Prentarinn - 01.11.2009, Qupperneq 16

Prentarinn - 01.11.2009, Qupperneq 16
NÁMS- OG STARFSRÁÐGJÖF FYRIR STJÓRNENDUR TÖLVUSTUDD HÖNNUN IÐNNEMAR - SVEINAR - NÝSVEINAR - MEISTARAR Náms- og starfsráðgjöf IÐUNNAR fræðsluseturs Hlutverk náms- og starfsráðgjafar IÐUNNAR fræðsluseturs er að veita iðnmenntuðum einstaklingum og iðnnemum margvíslegan stuðning og þjónustu meðan á námi stendur og í starfi. Markmið ráðgjafarinnar er að stuðla að auknum árangri og vellíðan í námi og starfi. Skrifstofa náms- og starfsráðgjafar er í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Skúlatúni 2,2. hæð og er opin alla virka daga frá kl. 9.00 -16.00. Viðtöl við náms- og starfsráðgjafa á þeim tíma eru eftir samkomulagi. Einstaklingar geta bókað viðtal í síma 590-6400 eða með tölvupósti til náms- og starfsráðgjafa. Rafrænar fyrirspurnir er hægt að senda á netfangið radgjof@idan.is Farið er með öll erindi sem trúnaðarmál. ALLIR AÐILDARFÉLAGARIÐUNNAR Náms- og starfsráðgjöf á vinnustað Aðstoð við t.d. markmiðssetningu, starfsþróun og áhugasvið. ALLIR AÐILDARFÉLAGAR ©UNNAR Bættu um betur - raunfærnimat IÐUNNAR fræðsluseturs Raunfæmimat hentar einstaklingum með 5 ára starfsreynslu í iðngrein sinni, orðnir 25 ára og hafa hug á að Ijúka námi sínu. ALLIR AÐILDARFÉLAGARIÐUNNAR Sérúrræði í sveinsprófi og prófkvíði Nemendum býðst ráðgjöf vegna sérúrræða í sveinsprófum og prófkvíða. ALLIR AÐILDARFÉLAGARIÐUNNAR Strong áhugasviðskönnun og „í leit að starfi". Ertu að huga að breytingum í námi eða starfi? STJÓRNENDUR - MILLISTJÓRNENDUR -TILVONANDI STJÓRNENDUR Stjórnun og stjórnandinn 18 kennslustundir STJÓRNENDUR - MILLISTJÓRNENDUR -TILVONANDISTJÖRNENDUR Lækkun rekstrarkostnaðar 12 kennslustundir STJÓRNENDUR - MILLISTJÖRNENDUR -TILVONANDISTJÓRNENDUR Starfsmanna- og launaviðtöl 12 kennslustundir STJÓRNENDUR/STARFSMANNASTJÓRAR - OG STARFSFÓLK ©NFYRIRTÆKJA Starfshvatning á erfiðum tímum í atvinnulífinu Eftir samkomulagi STJÓRNENDUR - MILLISTJÓRNENDUR -TILVONANDI STJÓRNENDUR Samningatækni: Endurskoðun á samningum við birgja og þjónustuaðila 12 kennslustundir ALLA SEM VIUA AUKA ÞJÓNUSTU - OG LÆRA AÐ SEUA MEIRA Að veita betri þjónustu og auka um leið sölu 6 kennslustundir TÖLVUNÁMSKEIÐ ALLIR SEMVIUA BYGGJA UPP TRAUSTAN GRUNN FYRIR ÁFRAMHALDANDITÓLVUNOTKUN Tölvur ekkert mál - grunnnámskeið 18 kennslustundir ALLIR SEMVIUA LÆRA AÐ NÝTA SÉR KOSTI RITVINNSLU Ritvinnsla íWord 18 kennslustundir ALLIR SEM HAFA ÁHUGA Á AÐ BÆTA NÁMSTÆKNI SlNA Bætt námstækni - betri árangur Viltu öðlast leikni í notkun ýmissa aðferða í námstækni? 