Dagfari - 01.10.2005, Blaðsíða 12

Dagfari - 01.10.2005, Blaðsíða 12
Landsráðstefna SHA 2005 Haldin í nýju húsnæði SHA, Friðarhúsi, laugardaginn 5. nóvember Dagskrá: 11:00 - Venjuleg aðalfundarstörf: kjör miðnefndar, reikningar kynntir, skýrsla miðnefndar, breytingar á lögum félagsins & ályktanir kynntar. 12:15 til 13:00 - Matarhlé. Léttur hádegisverður á vægu verði. 13:00 til 14:30 - Stefnuskrá SHA tekin til endurskoðunar 14:30 til 15:30 - íslenski herinn. Eru íslensk stjórnvöld að stofna her á laun? Rætt um hermennsku undir flaggi friðargæslu. 15:30 - Afgreiðsla stefnuskrár og ályktana. Fundi lokið kl. 16:00 Um kvöldið verður svo efnt til skemmtunar í Friðarhúsi í tilefni af formlegri opnun þess.

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.