Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 10.01.2013, Blaðsíða 12

Fjarðarpósturinn - 10.01.2013, Blaðsíða 12
12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 10. janúar 2013 Helstu verkefni heimaþjónustudeildar eru: Almenn ráðgjöf Félagsstarf eldri borgara Félagsleg heimaþjónusta Ferðaþjónusta fatlaðra og eldri borgara Leiguíbúðir fyrir eldri borgara Liðveisla fyrir fatlaða Mötuneyti aldraðra Félagsstarf aldraðra Heimsendur matur. Pantanir í síma 585 5700 Starfsmenn heimaþjónustudeildar eru: Kolbrún Oddbergsdóttir, félagsráðgjafi, deildarstjóri. Sér um almenna félagsráðgjöf, ferðaþjónustu, leiguíbúðir og vistunarmat aldraðra. kolla@hafnarfjordur.is Sjöfn Guðmundsdóttir, fulltrúi umsjónarmaður félagslegrar heimaþjónustu. sjofng@hafnarfjordur.is Hjallabraut 33, mötuneyti og félagsstarf. Opið virka daga. Sími í mötuneyti 555 0765 Sími í vinnustofu 555 3283 Hárgreiðslustofa s. 565 3680 Höfn, Sólvangsvegi 1. Mötuneyti og félagsstarf. Opið virka daga. Sími 565 2392 Leikfimi í Bjarkarhúsinu Sími 565 2311 / 564 0730 Leikfimikort seld í Hraunseli Flatahrauni 3 Heimaþjónustudeild Félagsþjónustunnar í Hafnarfirði Strandgötu 33 Sími 585-5700 FJÖRÐUR: Fjarðargötu 13-15, sími 540-9400 SÓLVANGUR; Sólvangsvegi 2-3, sími 550-2600 Vildarkortið 67 + Fyrir eldri borgara í Hafnarfirði. Kortið veitir korthöfum: Ókeypis í sund/vatnsleikfimi. Ókeypis í söfnin. Ókeypis þjónustu Bókasafnsins Ofantaldir hafa gert samkomulag við Hafnarfjarðarbæ um þjónustu við korthafa.Neyðarlínan 112 Ert þú virkur þátttakandi í félagsstarfinu? Ef ekki, er þá ekki eitthvað þar sem þér hentar. Skoðaðu málið. Hraunsel er opið alla virka daga frá kl 13:00 og fram til kl 16:30 þá líkur almennri dagskrá. Starfsfólk Hraunsels eru Jónína Óskarsdóttir, jonina@hafnar- fjordur.is, en hún sér um daglegan rekstur félagsheimilisins. Þrif annast Hólmfríður Kjartansdóttir. Handmennt Jóhanna Björnsdótt- ir. Gler, Kristín G. Gunnbjörnsdóttir. FERÐALÖG. Farnar eru styttri og lengri ferðir sem ferðanefnd sér um. Má þar nefna ferðir á sögustaði, haustlitaferð og orlofsferð sem tekur yfir nokkra daga. Einnig sér nefndin um sparidaga á Hótel Örk. DANSLEIKIR Í HRAUNSELI. Þar sem fólk skemmtir sér, eru vel sóttir og haldnir að jafnaði á mánðar fresti. SPIL Á vegum spilanefndar er bæði félagsvist á mánudögum og fimmtu- dögum, bridge á þriðjudögum og föstudögum, bingó á miðviku- dögum. Allt mjög vel sótt. GANGAN. Gengið er alla mánudaga kl 10.00 Gangan tekur um eina og hálfa klst. og er fyrir alla (hægfara og hraðfara). Gengið verður frá Hauka- húsinu á Ásvöllum. Þátttaka hefur ávallt verið sérlega góð. ÍÞRÓTTIR Ýmsar íþróttir eru á boðstólum s.s. pílukast, boccia, pútt, leikfimi, vatnsleikfimi, Qi gong. Eitthvað fyrir alla. MENNINGARMÁL Af og til er boðið upp á ferðir í söfn og leikhús. Auk þess sér menn- ingarmálanefndin um opið hús tvisvar á ári. LISTIR Útskurður í tré fer fram í gamla Lækjarskóla. Glerskurður, mynd- mennt, saumar og línudans fer fram í Hraunseli. Möguleiki á nám- skeiðum á fleiri sviðum, þá auglýst sérstaklega. Gaflarakórinn er fjölmennur og æfir tvisvar í viku. Hann kem- ur gjarnan og skemmtir gestum við hátíðleg tækifæri. Kórstjóri Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir sími 699 8191. Eldri borgarar í Hafnarfirði Bjóðum upp á fjölbreytt og spennandi sjálfboðaliðastörf fyrir fólk á öllum aldri. Hafðu samband í síma 565 1222 Hafnarfjarðardeild

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.