Verktækni - 15.10.1996, Síða 7
VERKTÆKNI
Fyrsti samlokufundur haustsins
Fyrsti samlokufundur vetr-
arins var haldin þann 3. októ-
ber 1996 þar sem Edvard G.
Guðnason deildarstjóri kerfisá-
ætlanadeildar Landsvirkjunar
hélt erindi um horfur í raforku-
framleiðslu á íslandi á næstu
árum.
þessum sæstreng og öðrum sem
þegar hafa verið lagðir, er auk
fjarlægðarinnar, það mikla dýpi
sem hann verður að verða lagð-
ur á. Leið hans liggur á
stuttum kafla í allt að 1100
metra dýpi. Fram kom að sæ-
strengur sem lægi á grynnra
Edvard G. Guðnason, Landsvirkjun og Egill Jónsson formaður kynn-
ingarnefndar VFI og TFl. A svipbrigðum formannsins má glöggt sjá að
þeir eru á samlokufundi og samlokurnar eru gómsœtar. (Ljósm. BJ.)
Edvard byrjaði á því að
rekja sögu og uppbyggingu raf-
orkukerfisins hér á landi síð-
ustu 30 árin þar sem upphafið
var virkjun Sogs og Laxár.
Smærri dieselstöðvar víðs
vegar um landið duttu smám
saman út á þessu tímabili eftir
því sem virkjunum fjölgaði.
Bygging byggðalínu hófst um
miðjan áttunda áratuginn og
hringnum var endanlega lokað
1984. Á þessu tímabili var lít-
ið um umframorku í kerfinu
heldur var öll orka nýtt jafn-
óðum. Segja má að ntöguleg
heildarframleiðslugeta lands-
kerfisins í framtíðinni sé met-
in um 50 000 GWst/ári og er
nýtt um 10% af því í dag.
Eftir nokkuð rólega tíð í
virkjanaframkvæmdum, með
umframorku í kerfinu, hafa nú
verið gerðir samningar um
stækkun álvers og enn meiri og
stærri samningar eru í burðar-
liðnum. Til að mæta þessurn
auknu þörfum þarf að fram-
kvæma hratt, en næstu inögu-
leikar sem nýttir verða er
stækkun Blöndulóns, aukning
framleiðslugetu Búrfellsstöðvar
með nýjum vatnshjólum, lúkn-
ing 5. áfanga Kvíslaveitu,
stækkun Kröflu og hækkun
stíflu Laxár. Þá eru ótaldar
Nesjavallavirkjun og
Sultartangavirkjun.
Eitt af framtíðartækifærum
Islendinga, auk stóriðjunnar, er
útflutningur rafmagns sem
nokkuð hefur verið um rætt
undanfarin ár. Tækni við flutn-
ing raforku um sæstreng fleygir
fram og sá möguleiki að leggja
streng til Skotlands eða annarra
nærliggjandi landa að verða
fýsilegur. Helsti munurinn á
dýpi en 500 metra yrði grafinn
niður í sjávarbotnin.
Nýtt álver Atlantsálshóps á
Keilisnesi þýddi rniklar fjár-
festingar Landsvirkjunar, eða
upp á allt að 70 milljarða kr.
auk háspennulína. Eins og gef-
ur að skilja myndu slíkar fram-
kvæmdir setja töluvert strik í
reikninginn hjá fyrirtækinu
bæði hvað varðar fjármagn og
önnur aðföng svo og mannskap
sem jafnvel þyrfti að flytja inn
meðan á mestu framkvæmdun-
um stæði.
Einnig kom fram hjá Ed-
vard að ekki væri gert ráð fyrir
af hálfu Landsvirkjunar að
virkja í Svartsengi enda yrði
það Hitaveita Suðurnesja sem
stæði fyrir þeim framkvæmd-
um. Þar er hins vegar vænlegur
kostur þegar raforku þarf með
mjög skömmum fyrirvara.
Landsvirkjun vinnur jafnframt
að því að stytta eigin fram-
kvæmdatíma þar sem fjárfestar
hugsa sínar fjárfestingar jafnan
um 2 ár fram í tímann en fram-
kvæmdatími vatnsvirkjana er
um 4 ár.
I lokin koin fram sú fyrir-
spurn hvort, í ljósi gífurlegra
fjárfestinga Landsvirkjunar,
ekki ætti að dreifa áhættunni og
hleypa öðrum að í raforkufram-
leiðslu. Edvard benti þá á að
traustari aðilar fyndust ekki en
þeir sem nú standa að baki
Landsvirkjun og einmitt sú
staðreynd tryggði fyrirtækinu
bestu mögulega lánafyrir-
greiðsluna en vextir spila
einmitt lykilhlutverk í rekstri
þess og alkomu.
F.h. kynningarnefndar, VFÍ og TFÍ
Bjarni K. Þorvarðarson
\ '
_ N
Raforkukerfið árið 2000
Álver Columbia Ventures Corparation (CVC) 1998
y j og stækkun járnblendiverksmiðju 1999
N W V ^
'-/)} * \ \
j'V v' • * *
\
1'
\ Laxá
28+4 MW Krafla
■ 30+15+15 MW
I
I
Bjarnarflag
3 MW
Blanda
150 MW
• Stækkun
Blöndulóns
> '
Kvíslaveita
5. áfgVigi y
Hágöngumiölun
Hrauneyjafoss
210 MW
J J’+r^Sultartangi
Álver Columbia Nesjavellir 120 MW
Stækkun 60 MW
|Q AI ▲ Sog wm wm __.......
\ 1*». A * ■ 90 MW ■ ■ Sigalda
Búrfell 150 MW
___________ 210+60 MW
)
Vatnsaflstöð Gufuaflstöö Miðlunarlón Aðveitustöö Háspennulína
l rekstri ■ x ▲
I byggingu 1996 ■ * • ▲
Áætlað ■ z • ▲
y
Stóriðja
Raforkukerfi Islands 2010
Hugmynd
\ \
v
Laxá 28^4 MW
Krafla 30+30 MW
X
j* Bjarnarflag 3 MW
Lagarfoss >30 MW
Stækkun
Blöndulóns
5. áfangi
U ▲
►
Stækkun ISAL
g
Kvislavoitu jf
JlórðlingaalHágöngur
'Búðarháls 110 MW •v-
Sultartangí 120 MW
Nesjavellir 60 MW Hrauneyjafoss 210 MW
Sog 90 MW ■ ■ VatnsfelM40 M’
X ■ ■ Hsigalda150
H ■ Búrfell 210+60 MW
Stækkun Búrfefls 100 MW
Svartárkot
Kárahnúkar 500 MWB^ '*
Fljótsdalur 250 MW
/
J
A-
10.1996 r.raf 10
k
V7
HVDC
Sæstrengur
(600 MW)
Vatnsaflstöð Veitur Gufuaflstöð Riðbreytistöö Aðveitustöö Háspennulina Stóriöja
f rekstri ■ X ▲ y*
í byggingu 1996 ■ • x ▲ ^
Áætlaö ■ • * ■ ▲
ORKUJOFNUÐUR
Álver Columbia 1998 og stækkun Járnblendiverksmiðju 1999
GWst/ári
28.10.96/LANDSVIRKJUN/VK/egg/Rán
7