Alþýðublaðið - 13.03.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.03.1924, Blaðsíða 2
Ji.&lP'g'ÖUlst, AáÖÍB ÞjdðarmeiD. II. Ó])arfnr lanflntnlngnr. Mestur hiuti verzlunar þjóð- arinn&r er 1 hondum eiastekra manna, kaupnanna, stórra og smárra, sem reka hana í at- vinnu- og gróða-skyni. I>að er að mestu á þeirra valdi, hvaða vörur eru fluttar til lands- ins og keyptar af ibúum þess. Því meira sem flutt er tll landsins og selt þar af erlend- um varnlngi, þess meiri verður verzlunarvelta þeirra, og þess meira græða þeir. Landsmenn þurfa ár hvert ákveðið magn af nauðsynjum og þurftarvörum; þann inDflutning er ekki unt að auka, svo að miklu muoi. Sé meira flutt inn eitt ár t. d. af matvörum, salti og kolum en þjóðin þarlnast, liggur það óselt og dregur úr innflutningi næsta árs. Alt öðtu máli gegnir um óþarf- ánn, munaðar- og glys-vörur. Innflutning og sölu á slíkum varningi má auka svo að segja takmárkálaust, meðan kaupgeta hndsmanna eigi þrýtur. En einmitt á þess háttar varn- ingi græða kaupmenn mest og kappkosta því, sem þeim frekast er auðið, að flytja hann ttl lands- ins og fá fólk til að kaupa hann. Er sjón þar sögu ríkari. Hver búðarhola er full áf óþarfa og giingri; blöðin flytja dagiega með feitu letri skrumauglýsing- ar til að ginna fólk tii að ka'tíþa það, og í spejgflfáguð- um gluggum stórbúðanna ér hiaðið af mikilli list sjálegum og gómsætum v&rningi, sem allir mættu án vera, tll þess að æsa Eöngun fóiksins og tæia það til að eyða fé sinu. Skrautsýhingar þessar og aug- fýsingar kosta of fjár, enda bera þær tilætiaðan ávöxt, þvíiands- menn kaupa nú alls konar glys, skart og góðgæti fyrir milljónir króna árlega. Drjúgur hlutl þess fjár rebnur belnt í vasa kaupmanna sem hreinn verzlunararður. Auk alls þess varnlngs, sem Hver og eihn getur án vérið áér að meinatausu og því er hreinn óþa' fi, flytja kaupmenn að óþör’u inn og selja ýmsa gagnlega muui og nauðsyníegar vörur, er landsmenn sjálfir gætn búið til sumpart úr eigin afurðum, sum- part úr erlendu efn1. Eykst við það verziunarvelta og arður kaupmanna, en fjár- hagur þjóðarinnar versnar að sarna skapi. Miijónir af veltufé landamanna eru fastár i verzluninni með óþarfann. Væri innflutningnr á honum bannaður, myndu þær losna, og mætti þá verja þeim til nytsamlegrl framkvæmda. Kaupmenn ern nú orðnir svo margir á landi voru, að mestu furðu gegnir, að allur sá grúi skuli geta lifað á verzluninni. Verður það skiljanlegra, þegar þess er gætt, hversu gffurlegur innflutningur aiis konar óþarfa nú virðist orðinn, og hversu ábatasöm verzlun með hann er. (Frh). X. ■ •• ú Lággengi. Helgi P. Briem, sonur Páls heitins Bríems amtöianns, er dvaliÖ hefir í Beflín viö hagfræÖinám undanfarið, hefir ritaö greiífum >Iággéngi<, er birlist í síðasta tölublaði >Tímans<. Til besB áð vekia athygli fleiri en teirra, sem >Tímann< lesa, á því, hvílíkt verk þeir vinna, sém ieika sór að því að græða á lággengi, og. ef unt væri, áð'ýta við sam- vizku þeiira, skulu hór tekin upp nokkur orð úr niðurlagi greihar- innar: >Ég hefl séð of mikið af áhrif- um lággengisins í Pýzkalandi og Austurríki, þar sem verkamenn- irnir voru orðnir svo magnlausir af fllri fæðu, að vinnuafl þeirra vaið dýrara en hollenzkra og danskra, þó þeir fóngju að eins fjóiðung kaups við þá, — að ég kann fyllilega að meta, hvílíkur fjársjóður er -í‘ duglegum starfs- mönnum. Einnig hefi ‘ég sóð í þeim löndum of mörg börn, sem höfðu mist sjónina eða höfðu kengbögná fætur óg stökkar tehn- ur af of fábreýttri lífefnalausn. í s&manburði við slíkt hörmungar- ástand er heilbrigði íalenzku þjób- Afgreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 9 8 8. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. >Skulull<( blað AlþýðuflokkaÍDi á Isafirði, sýnir liósiega vopnaviðskifti burgeisa og alþýðu þar vestra. Skutull segir það, sem segja þarf. Ritstjðri séra Guðm. Guðmundsson frá Qufudal. GerÍBt áskrifendur Skutuls frá nýiri á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Hj&lparstðð hjúkrunartélags- los >Líknar< ar epln: Mánudaga , . ,kl. ii—iz f. k. Þrlðjudagá ... — 5—6 e. - Miðvlkudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 ®. - Níels P. Duogai lœknlv, Aastnrstrætl 5 (nppi). Yiðtal8tími 1—4. Síml 15J8. arinnar ómetanlegur fjársjóður. í lággenginu er falin dauðahætti fyrir menn og þjóðir. . . . Enn er hægt að bjarga þjóðinni< (íslenzku), »ef karlmmn- lega er tekið í strenginn.< Petta ætti að vera nóg til að Býöa, ab í lággengisbiaski útflytj- enda íslenzkra afurða í skjóli þingmeirihluta stórkaupmanna og stóratvinnmekenda er fólgið bana tilræði við islenzku þjóðina. En — ætlar íslenzk alþýða að láta koma því fram án þess að snúast til varnar?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.