Prentarinn - 01.11.2009, Qupperneq 2

Prentarinn - 01.11.2009, Qupperneq 2
prentarinn ■ mAlgagn félags bokagerðarmanna 1.29.2009 RITNEFND PRENTARANS: Hrafnhildur Olafsdóttir, ritstjóri og ábyrgðarmaður. Guðný Lára Jónsdóttir Hrönn Jónsdóttir Magnús Þór Sveinsson Þorkeli S. Hilmarsson Ábendingar og ósliir lesenda um efni í blaðið eru vel þegnar. LETURGERÐIR i PRENTARANUM: Fairfield LH Avenir ITC Stone Informal UMBROT OG HÖNNUN: Oddi ehf. PRENTUN: Prentmet ehf. BLS BaaHaamin 3 Verjum heimilin 4 Vinnustaðanámsstyrkir 4 Sautján nýsveinar fá sveinspróf 4 Litlaprentsigraði á Knattspyrnumóti FBM 2009 4 Stjórn deildar Fellesforbundet 855 5 Vinnudagurinní Miðdal 5 Miðdalsmótið 6 Gullni þríhyrningurinn 8 Ársfundur Nordisk Grafisk Union 9 Spurningar og svör um atvinnuleysisbætur 10 Frá Ábyrgðasjóði launa 11 VIRKstarfsendurhæfingarsjóður 12 Neyðin kennir... 14 Norrænt bókband 2009 15 Símenntun í iðnaði - bæklingur 19 Höfuðborgaráðstefna í Drobak 21 Breyttar áherslur í prentnámi 22 Starfsmannafélagið í Odda Forstðuna gerði Kristján Sigurðsson. Hún var framlag hans í forstðukeppni Prentarans 2008. Látnir félagar Eyjólfur Jóhannsson, fæddur 13. maí 1949. Eyjólfur nam prentiðn við Iðn- skólann í Reykjavík og starfaði fyrst um sinn hjá Borgarprenti og svo hjá ísafoldarprentsmiðj- unni. Mestallan sinn prentaraferil starfaði hantt hjá Svansprenti t Kópavogi og einnig í nokkur ár hjá Vörumerkingu og Prentmeti. Eyjólfur lést 13. sept- ember 2009. Finn Vestergaard, fæddur 16. nóvember 1936. Finn lærði prentun hjá Poul Petris Bogtrykkeri { Kaupmannahöfn 12. október 1951 til 12. apríl 1956. Hann vann t Kaupmannahöfn að námi loknu hjá Kristofersens Bogtrykkeri, Bianco Luno Fossum & Co. og Phil Jensens Trykkeri. Hann hélt síðan til íslands 1956 og vann hér síðan, fyrst í Gutenberg og síðar í Félagsprentsmiðjunni. Finn lést 3. september 2009. Sigurlaug Jónsdóttir, fædd 22. febrúar 1924. Sigurlaug vann aðstoðarstörf í bókbandi hjá Prentsmiðjunni Leiftri frá 1. september 1975 - 1979 og í Prentsmiðju Árna Valdentarssonar 1979 - 1989. Htín var trúnaðarmaður á vinnu- stað í Prentsmiðju Árna Valde- marssonar í fjögur ár. Sigurlaug lést 10. október 2009. Svavar Ottesen, fæddur 21. september 1932. Svavar hóf nám t Prentverki Odds Björnssonar 1. júní 1947, og tók sveinspróf ísetningu l.júní 1951. Hann vann þar áfram til 1967, ogfór þá að vintta t Prentsmiðju Björns Jónssonar, sem hann tók fyrst á leigu 1. júlí 1968 með Har- aldi Ásgeirssyni og keypti stðan 1. október 1970. Svavar starfaði hjá Dagsprenti á Akureyri. Hann var um tíma trúnaðarmaður HÍP og skrifaði í Prentarann. Svavar lést 19. júlt' 2009. Þorbjörn Friðriksson, f. 22. apríl 1934. Þorbjörn hófnám í Víkingsprenti 8. aprt'l 1954, tók sveinspróf