Alþýðublaðið - 08.03.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.03.1924, Blaðsíða 3
ALÞYÐbBLAÐXÐ 3 >SkutuII<| blað AJþýðuflokksips á Isafirði, sýnir ljóslega voptiayiðskiffi burgeisa og alþýðu þar vestra. Skutull segir það, sem segja þarf. Bltstjóri séra Guðm. Guðmundsson frá Gufudal. Gerist áskrifendur Skutuls frá nýári á afgreiðslu Alþýðublaðsins. var áður en Englandsferðin var farin, því orðin í ráðningarsamn- ingnum >og Engiandstár« hafi enga þýðingu. Steínandi heldur því hins vegar tram, og á það verður sjóréttur- inn að fallast, að hin tilvitnuðu orð verði að skllja svo, að eigi háfi verið heimilt að iögskrá stefnanda úr skipsrúminu að óvilja hans áður en skipið væri búið að fara til Englands og komið hingað aftur, og eigi hann því heimtingu á kaupi og matarverði íyrir þaan tíma, sem Englandsferðin stóð yfir. Má og benda á það, að stefn- andi var róðinn gegn inánaðar- kaupi, og er þá gengið út irá því, að ráðningin vari að minsta kosti einn mánuð. Stetndur hefir ekki borið brigður á það, að togarinn >Vínland< hafiverið fuííkomlega 15 daga — eins og stefnandi reiknar sér kaup og matarverð Xdgsr Rioo Burrougfis; Sonur Tarzen*. „Myndina!" æpti hann, „Um hvaða mynd talaði hund- urinn? Hvai1 er hún? Fáðu mér hana strax!“ „Hann tók hana,“ svaraði Meriem. „Af hverju var hún?“ öskraði karlinn, þreif i hár hennar og ldpti henni á fætur 0g hristi hana ákaflega. „Af hverju var myndin?“ „Af mér,“ sagði Meriem, „þegar ég var litil. Ég stal henni frá Sveini, Svianum; — á baki hennar var prent úr blaöi.“ Höfðinginn fölnaði af bræði. „Hvað sagði letrið?11 sagði hann svo lágt, að hún heyrði varla orðaskil. „Ég veit ekki. Það var á frönsku, og hana get ég ekki lesið.“ Höfðingjanum hægði. Hann hálfbrosti og sló hana eklsi, en sagði um leið og liún fór, að hún mætti ekki tala við neinn nema sig 0g Mabunu. En Abdul Kamak þeysti norður úlfaldabrautina, Þegar bátur Morisons hvarf úr augsýn særða Svíans, féll sá fyrr nefndi i hálfg'ert ómegin i bát sínum. Dimt var orðið, áður en hann raknaði við. Hann lá lengi og horfði á stjörnurnar og reyndi að átta sig á( hvar hann væri, livernig stæði á hreyfingunni á legu- bekknum, og af hverju afstaða stjarnanna breyttist svo skjótlega; hann hólt um stund, að sig dreymdi, en þegar hann víldi hrista af sór drungana, Bögðu sárin til sin, og hann áttaöi sig; hann rak niður stórá i Afriku, særðan og aleinan í bátkríli. Hann settist upp með erfiðismunum; hann fann, að sárið var ekki eins slæmt og hann hafði haldið. Kann ske var þetta bara skeina og ekki hættuleg. Þó það hamlaði honum að eins fáa daga, var það sama og dauðinn, þvi a) hungur myndi þá hafa dregið svo úr honum, að hani. gæti ekki aflað sór fæðu. Hann för að hugsa nm Meriem. Auðvitab hélt haún, að hún hefði verið i búðum Svíaris, er hann reyndi að komast yfir ána, en hvað varð nú af henni? Myndi Meriem vegna nokkuð betur, þó Hanson dæi af sárum? Hún var á valdi engu betri manna, — rúddalegra villi- manna lægstu tegundar. Baynes grúfði andlitið i hönd- um sór, er hann málaði örlög hemiar ‘upp. i huga sór. Og honum var þetta að kenna! Dýrseðli hans hafði rifið hana úr höndum þeirra, sem unnu henni, og varpað henni i klær Svians og manna hans. Og hann hafði ekki fyrr en um seinan fundið að hin nýfundna ást hans var miklu meiri en girnd hans og sérhver önnur kend, er hann þelsti ábur. Eina hugsun hans nú var yfirbót, — að koinast til Meriem og hætta lifi. sfnu, ef þörf gerðist, til þess að vernda hana; hann ieit eftir bátnum cndilöngum eftir ár, þvi að hann ætlaði að taká til starfa samstundis, en ár var engin; hann leit til strandarinnar; hann sá i myrkriuu móta íyrir skóg'iuum og' fann nú ekki til neinnar hræðslu við hann; hann var eltki einu sinni hissa á þvi, þvi að hann hugsaði mn annan, sem var i meiri hættu- Kaupgjaldsdðnmr. Útskritt úr dómabók Reykja- víkur. Ár 1923, mánudaginn 31, dez- ember, var í sjórétti Reykjavík- _ur í málinu nr. 6/1923; Guðm. Guðmundsson gegn Hf. Geir Thorstsinsson & Co. kveðlnn upp svohíjóðandi dómur; Mái þetta er höíð&ð fyrir sjó- réttinum með ststnu, útgefinni 27. janúar þ. á. af Guðmundi Guðmundssyoi sjómanni, Stýri- mannastíg nr. 8, gegn Gsir Thorsteinsson, útgerðarstjóra, f. h. Hf. Geir Thorsteinsson & Co. til grelðslu á vangoldnu kaupi og fæðlspeniagum að upphæð kr. 165.00 með 5 % ársvöxtum frA stefnudegi til greiðsludags og málskostmðar að sfeaðíausu eítir aukatekjulögunum og lág- marksgjaldsferá málaflutniogs- mannaféiagsins með kr. 58.50. Svo hefir stefnandi og ferafist þess, að viðurkendur verði með dóminum sjóveðréttur hans í togaranum >Vfnland«, eiga hluta- félagsins, fyrir greicdnm upp- hæðum og réttur hans til að láta gera (jámám f skipinu og selja það á n; uðungaruppboði til Íúkningar þeim. Stefndur hefir krafist algerðrar sýknunar af kröfum stefnanda í málinu og hæfilegs málskostnaðar hjá honum, hvernlg sem máiið íari. Málavextir e u þeir, að um áramótin síðustu var stefnandi Íögskráður í skiprúm sem háseti á togarann >VínIand< frá 1. janúar þ. á. að telja >tii fiskl- veiða og Engiandstúr< um óá- kveðinn vistartíma gegn 240 króna mánaðarkáupi, fríu fæði o, s. frv. Fór skipið síðán út og veiddi í ís, en er það kom hér inn, áður en það færi til Eng- lands með fiskion, var stefnandi lögskráður úr skiprúmi 19. jan- úar þ. á. og borgað kaup til þess tfma, en hann gerði fyrir- vara um, að hann teldi sér van- goidið kaup fyrir Englandsferð, og höfðaði síðan mál þetta og hefir gért réttarkrötur þær, er að íraman greinlr. Stefndur byggir sýknakröfu síaa á því, að steinandi hafi verið ráðinn í skiprúmið um óákveðinn tfma, og hafi sér þá verið heimilt að láta iögskrá hann úr skipsnimi eins og gert

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.