Prentneminn - 28.02.1941, Qupperneq 1
PRENTNEMINN
MÁLGAGN PRENTNEMAFÉLAGSINS ■ RITSTJÓRI: ÁRNI MAGNÚSSON
Fylgt úr hlaði
Hér kemur fyrir auglit lesenila nýtt blaö,
sem gefið er út af hinu nýstofnaöa Prent-
nemafélagi.
Blaðinu er ællað það hlutverk að túlka
skoðanir prentnema í hinum ýmsu félagsmál-
um þeirra og prentara. Svo og að fá pá til
að láta skoðanir sinar i Ijós. Nú i mörg ár
liafa prentnemar verið i H. I P., og er að
mörgu leiti eltki nema gott eitt um pað að
segja, en par hafa prentnemar litið liaft að
gera, pvi að par liafa allir verið peim elclri
og reyndari og peir pví ekki átt neinn kost
á að ræða málin við jafningja sína.
Kn petta má ekki og á ekki að vera svo.
Pað á að risa upp fámenn en fjörug og
skemmtileg prentnemaslélt, með sín sérstöku
áhugamál og pau eiga að ræðast i pessu hlaði,
og i pví eiga deilumál prentnema að ræðast
og útkljást.
Blaðið vonar pað, að prentnemar láti pað
nú sjást, að pá skorti ekki áhuga fyrir hinum
ýmsu félagsmálum prentara og landsins i
heild, með pvi að senda pvi greinar um áhuga-
mál sin, á hvaða sviði sem pau eru, pví pá
er hægt að ræða pau hér i blaðinu og geta
pá prentnemar rætt um pau hver út frá sínu
sjónarmiði, en umfram allt verður að gera
pað fjörlega og illindalaust, svo pað verði
prentaraæskunni til sóma.
A 17. öld sagði einn pekktur maðir: »Blýið
hefur valdið slórfelldari hreytingum í heim-
inum en gullið, og hlýið i letri setjarans er
máttugra en blýið i hyssukúlu hermannsins«.
Eftir pessu ættum við að lifa og reyna að
láta pað sjást, að við getum gert liieiri krafta-
verk með okkar blýi en hermaðurinn með
sínu. Við verðum að stefna að pvi að verða
einhvers megnugir, stétt okkar og landi lil
sóma.
Ef petta tekst, pá er pað vist að hvorki
blaðið né félagið lognast út af, og þegar prent-
nemi er orðin sveinn og gengur inn í H. í. P.
þá kemur hann ekki inn i félagsskap þeirra
eins og maður inn á ókunnar leiðir, heldur
sem virkur félagi, kunnugur og þjálfaður í
félagsmálum peirra, vanur að tala og skrifa
og kann að koma fyrir sig orði.
Pá munu þeir, þegar þeir eru orðnirgamlir
prentarar, verkstjórar og forstjórar eða hvað
peir nú verða, minnast hinna mörgu skemmti-
legu stunda í Prenlnemafélaginu, liinnar
»glöðu æsku prentarans«.
PRENTNEMINN 1