Alþýðublaðið - 08.03.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.03.1924, Blaðsíða 1
O-effia út @& Ál|»ý<liifloklaram . 1924 L'iugardagiQQ 8. marz. 58. tölublað. Difa|Iiso|¥eilaii8 Orgelleikur Pálls ísolfssonur annað kvöíd kí. 9 á skilið góða aðsókn. Þar vetða' leikio verk éftir fræga hörunda, gömlu tón- skáldin Buxtehude og J. Ssb. Bach. -og . tvö nútíma-tónskáld, Max Reger og Saint-Saens. Nðtnin á löguaurn eru, eins og skráin ber með sér, aðaíiega Passacaglíur tvær, Tokkötur og Fúgur tvær, og ein Rhapsódía sett saman úr efni n'okkurra bretónskra þjóðlaga. Því oftar sem menn koma á svona orgei- hljómleika, því betur gengur mönnum að greina sundur formin á tónverkunum, sem líkja má við bragarhátt ljóða. Margir hata mest gaman af Fúgunum, þsgar þeir hafa uppgötvað frumstefið eða tónhendinguna, sem lagið byrjar á, og heyra hvernig hún eltir sjálfa sig úr einni rödd í aðra með ýmsum tilbrigðum alt lagið út í gegn. IÞarf mikla kunnáttu tll að geta samið siík lög, svo að þau farl vel, og sömuleiðis mikla æfingu til að leika þau vel. En Páli verður væntaniega engin skotaskuid úr því. — Inngöngueyrir, sem áður var ottast 3 kr., er nú 2 kr., og verður sú lækkun ekki til. að FpiSh aðsókninni. M. Gestamót ungmennafélaganna verður að þessu sinni í kvöld í G.-T.-húsinu. Þangað eru vel- komnir, svo sem venja er tll, allir ungmennaíélagar, hvaðan sem eru at landinu. Margt ung- mennatélaga er statt hér í bæn- um um þessar mundir. Má því búast við f jölmenni. U. M, F. R. stendur fyrir mótinu. Messnr á morgun. í dómkirkj- unni: kl. 11 séra Bjárni Jónsson, kl. 5 séra Jóhana Þorkefsson. í fríkirkjunni: kl. 2. séra Arni Lelkfélag Reykf avíkux?. Æfintýriö verður leikið á sunnudaginn 9. þ. m. kl. 8 síðd. í Iðnó; Aðzöngumiðar Beldir á laugardag frá kl. 4—7 og á sunnudag írá kl. 10—12 og eftir kl. 2 í síöasta sinB. U. M. F. R. G estam ót ungmennalélaga verður, haldið í kvöld, ,laugardagian 8. marz, í Gopdtemplarahúsinu og hefst kl. 8V2 e. m. Allir ungmennafólagar eru velkomnir, og vitji t>eir aðgönguraiðanna í Goodfcemplarahúsið í dag eftir kl. 2. Nefndin. Sigurðsson, kt. 5 Níeisson. próf. Haraldur Fyrlrlestur Ólafs Friðrlksson- ar getur ekki „orðið á morgun vegna veikinda hans. Bétt er að geta þess út af skeytlsfrásögn nýlega trá Riga um sundrungf Rússlandl, að fregnir þaðan munu heldur óáreiðan- legar, því að f Riga hefir verið stoð frá auðvalðinu vestræna til a flutnings um rússnesk málefni. A akússneska flokksþinglnu fyrir skemstu var deilan jöfnuð, en Kameneff sá, er 1 skeytinu var getið, mun ekki vera foraaaður flokks meirihluta-jafnaðarmanna, heidur Kameneff hershofðlngi. én gegnt hefir herstjórn, meðan Trotski haíði hvíldarleyfi, en nú mun hann kominn heim og tek- inn við, og hefir það orðið til- efni misíregnarranar. Annars er sve að sjá, asm fréttarltarl fn- I. O. G. T. Barnastúkufundir verða engir á morgun vegna umdæmis- stúkufundarins, Unuur, — Sparlsjóðurinn og bókasafnið opið frá kl. 10 til 11 f. h. lenzku blaðanna erlendis hafi ekki enn fengið nógu gott yfirlít yfir rás viðburðánna og fari stundum fuilmikið eftir þvf, ssm, þeir eru sagðir og skýrðir f auðvaldsblöð- unum. Ber einkum á þessu nú um málefni Rússa og Breta. Þarf þetta að iagast sem fyrst, ef ekki á að hljótast af tor- tryggni við fréttirnar. Alþýðaflokksiundurinn f gær- kveldi var mjög fjölmennur og fór vel fram. Mðrasreit Rey&javíknr Jeik- ur á Austurvelli á morgun kL 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.