Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 10.06.2010, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 10.06.2010, Blaðsíða 5
www.fjardarposturinn.is 5 Fimmtudagur 10. júní 2010 Tímabil: Boðið er uppá gæslu frá 08:30. Sú breyting verður á skólanum að nú er boðið uppá á létt hádegissnarl, s.s.grill, ávexti, heitt brauð og drykki. Hvert námskeið (2 vikur) kostar 10.000 krónur. Aðkoma í skólann er við aðalinngang í Kaplakrika, mikilvægt er að komið sé með börnin þar svo hægt sé fylgjast með hverjir eru komnir inn á svæðið. Eins og áður, er umsjónarmaður skólans Ingvar G Jónsson íþróttakennari og verða fjölmargir íþróttakennarar honum til halds og trausts. Upplýsingar um skólann gefur: Ingvar G Jónsson sími 8646664. Öll skráning í skólann fer fram á netinu, www.fhingar.is Verð: 1. námskeið 14. júní - 25. júní 2. námskeið 28. júní - 09. júlí 3. námskeið 12. júlí - 23. júlí (Boltaskólinn, yngstu krakkarnir) Fyrir hádegi (09 - 12) 5.000 krónur Eftir hádegi (13 - 16) 5.000 krónur Allan daginn (09 - 16) 10.000 krónur Hádegishressing er innifalin. Systkinaafsláttur er veittur. Námskeiðsgjöld greiðast inná Barna- og unglingaráð FH kt. 570706-0120 reikningur nr: 0140-26-60100

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.