Dagfari - 01.08.1966, Page 12

Dagfari - 01.08.1966, Page 12
IÍIETNAM: AROBURSFORMLD.UR OG ANDlfGT HERNÁM. Striðið i Vietnam er sá " atburður " sem dregur öðru fremur að sér athygli heimsins f dag. Þvi hefur réttilega verið líkt við Spánarstyrjöldina 1936-39 sem deildi mönnum viða um lönd 1 andstæða hópa eftir þvi hvort þeir tóku afstöðu með afturhalds- öflunum og hinum erlendu bandamönnum þeirra, ftalfu og Þýzka- landi, eða lýðræðisöflunum sem höfðu réttlætið og lögin sín megin. A sama hátt er striðið í Vietnam dæmi um freklega íhlut- un öflugasta herveldis heims f innanrikismál smáþjóðar austur f Asfu - f 12.þús.km. fjarlægð-sem það notar sem tilraunavettvang fyrir nýjustu hertól sfn : nálasprengjur, herþyrlur og kemfsk efni sem deyða bæði gróður og húsdýr hinnar vietnömsku bændaþjóð- ar. A sama hátt og steypuflugvélaárás Þjóðverja á spænska þorpið Guernica 1938 varð tákn hinnar algjöru villimennsku nú- tfmahernaðarins sem saxar niður óbreytta borgara f blindu hefndarskyni, eru hinar vísindalegu eyðileggingarherferðirbanda- ríska hersins f Vietnam ögrun við samvizku allra góðra manna. Og á sama hátt og Spánarstyrjöldin var prófsteinn á það hverjir höfðu hug og hjarta - á Islandi sem annars staðar - til að styðja málstað lýðræðis og framfara, er strfðið f Vietnam sá kristall sem klýfur menn f tvo andstæða hópa eftir þvf hverja afstöðu þeir taka til stefnu Bandaríkjastjórnar og framferðis herja henn- ar þar eystra. Það liggur þvf miður allot ljóst fyrir að hópur manna hér á Islandi er orðinn svo andlega hernuminn að hann er reiðu- búinn að réttlæta f hvfvetna gerðir Bandaríkjamanna f Vietnam. Skrif Morgunblaðsins um Vietnammálið er hryggileg auglýsing á hinu andlega hemámi þeirra sem þar stjórna ríkjum. Allt frá þvf að Islendingar tóku að vakna til vitundar um harmleikinn f Vietnam, mun það aldrei hafa komið fyrir, að Morgunblaðið sæi ástæðu til að fetta fingur út f þau rök, sem opinberir tals- menn Bandaríkjastjórnar hafa fært fram stefnu sinni til réttlæt- ingar. Þvert á móti hefur það endurprentað, óbreytt og athuga- semdalaust, dag frá degi, hinar bandarísku áróðursformúlur og gert sér far um að hafa sem fæst orð um gagnrýni manna - utan Bandaríkjanna og innan - á þessum sömu formúlum. Þyki mönn- um þetta ótrúleg saga er rétt að taka eitt áþreifanlegt dæmi til skýringar. Varðandi orsök og upphaf sjálfs strfðsins hafa hinir andlega hernumdu Islendingar tuggið upp eftir bandarískum áróðurs- meisturum þá kenningu að kommúnistar frá N-Viemam hafi hleypt strfðinu af stað með þvf að hefja skæruhernað gegn " löglega " kjörinni stjórn S-Vietnams, undir forsæti Ngo Dinh Diems. Þessi öfugsnúna kenning hefur fyrir löngu verið hrakin af þeim mönnum sem gerst hafa kynnt sér málefhi Vietnams eftir 1954. Hún er f svo hrópandi mótsögn við raunveruleikann að ekkert ábyrgt blað f V-Evrópu, hversu bandaríkjasinnað sem það ann- ars kann aðvera, telur sér fært að bera hana á borð fyrir lesend- ur sfna. Hún hefur endaskipti á sannleikanum með þvf að hylma yfir efcirfarandi staðreyndir : Bandatfkjastjórn, með J. F. Dulles f fararbroddi, var frá upphafi andvfg ákvæðum Genfarsamninganna 1954, sem bundu enda á nýlendustrfð Frakka f Indó-Kfna. Skv. samningum þessum skyldu suður- og norðurhluti Vietnams sameinaðir f áföngum og íbúar beggja kjósa sér sameigin- legt þing og stjórn f frjálsum kosningum, er skyldu eigi fara fram sfðar en f júlf 1956. Andúð sína á samningunum-lét Bandaríkjastjórn fljós með þvf að neita að skrifa undir þá og birta f þess stað einhliða yfirlýsingu, þar sem sagði, að Bandaríkin myndu " ekki standa gegn ” framkvæmd sáttmálans, ” hvorki með hótunum né valdbeitingu ", Bandaríkjamanninum Edgar Snow farast svo orð um fram- k v æ m d þessarar yfirlýsingar : ” Engu að sfður kom fljótlega í ljós, að ætlunin var að hafa kosningafyrirmælin að engu, þar sem Bandaríkin gerðu f verki hernaðatbandalag við Ngo Dinh Diem, fyrrverandi konungssinna, sem var mjög andvfgur sam- einingu við alþýðulýðveldið Vietnam. f september 1954 gerði stofnun Suðausturasfu-bandalagsins ( SEATO ) Dulles kleift að bjóða nýstofnuðum hlutlausum rikjum hervernd. foktóber fékk Dulles Eisenhower forseta til þess að lýsa yfir skilyrðislausum stuðningi. Bandarikja- manna við Ngo Dinh Diem persónulega ", Bandarfski prófessorinn M. Gettleman, sem nýlega hefur gefið út bók um Vietnam með sögulegum heimildargögnum, segir svo um stjórn Diems : Ríkisstjórn N-Vietnams tók að súiu leyti vel á móti al- þjóðlegu eftirlitsnefndinni ( sem átti að tryggja framkværnd Genfarsamninganna L. G. ) og hafði samvinnu við hana, með örfáum undantekningum.... En f ljósi sfðari atburða var innflutningur á ókjörum af bandarfskjum vopnum, hernaðarsérfræðingum og hertólum langt um alvarlegra brot á Genfarsamningunum ”. Enda segir svo f 6.skýrslu alþjóðaeftirlitsnefndarinnar, að " þótt nefndin hafi átt við nokkra erfiðleika að etja f N-Vietnam mætti hún miklu fleiri örðugleikum f starfi sfnu f S-Vietnam ”. Nefndin sendi ftrekuð mótmæli gegn íhlutun Bandaríkjamanna, en ríkisstjórnin f Washington sinnti þeim engu, jafn staðráðin

x

Dagfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagfari
https://timarit.is/publication/967

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.