Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 04.04.2013, Side 8

Fjarðarpósturinn - 04.04.2013, Side 8
8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 4. apríl 2013 U N bókhald ehf Almenn bókhaldsþjónusta Stofnun félaga Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki Allt á einum stað UN Bókhald ehf • Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði 568 5730 • unbokhald.is • unbokhald@unbokhald.is FYRIR FÓLKIð Í LANDINU Í Kópavogi mun Svavar Knútur kíkja í heimsókn og spila fyrir gesti og í Hafnar- firði munu Fannar Freyr & Karitas Harpa leika ljúfa tóna. Nýbakaðar vöfflur og rjúkandi kaffi á boðstólnum ásamt góðri blöndu af pólitík og þjóðfélagsmálum. Komið fagnandi! ALLIR VELKOMNIR ÖGMUNDUR RÓSA BJÖRK ÓLAFUR ÞÓR OPNUN KOSNINGAMIÐSTÖÐVA Í KÓPAVOGI OG HAFNARFIRÐI Laugardaginn 6. apríl kl. 14 í Hamraborg 1-3 í Kópavogi. Sunnudaginn 7. apríl kl. 14 í Strandgötu 11 í Hafnarfirði. 3Skref ehf. Bókhaldsþjónusta | Bæjarhraun 2 | Hafnarfjörður Sími 578 6800 | 3skref@3skref.is | www.3skref.is Erum flutt að Bæjarhrauni 2 Upplýsingar í síma 578 6800 og 849 6800 www.3skref.is – 3skref@3skref.is Atvinnulífið er staðnað. Hag­ vöxt ur síðasta árs var langt undir væntingum og fjárfestingar eru í sögulegu lágmarki. Á sama tíma flyst ungt fólk enn erlendis í at ­ vinnuleit. Við þetta er ekki bú andi mikið lengur, það þarf að gerðir. Meira en helmingur starf andi Íslendinga vinn ur hjá litlum og meðal stórum fyrirtækj­ um, sem eru meira en 95% íslenskra fyrir­ tækja. Þessi fyrirtæki er í lykilhlutverki á öllum sviðum atvinnulífsins. Meirihluti nýrra starfa verður til hjá slíkum fyrir tækjum og mikil gróska er í nýsköpun inn an þeirra. Í stuttu máli þá er mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja fyrir atvinnulífið og efnahaginn óumdeilanlegt. Þess vegna þurfa ný stjórnvöld að kapp kosta við að skapa þeim sem best rekstrar­ skilyrði. Stöðugleiki er svarið Fyrsta grundvallarskilyrðið er að hér komist á pólitískur stöðug­ leiki og að ný stjórnvöld leitist við að draga úr óvissu, í stað þess að ýta undir hana. Efnahagslegur og pólitískur stöðug leiki er lífs­ spurs mál fyrir fyrir tæk­ in, sem á þessu kjör ­ tímabili hafa þurft að þola mýmargar breyt­ ingar á skatt kerf inu, oft illa hugsaðar og tíma­ settar. Fram sóknar­ flokk urinn telur ein­ faldara og gegnsærra skatt kerfi vera lykil­ atriði. Fyrir lítil og meðal­ stór fyrir tæki er mikilvægt að stjórn völd geri það mögulegt fyrir fólk að stofna og reka fyrir­ tæki án þess að verja stórum hluta af tíma þeirra og orku í að fást við kerfið. Þess vegna þarf að einfalda reglu verkið og gera litlum at vinnu rekendum kleift að nálgast öll opinber leyfi á einum stað. Árið 2009 gaf Viðskiptaráð Ís lands út skýrsluna „Hugsum smátt – Lítil og meðalstór fyrir­ tæki“. Þar var kallað eftir vitund­ ar vakningu um mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja og að tekið væri tillit til starfsskilyrða þeirra við pólitíska ákvarðana­ töku. Þetta á enn betur við í dag, eftir fjögur erfið ár óstöðugleika og hindrana frá ríkisvaldinu. Miðað við mikilvægi þessara fyrirtækja er þetta eðlileg krafa. Til þess að snúa stöðnun í sókn þarf að nýta öll þau tækifæri sem þetta slæma ástand býður þó upp á. Stjórnmál innantómrar orð­ ræðu duga ekki lengur, það þarf markvissar og skynsamar að ­ gerðir. Framsóknarflokkurinn er tilbúinn og óskar eftir trausti til að hefjast handa. Höfundur er frambjóðandi fyrir Framsóknarflokkinn. Framsókn fyrir atvinnulífið Sigurjón Norberg Kjærnested SÓLVANGUR Stofnfundur Hollvinasamtaka Sólvangs verður haldinn á 1. hæð á Sólvangi þriðjudaginn 9. apríl nk. Fundurinn hefst klukkan 18. Velunnarar Sólvangs

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.