Dagfari - 01.10.2005, Blaðsíða 1

Dagfari - 01.10.2005, Blaðsíða 1
Endursendist með upplýsingum um breytt póstfang ef viðtakandi er fluttur Dqgfqri 3. tbl. 31. árgangur • Október 2005 • ISSN 1027-3840 • Útgefandi: Samtök herstöðvaandstæðinga • Huldubraut 29, Kópavogur • Ábm. Páll Hilmarsson og Stefán Pálsson. Veffang: http://www.fridur.is Netfang: fridur@,fridur.is Friðarhúsið komið í gagnið! Hið nýja húsnæði SHA, á horni Snorrabrautar og Njálsgötu, verður formlega opnað laugardaginn 5. nóvember 2005 í tengslum við landsráðstefnu. Opnunarhátíð með skemmtiatriðum og léttum veitingum verður um kvöldið og hefst kl. 21 Allir friðarsinnar velkomnir! Samtök herstöðvaandstæðinga

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.