Prentarinn - 01.01.1996, Blaðsíða 13
FÉLAGSMÁL
Hvernig líkarþér orlofsaðslaðan?
IV Upplýsingaflæði
Lestu Prentarann?
92%
Hvernigfinnst þér hann?
V Samningamál og fleira
Hvernigfinnstþér að FBM eigi að
standa að samningamálum?
hafa frumkva-fli, 64%
Telur þú að nauðsynlegt sé að beita
verkfallsvopninu ef ekki nást viðunandi
kjarabœtur án þess?
já nei veit ekki
70 i
66%
87%
í-esfu tilkynningar frá FBM?
94%
Hvernig fmnst þérfélagið standa sig í
að “PPb'sa þig uin þi,ln?
Hver er afstaða þín til Prenttœkni-
stofnunar?
neikvæð hlendin veit ekki
Finnst þér nóg gert í menntamálum
(símenntun, endurmenntun)
félagsmanna?
Myndirþá vera félagi í FBM efþað
gerðist ekki sjálfkrafa og þú fengir
sjálfur að ráða?
þess að þeir væru of langir, ekki
markvissir og fjölluðu ekki um það
sem mestu máli skipti. Aðspurðir
um breytt fundaform töluðu margir
um að vinnustaðafundir væru já-
kvæðir en einnig mætti bæta hefð-
bundna fundi með því að þeir væru
styttri og um afmörkuð málefni.
Margir vildu einnig að forystan
væru meira sjáanleg á vinnustöðum.
Upplýsingaflæði
Flestallir virðast lesa eða fletta í
gegnum Prentarann. Mikill meirihluti
er ánægður með blaðið. Svör við
spumingunni um upplýsingar um rétt
félagsmanna benda til umtalsverðra
sóknarfæra í félagsstarfinu.
Samningamál
Um fjórir fimmtu þeirra félags-
manna sem afstöðu tóku vilja að
FBM hafi frumkvæði í samninga-
málum. Langflestir tóku afstöðu til
spumingarinnar um beitingu verk-
falls, en einungis 6 manns tóku ekki
afstöðu. Um þrír fjórðu viðmælenda
töldu rétt að beita verkfalli ef ekki
næðust viðunandi samningar án
þess.
Aðgerðir
I skýrslunni er lagt til að gerð sé
áætlun um umbætur sem beinist að
eftirfarandi þáttum:
1. Skýra markmið FBM og hlutverk
meðal félagsmanna.
2. Styrkja tengslin við félagsmenn.
3. Upplýsa félagsmenn um rétt
þeirra og gildi þess sem þeir hafa
fram að færa.
Stjórn FBM hefur með könnun þess-
ari sýnt framsýni og áræði sem
vissulega er þörf á í félagsstarfi á
þessum upplausnartímum. Könnun-
in hefur að geyma upplýsingar sem
nýta má við starfið.
Það er mat undirritaðs að þrátt
fyrir að könnunin bendi að sumu
leyti á veika stöðu félagsins og
verkalýðshreyfingarinnar yfirleitt þá
varpi hún einnig Ijósi á þætti sem
muni verða hvati að sigrum hennar í
framtíðinni. •
Stjórn FBM
hefur með
könnun
þessari
sýnt fram-
sýni og
áræði sem
vissulega
er þörf á í
félagsstarfi
á þessum
upplausnar-
tímum.
PRENTARINN ■ 1 3