Dagfari - 01.02.1992, Síða 4

Dagfari - 01.02.1992, Síða 4
Herinn farinn frá Holy Loch. Bandaríkjaher eru nú farinn með allt sitt hafurtask frá kafbátahöfninni í Holy Loch nálægt Glasgow í Skotlandi. í stöðinni voru 2000 hermenn auk 1600 manna skylduliðs þeirra. Var stöðin heimahöfn kjamorkukafbáta og hefur verið rekin síðan 1961.Um leið og við herstöðvaandstæðingar óskum skotum til hamingju með að vera lausir við þessa herstöð sem þeir hafa barist gegn í 30 ár setjum fram þá frómu ósk að bandaríkjaher hverfi einnig héðan frá íslandi og það sem fyrst. Heimildasafn SHA vantar blaðið "Hvalfjarðargangan", sem Samtök Hernámsandstæðinga gáfu út 1962 um gönguna frá Hvítanesi til Reykjavíkur. Ef einhver getur séð af eintaki eða ljósriti hafðu þá samband í ofangreinda síma.

x

Dagfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.