Alþýðublaðið - 08.03.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.03.1924, Blaðsíða 1
t .1924 Lnugardagina 8. masz. 58. töiublað. Leikfélag Reyfefavikur. Æfintýrið verður leikið á sunnudaginn 9. t. m. kl. 8 síðd. í Iðnó; Aðíöngumiðar seldir á laugardag frá kl. 4—7 og á sunnudag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2 i slðasta sinn. U. M. F. R. Gestamót ungmennaiélaga verður haldið í kvöld, . laugardagian 8. marz, í Goodtemplarahúsinu og hefst kl. 8^/a e. m. Allir ungmennafólagar eru velkomnir, og vitji þeir aðgöngumiðanna í Goodtemplarahúsið í dag eftir kl. 2. Nefndin. I. O. G. T. Um daginn opgglnn. Orgolleikup Páils ísóifssonur annað kvðld kí. 9 á skilið góða aðsókn. Þar verða leikin v®rk eítir fræga hð unda, gðmíu tón- skáldin Buxtehud® og J. Seb. Bach og tvö nútfma-tónskáld, Max Reger og Saint-Saens. Nötnin á iöguaum et'u, eias og skráin ber með sér, aðalíega Passacaglíur tvær, Tokkötur og Fdgur tvær, og ein Rhapsódía sett SEman úr ©íni nokkurra bretónákra þjóðlaga. Því oftar sem menn koma á svona orgel- hljómíeika, því betur gengur mönnum að greina sundur formin á tónverkunum, sem líkja má við bragarhátt ijóða. Margir hata mest gaman af Fúgunum, þegar þeir hafa uppgötvað frumstcifið eða tónhendinguna, sem lagið byrjar á, og heyra hvernig hún eltir sjálfa slg úr einni rödd f aðra með ýmsum tilbrigðum a!t lagið út í gegn. Þarf mikla kunnáttu tii að getá samið slík lög, svo áð þau fari vel, og sötnuleiðis mikla æfingu til að lelka þau vel. En Páii verður væntaniega engin skotaskuld úr því. — Inngöngueyrir, sem áður var oitast 3 kr., er nú 2 kr., og verður sú Iækkun ekki til. að spiila aðsókninni. H. Oestamét ungmennaíélaganna verður að þessu sinai í kvöid f G.-T.-húsinu. Þangað eru vei- komnir, svo sem venja er tlj, allir ungmenaaiélagar, hvaðan sem ern aí landinu. Margt ung- mennaíélaga er statt hér í bæn- um um þessar mundir. Má því búast við fjölmenni. U. M, F. R. stendur fyrir móiinu. Messur á morgun. í dómklrkj- unni: kl. n séra Bjárni Jónsson, kl 5 séra Jóhmn Þorkelsson. í fríkirkjunni: kl. 2 séra Árni Sigurðsson, kl. 5 próf. Haraldur Níelsson. Fyrlrlestur Ólafs Frlðrlksson- ar getur ekki prðið á morguo vegna veikinda hans. Rétt er að geta þess út af skeytisfrásögn nýlega frá Riga um sundrungí Rússlandl, að fregnir þaðan mnnu heldur óáreiðan- legar, því að f Ríga hefir verið stöð frá auðvaldinu vestræna til a:flutnings um rússnesk máiefni. A alrússneska flokksþinginu fyrir skemstu v&r deiian jöfnuð, en Kameneff sá, er í skeytiou var getið, mun ekki vera íormaður flokks meirihiuta-jafnaðarmanna, heldur Kamenöíf hershöfðingi. éa gegnt hefir herstjórn, meðan Trotski haíði hvíldarleyfi, en nú mun hann kominn heim og tek- inn við, og hefir það orðið til- efni misfregnarmnar. Annars er sve að sjá, Sðai fréttarltari fs- Barnastúkufundir verða enpir á morgun vegna wmdæmis- stúkufundarins. Unnur. — Sparisjóðurinn og bókasafnið oplð frá kl. 10 til 11 f. h. lenzku blaðanna erlendls hafi ekki enn fengið nógu gott yfirlit yfir rás viðburðanna og fari stundum fullmikið eftir þvl, sem þeir eru sagðir og skýrðir í auðvaldsblöð- unum. Ber einkum á þessu nxi um málefni Rússa og Breta. Þarf þetta að lagast sem tyret, ef ekki á að hljótast af tor- tryggni við fréttirnar. Alþýðaflokksfundurinn í gær- kveldi var mjög íjölmennur og fór vel fram. Lúðrasveit Reykjavíknr ieik- ur á Austurrelli á morgun kl« 9.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.