Aðventfréttir - 01.08.2009, Side 13
Farið var í gönguferðir og sumir jafii-
vel í næturgöngu á meðan aðrir sváfu
vært. Þetta var frábær helgi og allt
þetta xmga fólk var svo sannarlega til
fyrirmyndar.
Steinunn Theodórsdóttir
Hafnarbolti að kvöldlagi
Samkoma í Akureyjarkirkju
Einbeittar ungar stúlkur
Tveir ungir og upprennandi gítarleikarar!
Hluti af hópnum
%(rymenmmófí 'Mjáístó
Frábær hópur af ungu fólki lagði land
undir fót í rútu til að eyða heiginni
saman í Njálsbúð. Yfirskrift mótsins
var “Af hverju?” og var mörgum
þannig spumingum svarað, t.d. af
hverju er ég kristin, af hverju held ég
hvíldardaginn, hvað þýðir sambands-
tákn, af hverju að taka skírn, af hverju
að boða, hvaða leið viljum við fara í
boðun, af hverju ég, hvert er áform
Guðs með líf mitt? Þessi efiii og fleiri
voru rædd í hópum og Biblían höfð að
leiðarljósi. Það var mjög gaman að
heyra umræðumar sem fram fóru hjá
þessu frábæra unga fólki.
Verslunarmamaheyin ZOOg
Margt var til gamans gert eins og að
skoða umhverfið í kring. Farið var að
Skógafossi, Seljalandsfossi, og á Land-
eyjasand. Auðvitað voru sundfótin með
í ferðinni og farið var í sund á Hvols-
velli. Á kvöldin var farið í leiki og
sungið mikið og lofað Guð.
AÐVENTFRÉTTIR • AGÚST 2009