sækir um 12 millj. kr. styrk til fyrirtækis síns Vill að Hafnarfjarðarbær kaupi túlkaþjónustu hjá sér www.pitstop.is Láttu skynsemina ráða ferð, verslaðu ódýrt hjá PITSTOP Pitstop rekur þrjár þjónustu- stöðvar á stór– Hafnarfjarðar- svæðinu. Pitstop býður upp á fyrsta flokks vörumerki á lægri verðum. Hafðu samband og við finnum réttu dekkin fyrir þig á lægri verðum. Rauðhella 11, Hfj. Dugguvogur 10, Rvík. Hjallahraun 4, Hfj. Alhliða hjólbarðaþjónusta Smáviðgerðir fólksbíla, jeppa og sendibíla Bremsuklossaskipti Hjólastillingar Frá Hvalfjarðargöngum til Suðurnesja! Er sprungið eða dældir þú röngu eldsneyti á bílinn? Olíuskipti og smur Hemlaviðgerðir Demparaskipti Peruskipti Skipti á tímareimum Allar stærðir og týpur af dekkjum Rauðhellu 11, Hfj Dugguvogi 10, Rvík Hjallahrauni 4, Hfj. Þjónustubíll Sími : 568 2035 Sími : 568 2020 Sími : 565 2121 Sími : 568 2035 & 842 5715 Láttu skynsemina ráða ferð - Ódýr dekk hjá PITSTOP ÁSVALLALAUG www.asmegin.net • 555 6644 Ungbarnasund Vatnsleikfimi - á meðgöngu - við stoðkerfisvanda Hópatímar - við stoðkerfisvanda - eftir barnsburð - vegna offitu L jó sm .: G u ð n i G ís la so n Laugardagskaffi að Norðurbakka 1 Allt sjálfstæðisfólk velkomið KL. 10-12 • BARNAHORN Sjá nánar á: http://hafnarfjordur.xd.is Frá þjóðahátíð í Íþróttahúsinu við Strandgötu á síðasta ári. Láttu gæðin ráða! Dalshrauni 13 • sími 578 9700 Fiskur á heildsöluverði Opið 9-18.30 virka daga 11-14 laugardaga Miðvangi 41 Litla fiskbúðin

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.