9 kennslustundir SVEINSPRÓFSNEFNDIR Gerð prófa í samhengi við annað námsmat 4 kennslustundir SVEINSPRÓFSNEFNDIR Að semja próf - Verkleg kennsla 4 kennslustundir MEISTARAR, TILSJÓNARMENN, STARFSMANNASTJÓRAR, FRÆÐSLUFULLTRÚAR, VERKSTJÓRAR OG AÐRIR SEM TAKA Á MÓTI NEMUMIVINNUSTAÐANÁM. Móttaka nema í vinnustaðanám 10 kennslustundir fræðslusetur Skúlatún 2-105 Reykjavík Sími 590 6400-Fax 590 6401 idan@idan.is - www.idan.is ALLIR SEMVIUA LÆRA AÐ NÝTA SÉR KOSn TÖFLUREIKNIS Töflureiknirinn Excel iskennsiustundir ALLIR SEM VIUA LÆRA AÐ NÝTA SÉR KOSn TÖFLUREIKNIS Töflureiknirinn Excel -framhald 18 kennslustundir ALLIR SEM VIUA LÆRA AÐ NOTA NETIÐ nL GAGNS OG GAMANS Internetið 18kennslustundir HÁRSNYRTINÁMSKEIÐ HÁRSNYRnSVEINAR - MEISTARAR - NEMAR Litaleiðréttingar og litafræði 4,5 kennslustundir HÁRSNYRnSVEINAR - MEISTARAR - NEMAR Hairconstruction námskeið og workshop 5,25 kennslustundir HÁRSNYRnSVEINAR - MEISTARAR - NEMAR Nýjustu haustlínurnarfrá París 4,5 kennslustundir HÖNNUÐIR, MÁLMIÐNAÐARMENN.TÆKNIMENN OG NÝIR NOTENDURINVENTOR. Autodesk Inventor 2010 Essentials® Grunnnámskeið 48 kennslustundir HÓNNUÐIR, IÐNAÐARMENN. TÆKNIMENN OG NÝIR NOTENDUR AUTOCAD AutoCAD 2010 & AutoCAD LT 2010® Grunnnámskeið 48 kennslustundir HÓNNUÐIR, IÐNAÐARMENN.TÆKNIMENN OG AÐRIR ÞJÁLFAÐIR NOTENDUR AUTOCAD AutoCAD 2010® Þrívídd Framhaldsnámskeið 24 kennslustundir HÓNNUÐIR, IÐNAÐARMENN, TÆKNIMENN OG AÐRIR ÞJÁLFAÐIR NOTENDUR AUTOCAD AutoCAD Electrical 2010 Essentials® (IEC Standard) Grunnnámskeið 24 kennslustundir HÓNNUÐIR, ©NAÐARMENN, TÆKNIMENN OG AÐRIR ÞJÁLFAÐIR INVENTOR / AUTOCAD-NOTENDUR Inventor 2010® fyrir innréttingasmíði 24 kennslustundir BÍLGREINASVIÐ BIFVÉLAVIRKJAR. BIFREIÐASMOR. Rafeindabúnaður 22 kennsiustundir BIFVÉLAVIRKJAR. BIFREIÐASMIÐIR Skynjararog hreyfiliðar 11 kennslustundir BIFVÉLAVIRKJAR. BIFREIÐASMOR. Notkun greiningartækja og afgasmæla 11 kennslustundir BIFVÉLAVIRKJAR. BIFRE©ASM©IR Netkerfl 11 kennslustundir BIFVÉLAVIRKJAR. BIFRE©ASMÐIR. Stjórnkerfi bensínhreyfla, bilanagreining 22 kennslustundir BIFVÉLAVIRKJAR BIFREIÐASMÐIR Stjórnkerfi dísilhreyfla „common rail" bilanagreining 22 kennslustundir BIFVÉLAVIRKJAR. BIFREIÐASMÐIR. Skipulag og framkvæmd bilanagreininga 22 kennsiustundir BIFVÉLAVIRKJAR BIFREÐASMIÐIR SRS öryggisbúnaður 11 kennslustundir BIFVÉLAVIRKJAR. BIFRE©ASM©IR Hjólastillingar 11 kennslustundir BIFVÉLAVIRKJAR. BIFRE©ASM©IR BÍLAMÁLARAR CABAS tjónamatskerfið / grunnur 20 kennslustundir BIFVÉLAVIRKJAR. BIFRE©ASM©IR. BÍLAMÁLARAR. Notkun AVO mæla 2-4 kennslustundir 1. tbl. NÓVEMBER 2009

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.