Fjarðarpósturinn - 10.01.2013, Side 2
2 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 10. janúar 2013
Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur
Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar
Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is
Vaktsími: 565 5892 & 896 8242
Allan sólarhringinn
Komum heim til
aðstandenda ef óskað erSverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir
Alúð - virðing - traust
Áratuga reynsla
ÚTFARARSTOFA
HAFNARFJARÐAR
RAGNAR SCHEVING
ÚTFARARÞJÓNUSTA
ÓLÖF HELGADÓTTIR
ÚTFARARÞJÓNUSTA
HÁLFDÁN HÁLFDÁNARSON
ÚTFARARSTJÓRI
FRÍMANN ANDRÉSSON
ÚTFARARSTJÓRI
FJÖLSMÍÐ
LÍKKISTUVINNUSTOFA
Síðan 1993
Stapahraun 5
220 Hafnarfjörður
www.uth.is
uth@simnet.is
565-9775
Hafnfirska
fréttablaðið
Útgefandi: Keilir ehf. kt. 480307-0380
Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði
Vinnsla: Hönnunarhúsið ehf.
Ritstjóri: Guðni Gíslason
Ábyrgðarmaður: Steingrímur Guðjónsson.
Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, ritstjorn@fjardarposturinn.is
Auglýsingar: 565 3066, auglysingar@fjardarposturinn.is
Prentun: Steinmark ehf. • Dreifing: Íslandspóstur
ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193
www.fjardarposturinn.is
www.facebook.com/fjardarposturinn
Nú hefur bæjarstjórn Hafnar
fjarð ar velt skuldum íþróttafélags
yfir á bæjarbúa. Stór hluti skuld
anna er kominn til vegna óábyrgs
reksturs deilda félagsins þar sem
kaup á leikmönnum valda mestu
auk launakostnaðar. Ég hef áður
sagt það hér að það er ekki líðandi að þeir sem sitja í
stjórnum félaga og koma þeim í erfiða skuldastöðu með
glannalegum aðgerðum skuli ekki þurfa að bera ábyrgð
á gjörðum sínum. Hingað til hafa stjórnmálamenn ávallt
skorið félögin úr skuldasnöru trúandi að þarna séu
atkvæði að veði. Menn tala um neyðarúrræði en það er
til komið vegna aðgerða stjórnmálamanna sem skiptu
upp íþróttamannvirkjum í tvo eignarhluta svo félögin
gætu veðsett í stað þess að mannvirkin væru í einni
óskiptri sameign þar sem bærinn átti yfir 80% í.
Landsbankinn stillti Hafnarfjarðarbæ upp að vegg og
hræðslan við að bankinn eignaðist m.a. búningsklefana
sem skólabörnin nýta varð til þess að bærinn tók á sig
271 millj. kr. skuldbindingu. Ábyrgð stjórnmálamann
anna er mikil, sem í miklum flýti gerðu 271 millj. kr.
samning án aðkomu bæjarstjórnar, sem hlýtur að vera
brot á 58. grein sveitarstjórnarlaga.
Hingað til hafa félögin fengið að ráða ferðinni mikið
sjálf enda telja menn sig þar oftast hæfari en Hafnar
fjarðar bær sem var í vikunni m.a. sakaður um setja of
lítinn pening í íþróttastarfsemina. Framkvæmdir hafa
farið fram úr áætlun og ávallt hefur Hafnarfjarðarbær
þurft að borga mismuninn þegar upp er staðið.
Nú eru miklar hugmyndir uppi í Kaplakrika, um
byggingu nýs knattspyrnuhúss eða húsa og fleiri
bygginga og þar ætla menn að framkvæma án aðkomu
Hafnarfjarðarbæjar. Hverjir ætla að bera ábyrgðin þar?
Hverjir koma til með að borga brúsann á endanum?
Guðni Gíslason ritstjóri.
leiðarinn