Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 04.04.2013, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 04.04.2013, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 4. apríl 2013 Þann 4. mars sl. var gerð hagkvæmnigreining á úthlutun lóða í Skarðshlíð. Þann 13. mars var greiningin til umræðu í bæjarstjórn en þá var Fjarðarpóstinum neitað um að fá aðgang að skjalinu og borið við að það væri vinnugagn. Nú bar svo við þegar Fjarðar­ pósturinn ítrekaði beiðni sína 26. mars sl. að hún var send blaðinu samdægurs! Greiningin er í sjálfu sér mjög einföld og ekki skoðuð hagkvæmni þess að taka hverfið í notkun í áföngum. Í fylgiskjali með greiningunni segir Sigurður Páll Harðarson, sviðsstjóri umhverfs­ og fram­ kvæmdasviðs Hafnarfjarðar­ bæjar að hagkvæmnigreiningin hafi aðeins náð til íbúðarhluta Skarðshlíðar. Niðurstaðan var í stuttu máli sú að til að klára uppbyggingu Skarðshlíðar þarf um 2 ma.kr. Tekjur sem kæmu á móti af gatnagerðar­ og veitu­ gjöldu m væru um 3,4 ma.kr. mið að við núverandi gjaldskrár. Mismunur er því jákvæður um 1,4 ma. kr. Hann tekur fram að kostnað­ ar liðir eru hlutfallaðir miðað við hlutdeild hverfisins í upp­ byggingu grunnskóla, leikskóla og tengingu Ásvallarbrautar við Kaldárselsveg. Því til viðbótar sé kostnaður sem fellur til beint við að klára þá gatnagerð sem eftir er. Ekki var í þessari hagkvæmni­ greiningu reiknaður sérstaklega sá rekstrarkostnaður bæjarins sem hlýst af því að komið er nýtt fullbyggt hverfi. Benda má á að á móti þeim kostnaði koma tekjur s.s. útsvar, fast­ eigna gjöld o.s.frv. Þá fara 90% af lóðargjöldum til greiðslu erlendra skulda. húsnæði í boði Til leigu snyrtilegt ca 85 m² skrifstofuhúsnæði við Reykja­ víkurveg í Hafnarfirði. Laust strax. Allar uppl. í s. 695 1095 eða gyda@fastko.is Höfum til leigu 2 góðar skrifstofur að Bæjarhrauni 2 með aðgang að móttökuritara/símasvörun. Hentar vel einyrkjum sem þurfa að hafa aðila til að sinna símasvörun, mót­ töku gagna og léttum skrifstofu­ störfum. Áhugasamir sendið póst á 3skref@3skref.is eða í s. 849 6800. þjónusta Kaupi bilaðar gamlar þvottavélar og þurrkara. Uppl. í s. 772 2049. Tölvuviðgerðir alla daga, kem á staðinn, hægstætt verð. Sími 664 1622 ­ 587 7291. Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 849 6827 ­ hjalp@gudnason.is Bílaþrif. Kem og sæki. Alþrif, þvottur, bón og vélarþvottur. Úrvals efni. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100. Búslóðaflutningar, píanóflutningar, allur almennir flutningar. Extra stór bíll. Matti s. 692 7078. smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . m a x 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Tapað - f u n d i ð o g fæs t g e f i n s : FR Í TT R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! www.fjardarposturinn.is – bæjarblað Hafnfirðinga! Þjóðlífsmyndir í Bæjarbíói Í aprílmánuði eru á dagskrá myndirnar Íslandsmynd SÍS og Stepping Stone between the Old and the Words. Sýningar eru þriðjudaga kl. 20 og laugardaga kl. 16. Tilraun til að beisla ljósið Í aðalsal Hafnarborgar stendur yfir sýning 16 listamanna og heilara. Í Sverrissal er sýning Erlu Stefáns­ dóttur, Skynjun mín. Stofnfundur hollvinasamtaka Sólvangs Stofnfundur Holl vina samtaka Sól­ vangs verður haldinn á 1. hæð á Sólvangi þriðjudaginn 9. apríl nk. kl. 18. Sendið stuttar tilkynningar á ritstjorn@fjardarposturinn.is menning & mannlíf Loftnet - netsjónvarp Viðgerðir og uppsetning á loftnetum, diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi! Loftnetstaekni.is sími 894 2460 F A T A B R E Y T I N G A R & V I Ð G E R Ð I R OPIÐ 12.30-17.00 Lokað miðvikudaga Jakobína Kristjánsdóttir KJÓLAKLÆÐSKERI