Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 04.04.2013, Síða 12

Fjarðarpósturinn - 04.04.2013, Síða 12
12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 4. apríl 2013 1966 - 2011 45 ÁRA styrkir barna- og unglingastarf SH Sundstund gefur gull í mund 30 ára Stofnuð 1983 Bílaspítalinn · Kaplahrauni 1 · Hafnarfirði · Sími: 565 4332 · bsp@bsp.is tjónaskoðun TÍMAREIMAR • BREMSUR • BILANAGREINING • OLÍUSKIPTI ásamt öllum almennum bílaviðgerðum Tjónaviðgerðir fyrir öll tryggingafélögin frumsýning 2. sýning sunnudaginn 14. apríl kl. 14.00 3. sýning sunnudaginn 21. apríl kl. 14.00 4. sýning Sunnudaginn 28. apríl kl. 14.00 Sýnt í Gaflaraleikhúsinu við Strandgötu Bráðskemmtilegt leikrit fyrir alla fjölskylduna Miðasala í síma 565 5900 og á laugardaginn 6. apríl kl. 14.00 Telur Árni flokk un í RAI matinu ekki nægi lega og ekki sé nægilegt tillit tekið til hás mats á Sólvangi. Gjöldin séu því ekki í samræmi við hjúkrunarþyngd en veikari sjúklingar þurfa meiri umönnun, meiri lyf o.s.frv. Ekki hafi fengist hljóm­ grunnur fyrir þessum skoðunum. Niðurskurður og aukin þjónusta Í lok janúar skipaði ráðuneytið loks 2 reynda starfsmenn til að vinna með starfsliði Sólvangs við að fara yfir reksturinn og koma með tillögur til úrbóta en búist var við að ráðu neytið tæki afstöðu til þess­ ara tillagna í dag. Eftir breytingar verða 67 stöðu gildi á Sólvangi og þó bent sé á að skorið sé niður hjá fag menntuðu fólki hefur ráðuneytið bent á að hlutfall fagmenntaðra sé hærra á Sól­ vangi en á öðrum hjúkrunar­ heim ilum. Fjölgun vistmanna og dagvistun tekin upp Vistmönnum verður fjölgað úr 55 í 58 við að stóru einbýli er breytti í tvíbýli og setustofu á 4. hæð er breytt í tvíbýli. Þá verður tekin upp dagdvöl á Sólvangi en um 50 manns eru á biðlista hjá Félags­ þjónustu Hafnarfjarðar eftir slíkri þjónustu. Til þessara þátta er gert ráð fyrir fjármagni frá ríkinu. Tilkynnir landlækni Árni Sverrisson telur að með niður skurð in­ um sé verið að skerða þjón ustu og muni hann til kynna landlækni um þessar breytingar. Aðspurður hvort ódýrara verði að reka þessa þjónustu í nýju hjúkrunarheimili á Völlum segir hann það ekki vera að sínu mati og ætli menn að byggja á einni hæð þurfi jafnvel fleira starfsfólk. Töluverð óánægju er meðal starfsmanna með niðurskurðinn. Niðurskurður á Sólvangi Framhald af forsíðu Árni Sverrisson Málfundur um tálbeitur við að upplýsa um sakamál var haldinn í Háskólanum í Reykjavík 26. mars sl. og var þar kynnt m.a. mastersritgerð Karó­ línu Finn björns dóttur lög fræðings um efnið. Þar spurði Sig urður Lárusson verslunar­ mað ur í Dalsnesti, sem var einn fundargesta um tálbeitunotkun við tóbakssölueftirlit í Hafnar firði en hann hefur gagnrýnt hana. Sagði hann að þar væri notaðir full orðins legir ungling ar undir tó baks kaupaaldri til að reyna að kaupa tóbak. Lenti hann í að selja viðkomandi tóbak ætti hann á hættu á að missa tóbaks söluleyfi. Brynjar Níelsson, hæstaréttar­ lögmaður, sem hélt framsögu­ erindi á fundinum svaraði því til að það héldi líklega ekki vatni að svipta hann tóbakssöluleyfinu og undir það tók Karólína. Var á það bent að reglur um tálbeitur gildu aðeins um lög­ reglu menn og vísað var í reglur lögreglunnar þar sem segir: „ Rann sóknarúrræðum sam kvæmt reglum þessum verður ekki beitt ef það kallar fram refsiverða háttsemi sem ella hefði ekki verið framin.“ Töldu þau það ákvæði megi túlka þannig að þar sem verslunarmaðurinn bjóði ekki unglingum tóbak af fyrra bragði heldur kalli þau fram refsiverða háttsemi sé að gerðin ólögmæt. Sigurður telur eðlilegt að þetta verði tekið fyrir í bæjarráði, forvarnarfulltrúi hafi ekki frítt spil í svona máli og bæjarráð sé æðsta valið. Hann segist ekkert á móti því að eftirlit sé haft með sölu á tóbaki en það sé ekki í hans hag að selja börnum undir lögaldri tóbak. Fara varði að lögum við að framfylgja lögum. Ólöglegar aðferðir við eftirlit með sölu á tóbaki Mastersritgerð um notkun á tálbeitum Sigurður Lárusson Mörgum brá við er þyrla sveimaði yfir Norðurbænum um miðnætti á þriðjudag og var svo kyrr í smá stund á sama stað. Hafði þyrlan verið að aðstoða lögregluna við að hafa uppi í ökumanni bíls sem grunaður var um að beina lasergeisla að flugumferð frá bíl í Sjálandshverfinu. Þyrlumenn, sem voru að koma úr æfinga­ flugi, eltu bílinn og vísuðu lög­ reglunni á hann og var hann stöðv aður á Hjallabrautinni. Í bílnum var 25 ára karlmaður sem neitaði staðfastlega sök og ekkert lasertæki fannst í bílnum. Ekkert sást þó til lasergeisla eftir að hann fór úr Sjálandinu og lögreglan útilokar ekki að honum hafi tekist að henda tækinu út úr bílnum á ferð. Þung viðurlög geta legið við svona brotum. Þyrla elti bíl í Hafnarfjörð Maður hafði beint lasergeisla að flugvél Lj ós m .: Þ or ge rð ur M ar ía H al ld ór sd ót tir Þyrlan og löreglan við bílinn. Vantar þig reyndan sölumann sem setur kraft í söluna? Þórarinn Jónsson 510 7900 Lögg. fast. hdl. Lind Páll Guðmunds 861 9300 pallb@remax.is Hafðu samband við verðlaunaðan sölumann og fáðu að vita hvað hægt að gera, það kostar ekki krónu.

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.