Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 19.11.2009, Side 2

Fjarðarpósturinn - 19.11.2009, Side 2
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Alcan á Íslandi, íslenska ríkið og Hafnar - fjarðarbæ af kröfum um að hver um sig séu skað bóta - skyldir gagnvart stefnendum vegna þeirrar skerð ingar á verðmæti 450,181 hektara lands stefnenda í jörðinni Óttars staðir, sem starfsemi ál - bræðslunnar í Straumsvík hefur í för með sér Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að stefnendum hafi ekki tekist að sýna fram á það svo óyggjandi sé að stefndu hafi með ólögmætri og sak - næmri háttsemi bakað sér skaða bótaábyrgð gagnvart stefn endum. Ber því þegar af þeirri ástæðu að sýkna þá af öllum kröfum stefnenda í málinu. Stefndu, Alcan á Íslandi hf., Alcan Holdings Switzerland Ltd., íslenska ríkið og Hafnar - fjarðarkaupstaður, eru sýknaðir af öllum kröfum stefnenda, Straumsbúsins sf., Sigurðar B. Markús sonar, Íslenskra aðal - verktaka hf., Sínu Þorleifar Þórðar dóttur, Leifs Sörensen, Grétu Elínar Sörensen og Birgis Sörensen. Stefnendur voru dæmdir til að greiða stefndu 250.000 krónur í málskostnað hverjum fyrir sig, samtals 750 þús. kr. www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 19. nóvember 2009 Kaupi gull og gersemar Met verðgildi án skuldbindinga Nonni Gull Úr & skartgripir Strandgötu 37 • Hafnarfirði ! Látið vini vita Leynist hjá þér verðmæti? Fríkirkjan Sunnudagur 22. nóvember Barna- og fjölskyldu - guðsþjónusta kl. 11 Góð og uppbyggileg samverustund fyrir alla fjölskylduna. Æðruleysismessa kl. 20 Fríkirkjubandið leiðir sönginn Hljómsveitina skipa þeir Örn Arnarson, Guð - mundur Pálsson og Skarphéðinn Þór Hjartarson. Fluttur verður vitnisburður byggður á reynslusporunum 12 og svo eru að sjálfsögðu kaffiveitingar í safnaðarheimilinu á eftir. Allir velkominir í Fríkirkjuna! www.frikirkja.is Gefa hlut bæjarins Að tillögu St. Jósefsspítala vill framkvæmdaráð Hafnar fjarðar - bæjar að Hafnarfjarðar bær afsali 15% eignarhlut sín um í Suðurgötu 40 til Syðra Lang holts ehf. Hús þetta stendur á horni Suð urgötu og Hamarsbrautar og hefur staðið autt lengi og á að víkja. Syðra Langholt er fyr ir tæki í blómarækt sem hyggst flytja húsið á Þorlákstún þar sem fyrirtækið hefur fengið lóð. OPIÐ FIMMTUDAG TIL KL. 21.00 ÞRIÐJUDAGINN 24. NÓVEMBER KL. 12.15 - 12.45 Eyþór Ingi Jónsson, organisti Akureyrarkirkju, leikur fallega rómantíska tónlist á Scheffler orgel kirkjunnar, m.a. verk frá Skandinavíu Aðgangur ókeypis Verið hjartanlega velkomin Hádegistónleikar Rómantísk orgeltónlist Í HAFNARFJARÐARKIRKJU Ekki skaðabótaskyldir

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.