Flókagata 3 (Bílskúr) 220 Hafnarfjörður Sími 84 746 84 Síðan 2001 Hinn árlegi viðburður Bjartra daga, Gakktu í bæinn, verður föstudagskvöldið 31. maí en þá hafa listamenn og menningarstofnanir boðið heim. Einnig hafa verslanir og veitingastaðir í miðbænum boðið uppá viðburði og/eða tilboð. Viðburðurinn stendur frá kl. 18 til 22. Viltu vera með, bjóða heim og/eða standa fyrir skemmtilegum viðburði? Vill gatan/ hverfið gera eitthvað skemmtilegt? bjartir dagar vekja athygli á því sem er að gerast í bænum – láttu vita af þér! Nánari upplýsingar gefur Ásbjörg Una Björnsdóttir, asbjorguna@hafnarfjordur.is, s. 585 5776. gakktu í bæinn á björtum dögum Almennt: Hér að ofan er reynt að leggja á mat að klára uppbyggingu Skarðshlíðar hvað varðar íbúðarhluta þess. Miðað við þá aðferðarfræði sem hér er lögð fram er ljóst að tekjur af gatnagerðargjöldum eru um 1.4 ma.kr. yfir þeim kostnaðarliðum (utan áfallins kostnaðar), sem þarf að framkvæma. Hafa ber hinsvegar í huga að kostnaðarliðum vegna grunnskóla, leikskóla og Ásvallarbrautar er deilt niður á hverfið í takt við áætlaðan fjölda grunn ­og leikskólabarna og hlutfallslega hlutdeild hverfisins í Ásvallarbraut. Síðan má velta fyrir sér hagkvæmni hverfisins þegar það byrjar að byggjast. Ef reiknað er með að fjölgun í hverfinu fylgi fjölgun íbúa í Hafnarfirði koma inn auknar tekjur vegna þeirra. Á móti hinsvegar kemur aukinn kostnaður vegna þjónustu sem sveitarfélagið þarf að bæta beint við vegna viðkomandi íbúa s.s. grunnskóli, leikskóli og viðbót í gatnakerfinu sem kallar á aukinn rekstrarkostnað o.s.frv. Heildarkostnaður vegna uppbyggingar Skarðshlíðar: Upphæð í millj.kr. Áfallinn kostnaður á verðlagi dagsins í dag: Gatnagerðar­og skipulagskostnaður 1.785.597.402 – Samtals áfallinn kostnaður 1.785.597.402 Kostnaður sem er eftir: Uppbygging grunnskóla hluti Skarðshlíðar 973.517.550 Uppbygging leikskóla hluti Skarðshlíðar 300.294.427 Ásvallarbraut hluti Skarðshlíðar 187.528.685 Gatnagerðarkostnaður 509.802.876 – Samtals kostnaður sem eftir er 1.971.143.538 – Heildarkostnaður 3.756.740.940 Tekjur af gatnagerðar- og veitugjöldum: Einbýli 1.471.693.300 Raðhús 921.146.774 Parhús 263.877.765 Fjölbýli 714.842.879 – Samtals 3.371.560.718 Hagkvæmnigreining fékkst loks afhent Einföld samantekt á kostnaði og tekjum við uppbyggingu Skarðshlíðar Knattspyrnudómaranámskeið! Knattspyrnudeild FH í samstarfi við KSÍ mun halda dómaranámskeið mánudaginn 8. apríl kl. 19.00. Gefur námskeiðið réttindi til þess að dæma sem „unglingadómari“, en það er dómgæsla og aðstoðardómgæsla í yngri flokkum í fótbolta. Talsverð fríðindi fylgja því að hafa þessi réttindi en handahafar dómaraskírteinis fá frítt inná alla leiki í Íslandsmóti í öllum deildum. Það er alltaf mikil þörf fyrir góða knattspyrnudómara og hverjum þeim áhugamanni um knattspyrnu er hollt að setja sig í spor dómarans, þekkja knattspyrnulögin og þær forsendur sem dómarar byggja ákvarðanir sínar á. Þess ber að geta að knattspyrnudeild FH fékk á dögunum viðurkenningu fyrir framlag sitt til dómaramála í yngri flokkunum. Námskeiðið fer fram í Kaplakrika og er frítt fyrir þátttakendur á námskeiðið. Vinsamlega sendið skráningu á netfangið steinar@fh.is. Síðan taka iðkendur krossapróf 15. apríl kl. 19.00 í Kaplakrika. Steinar Ó. Stephensen dómarastjóri FH Sölumaður - afgreiðsla Óskum eftir að ráða sölukonu á heitum pottum og fylgihlutum ásamt símsvörun. Umsóknum skal skila á tölvupósti á info@trefjar.is fyrir 9 apríl 2013 Við Reykjanesvita. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n www.facebook.com/ fjardarposturinn Ertu búin/n að Líka við?

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.