Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 19.08.2010, Page 1

Fjarðarpósturinn - 19.08.2010, Page 1
ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s Hannes Þór Helgason, 37 ára fram kvæmdastjóri Góu-Lindu sæl gætisgerðar var myrtur á heim ili sínu í Háabergi að morgni síðasta sunnu dags. Hafði hann verið stunginn margsinnis í rúmi sínu með egg vopni. Unnusta Hann esar kom að honum rétt fyrir há degisbil og var hann þá lát- inn. Gögn benda til þess að ráðist hafi verið að honum nokkrum klukkustundum áður. Lögreglan hefur yfirheyrt fjölda manns og 23 ára manni var haldið í sólarhring vegna yfirheyrslna sem var síð an sleppt. Ekki þóttu efni til að að krefjast gæsluvarðhalds yfir manninum. Á fjórða tug lög- reglumanna vinna að rannsókn málsins. Fjöldi ábendinga hafa hafa borist frá almenningi og er verið að vinna úr þeim eftir því sem tilefni er til. Lögreglan hefur ekki viljað gefa upp hvort eggvopnið sé fundið en segir að yfirheyrslum sé ekki lokið. Hannes er sagður hafa verið einn í húsinu aðfararnótt sunnudags og talið að morðinginn hafi farið inn um ólæstar dyr og stungið Hannes er hann var sofandi í rúmi sínu. 29. tbl. 28. árg. Fimmtudagur 19. ágúst 2010 Upplag 10.200 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi Reykjavíkurvegi 66 Hafnarfirði ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193www. f ja rda rpos tu r inn . i s 40. tbl. 27. árg. 2009 Fimmtudagur 29. október Upplag 10.200 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi TÖLVUVIÐGERÐIR STUTTUR BIÐTÍMI Helluhrauni við Bónus Opið til 18 alla virka daga www.midnet.is s: 564 0690 NEGLUR Í ANDORRU Októbertilboð Verð kr. 4.000 - 5.500 mjög góð ending, 4-8 vikur ekkert loft v/ Drangahraun • 555 3325 Matarbakki úr húsi skoðaðu matseðil vikunnar á www.millihrauna. blog.is Máltíð með súpu og kaffi í sal ÁSVALLALAUG www.asmegin.net • 555 6644 Ungbarnasund Vatnsleikfimi - á meðgöngu - við stoðkerfisvanda Hópatímar - við stoðkerfisvanda - eftir barnsburð - vegna offitu Lj ós m .: G uð ni G ís la so n BARNAMYNDATÖKUR JÓLAMYNDATÖKUR Sigga ljósmyndari Strandgötu 29 L uga d gskaffi að Norðurbakka 1 Allt sjálfstæðisfólk velkomið KL. 10-12 • BARNAHORN Sjá nánar á: http://hafnarfjordur.xd.is Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is Firði • sími 555 6655 facebook.com/kokulist Hafnarfjörður og Snæfellsnesið í fjarska. Afmæliskökur Maður myrtur í rúmi sínu Harmleikur í Háaberginu Námskeið í Hress www.hress.is STOTT Pilates 6 vikna námskeið. 3 x í viku. Námskeið hefst 30.ágúst. HOT YOGA 6 vikna námskeið. 3 x í viku. Námskeið hefst 30.ágúst. 3 Þ Ólympísk þríþraut 6 vikna námskeið. 3 x í viku. Námskeið hefst 30.ágúst. Námskeið fyrir 12-16 ára 12 vikna námskeið. 3 x í viku. Námskeið hefst 6. sept. Sjá nánar á www.hress.is Skráning í síma 565-2212/565-2712 mottaka@hress.is FH bikar­ meistari FH sigraði KR mjög sann- færandi 4-0 í úrslitaleik Visa- bikars karla í fótbolta á sunnu dag. Hafnfirðingar studdu vel sitt lið og voru til fyr ir myndar en sömu sögu er ekki að segja af sumum áhangendum KR sem létu ófriðlega í lokin og kom til afskipta lögreglu. Sjá mynda- opnu í blaðinu.

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.