t' prentun 14. júnt' 1958, hófsvo 1. febrúar 1967 nám t setningu og tók sveinspróf 5. júlf 1969. Hann starfaði t Víkingsprenti hf. 1954- 1991 og t' Umslagi hf.frá 27. ágúsf 1991 þar til hann lét af störfum vegna aldurs. Þorbjörn lést 25. febrúar 2009. Eymundur Magnússon, fæddur 21. maí 1913 í Hvítadal, Saurbæ í Dölum. Eymundur ólst ttpp t Hvítadal og á Hólmavík til 15 ára aldurs er hann fór til Reykjavt'kur og bjó þá ttm ti'ma hjá bróðttr sín- um, Ttyggva og konu hans Sig- n'ði Sigurðardóttur. Hann gekk í Menntaskólann í Reykjavík, fyrst igagnfræðadeild og síðar í lærdómsdeild og stefndi á stúdentspróf vorið 1934. Hann hvarffrá námi í mars það ár þegar hann var rekinn úr skólanum fyrir stjórnmálaskoðanir. Hann sigldi til Kaupmannahafnar t' aprtl og bjó hjá Sigrúnu systur sinni t tæpt ár áður en hann komst í nám t prentmyndagerð t Moskvu. Þar dvaldi hann árin 1935-1937. Eymundur sigldi heim til íslands 1937, vann utn tima sem aðstoðarteiknari á auglýsingastofu KRON en fékk svo vinnu í prentmyndagerð Ólafs Hvanndals á Laugavegi 1B áðuren hann stofnaði eigin prent- myndagerð, Litróf 1943 og rak hana til ársins 1982. Hann stofnaði einnig offsetprentsmiðjuna Litbrá hf. árið 1954 og prentsmiðjuna Grafik hf. árið 1967 ásamt Jleirum. Atvinnurekendur i prentiðn stofn- tiðu Samband bókaiðnaðarins árið 1965 og þá var Eymundur í stjórn sambandsins af hálfu prentmynda- gerðarmanna. Hann átti sæti t stjórn Meistarafélags prentmyndasmiða og var kjörinn ífyrstu stjórn Félags íslenska prentiðnaðarins 1971. Eymundur lést 15. september 2009. Óskar Gústaf Ingjaldur Jensen, fæddur 18. ágúst 1906. Óskar hóf prentnám t' A/S. Færö Amts Bogtrykker í Þórs- höfn t Færeyjum l.janúar 1921, og vann þar ífjögur ár. Hann fór yfir í Frams Bogtrykkeri á sama stað 1. ágúst 1924 og lattk þar námi 1. júh' 1925. Óskarfékk iðnbréf útgefið á ísafirði 1932 og meistarabréf í prentiðn 11. september 1941. Hann starfaði t Prentsmiðju Njarðar á ísafirði árið 1932, og svo í Prentstofunni ísrúnu frá stofnun 1944 til 1948. Þá hætti hann prentstörfum oggerð- ist bóndi í Betaníukoti t Mosvallahreppi. Hann rak þar allmikinn búskap og setti samhliða honum upp prjónavélar ogframleiddi prjónavörur t állstórum stií. Hann hætti búskap 1952, Jluttist til Reykjavíkur og vann á Kejlavíkurflugvelli í nokkra mánuði. Ósk- ar var t' Kaupmannahöfn t ýmsum prentsmiðjum frá 1953 til ársloka 1955. Hann kom þá heim, réð sig til Isafoldar 1956 og vann þarfram á mitt ár 1960. Þá fór hann yfir t Prentsmiðju Alþýðttblaðsins og þar var hann þar til stðla árs 1965, er hann hvarf aftur til ísafoldar þar sem hann var síðan til starfsloka. Óskar lést 4. febrúar 2009. 1. tbl. NÓVEMBER 2009

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.