Fjarðarpósturinn - 04.04.2013, Qupperneq 1
bæjarblað
Hafnfirðin
ga
ISSN 1670-4169
Vefútgáfa: ISSN 1670-4193
www. f ja rda rpos tu r inn . i s
Gleraugnaverslun
Strandgötu, Hafnarrði
Sími 555 7060
www.sjonlinan.is14. tbl. 31. árg.
Fimmtudagur 4. apríl 2013
Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði
– einfalt og ódýrt
VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ
Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16
...til taks allan sólarhringinn
Starfsfólki sagt upp á Sólvangi
Vistmönnum fjölgað um 3 og tekin upp dagdvöl
Árni Sverrisson framkvæmda
stjóri Sólvangs segir að saga
niðurskurðar á Sólvangi sé orðin
löng. Þegar St. Jósefsspítali og
Sólvangur voru sameinaðir árið
2005 var það markmið ráðu
neytisins að skera niður kostnað
á Sólvangi sem var talinn úr hófi
miðað við önnur hjúkrunar
heimili, m.a. vegna yfirmönnunar
og of margra stjórnunarstaða.
Tekið var á þessum vanda og
hag ræðingin var mikil en ráðu
neytið taldi það ekki nóg enda
kostnaður ennþá hærri en hjá
öðrum hjúkrunarheimilum. Síð
ustu tvö árin þegar þessar stofn
anir voru reknar saman var tap
rekst ur Sólvangs í raun greiddur
með hagræðingu á St. Jósefs
spítala.
Þegar St. Jósefsspítali var
lagð ur niður stóð Sólvangur ber
skjaldaður með hallarekstur og
kröfur um enn meiri niðurskurð
fyrir árið 2011. Þá var enn skorið
niður og mikið meira en nú er
verið að gera. Segir Árni að
stofn unin hafi verið í miklu
strögli við ráðuneytið en Sól
vangur hafi verið með viðvarandi
100 millj. kr. halla á ári.
Árni telur að það þurfi að
skoða stöðu Sólvangs frá öðru
sjónarhorni en gert hafi verið og
taka þurfi m.a. tillit til hús næð
isins. Salerni séu of fá, bað að
staða af skornum skammti og
hús næðið kalli einfaldlega á Hjúkrunarheimilið Sólvangur þar sem mest voru um 100 vitmenn.
Bílaverkstæði
Högna
Allar almennar bílaviðgerðir
Hjólastillingar
Trönuhrauni 2
(Hjallahraunsmegin)
sími 555 2622
– B Í L AV E R K S T Æ Ð I – VA R A h L u T I R o g V I Ð g E R Ð I R –
FR
U
M
www.bilaraf.is bilaraf@bilaraf.is Bílaraf ehf. Strandgata 75 220 Hafnarfjörður
Hemlahlut ir, kúpl ingar, startarar, al ternatorar, rafgeymar, bi lanagreiningar o.f l . o.f l .
Sími 564 0400
Firði • sími 555 6655
www.kokulist.is
Fermingar
Tilboð Aðeins kr. 2.000
Bremsuklossaskipti
JEPPADEKK
láttu okkur þjónusta Bílinn
e f v a r a h l u t i r e r u k e y p t i r h j á Sólningu
www.solning.is | Rauðhellu 11, Hfj. S: 568 2035 | Hjallahrauni 4, Hfj. S: 565 2121 | Smiðjuvegi | Njarðvík | Selfossi
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
fleiri starfsmenn. Þá segir Árni
að hvergi séu vistmenn veikari
en á Sólvangi en ráðuneytið vilji
ekki horfa til þess eða hafi ekki
verkfæri til að taka tillit til þess.
Það sé einfaldlega ekki lengur
verið að vinna með faglegar for
sendur, fjármagn sé einfaldlega
af skornum skammti.
Upphæð daggjalda fer eftir sk.
RAI mati sem metur hjúkrunar
þörf vistmanna.
Framhald á baksíðu