Alþýðublaðið - 08.03.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.03.1924, Blaðsíða 2
3 AL&t»ÖBlaðíb Alþpaa sigrar. Senu veröur þér, kirkja og keisaravald! þin kúgun að glötun og tiundagjald og heitur þinn helvitis-eldur. Steph. G. Steph. IÞað eru ekki mörg ár siðán, að alþýðan ísler zka tók að gafa sig við stjórnmálum sem sér- stakur stjórnmálaflokkur og íetta fingur út í athaínir óhiutvandra kosningasmala, sem lyfíu sér í virðingar-ogtrúnaðar stöður á fá- vizku almennings. I>að gera þelr raunar enn, þó mjög sé þverr- andi sá þröngsýni hugsanagang- ur, að möanum sé iyft fyrir menn, en mönnum ekki fyrir máiefnin. En á þessum fáu árum, sem verkalýðsflokkurinn íslenzki hefir starfað, má óhlkað fuliyrða, að engin stétt manna á þessu iandi höfir tekið jafnmiklum stakka- skiftum að því, er lýtur að þekk- ingu á stjórnmálum. Vil ég láta það um mælt af eigin þekking, að t. d. verziuharmannastétt þessa lands komist þvf miður ekki með tærnar nú þangað, sem verkaiýðurinn hefir hælana um þjóðmálaþekking. Væri verzlunarstéttin jafnfróð verka- mannastéttinni á því sviði, myndi hún standa nær okkar hugsjón og skipa sér við hlið vora sem vinnuseljandi, eins og víðast er erlendis. Beynsluskóli Ufsins er lezti skblinn. Hann kappkpstar verka- lýðurinn að hagDýta sér til gagns sér og komandi kynslóðum tii gengis. Rök sanna, að hið heiibrigða kemur frá alþýðunni, hinni svo kölluðu neðstu tröppu mannfé- lagsins, en ekki frá efstu tröpp- unum svo nefndu. — Alþýðan er kjarni þjóðanna, lyftistöng þeirra. og Ufæð. Hán er frnmgróðurinn mikli og máttur tilverunnar. Án hennar væri lífið ekkl líf, enda vita þeir það dá- vel, sem telja sig tilheyra hærrl stéttunum- snnars myo^u þeir ekki viðra slg upp við alþýðuua eins og malandi kisur, þá er réttur hennar er til afnota, ©n alþýðan er farin að skilja fleðu- jætl auðs- og metorða-hyggju- manna. Húa er að hætta að iytta sérgæðingum !yrir sjálta þá í trúnaðarsiöður. Tími er til Jcpminn. Nú vehK alþýðan sér sjálf fuil- trúa í trúaaðarstöður úr sínum hópi, og svo víðan haimtar hún starfshrlng þeirra, að þeir eiga ekki einungis að vinna fyrir höilí hennar, he'dur hvers einasta ein- - staklings þjóðfélagsins, og óborn- um eiga þeir að ryðja braut. En þrátt fýrir hinar h#ilbrigðu íífsskoðanir alþýðu er réttur hennar mjög fyrir borð borinn af þeim, er teija sig fjarskylda sauðsvörtum almúganum og líta með vanþóknun á viðreisnarstarf hans. Þegar á elt er litið, er ómögu- legt annað að segja en að al- þýða þessa Iands hafi stórum aukið við liðssfla sinn á fáum árum. JÞarf ©kki annað en að líta á atkvæðamagn það, sem flokkurinn hefir fengið við nýaf- staðnar alþingiskosningar og bæj- arstjórnarkosningar víðs vegar um land. Samkvæmt atkvæðamagni flokksins við aiþingiskosningarn- ar í haust ætti Aiþýðuflokkurinn, verkamanneflokkurinn íslenzki, að eiga að minsta kosti 8 þing- sæti nú, þar sem hann hefir að eins eitt, en óréttiátt kjördæma- skipuíag o, fl. er þess valdandi, að þau sæti, sem við eigum á þlngi með öllum rétti, skipa nú oss að öiíu óviðkomandi menn, En jafnaðarmannaflokkurinn ís- lenzki má miklast af því, að eng- inn þingmaður, sem nú situr á þingi, á jdnmikið þjóðaríraust að baki sér sem þingmcður Ál- þýðufloklmns, Jón Bcildvinsson, söeq einn situr með jafnmörg þúsund að baki sér sem hver hinna með hundruð, og má því óhikað fuUyrða, að engum ís- Jenzkum þingmanni hafi verið sýnt jafnmikið þjóðaitraust. sem honum, sem ©kki er að undra, þar sem þriðji síærsti stjórnmála- flokkur landsins skipar sér heill og óskiftur um sæti hans. Aiþýðuflokkurinn er nú þriðji stæististjórnmáiaflokkurlandsins, Hver hefði trú,að því íyrir 7 árum? Að eins jafnaðarmenn, því að jafnaðarstefnan á framtíðina. Á næstu 7 árum vex flokkurinn i með helmingi meiri hraða, Hug- 1 sjónin grípur um sig ®g vekwr 1 Ný hók, föiiaður frá Suður- ........... Ameriku. Pantanir afgreiiidap í sima I269> Útitrelðlð AlþýðubBaðið fcurstr ssra þið erað op h«ert 8sm þlð feriðl Mjálparstiii hjúkrimarféSags- ins »Líknar< ©r ®pin: Mánudaga . . . kl. ir- -12 f. fe. Þiiðjuéaga ... — 5- -6 ®. - Míðvikudaga . . — 3- -4 -- Föstudaga ... — 5— -6 9. -- Laugardaga . . — 3- -4 - ísienzku þjóðina. Jafnaðarmenn, karlar og konur, ungir ©g gamlirl Veldð þá, sem sofal Útskýdð jafnaðarkenninguna fyrir þeim, sem þekkja ®kki hin réttu líts- skilyrðt áímennings og kjarna tilverunnar. í>að þarf að koma því inn í meðvitund íólksins, ;• ð elchi er alt líf, þó lífað sé. Það finnur það, n skiiur ekki. Skib- inginn geta útskýringar dreng- lundaðra jatnpiðarmanna, karla og kvenaa. Útbreiðsla jafnaðar- stefnunnar byggíst fyrst og fremst á prúðmensku, þolgœði og drenglyndi. Og að 7 árum liðnum verður Alþýðuflokkurinn &t «rsti stjóm- máiaflokkur landúns. Jafnaðar- mönnum vex ásmegin við hverja þráut, — við hverja sennu, sem þeir heyja við hina grunnsigldu andstæðinga sína. Þsð hefir tazt annars staðar og rætist hér líka, að alþýðan sigrar\ y Dulinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.