Bræðrabandið - 01.06.1971, Blaðsíða 5
Bls. 5 - BRÆÐRABANDIÐ - 6. tbl. 1971
3. Látum alla átbreiðslustarfsemi bera greinileg merki Sjöundar*
dags Aðventista. Pyrr á árum leituðust margir prédikarar við að auglýsa
og halda átbreiðslusamkomur sínar, án þess að séreinkenni kirkjudeildar
okkar kæmu í ljás.
Til stuðnings þessari aðferð var vitnað í eftirfarandi yíirlýsingu
1 ritum Anda spádómsins. "Þegar hyrjað er að starfa á nýju svæði, þá
álítið það ekki skyldu ykkar a.ð segja strax við fólkið: Við erum
Sjöunda-dags Aðventistar; við tráum, að sjöundi dagurinn sé hvlldardagur-
inn: "Viö tráum ekki á ðdauðleika sálarinnar. Það myndi oft reisa vegg
tailli ykkar og þeirra, sem þið viljið ná til." Gospel \7orkers bl. 119,
120.
En hæfa þessar ráðleggingar samkirkju-andrámslofti nátimans? 1
áag eru hleypidémar með minna mðti á flestum svæðum. Pðlk vill vita
ekld. eingöngu tráarskoðanir ýmissa kristinna tráfloklca heldur einnig
kenningar Báddatráar, Máhameðstráar, Zorostrianisma og annarra stefna.
í*að virðist alveg ðþarft að fela einkenni sin é þessum opinskáu tímum.
NAPNID MUN sannfæra.
Pyrir mörgum árum skrifaði Ellen G. V/hite: "Nafhið Sjöunda-dags
Aðventisti ber hinn sanna svip tráar oklcar opinberlega og mun sannfæra
hinn spyrjandi huga. Eins og ör ár örvamæli Drottins, mun þaö særa þá,
er brjðta lög Guðs og leiða til iðrunar og tráar á Brottin vorn Jesám
Krist. Vitn. 1. b. bl. 224.
"Mér hefur verið sýnt, að þetta nafn þýðir mikið, og með þvi að
■taka þaö upp, höfum við fylgt ljðsinu, sem okkur hefur veitzt frá himni."
Sele. Mess. 2. b. bl. 384.
Við vitum, að það er viss öhagur, erfiðleikar og hætta fölgin í
segja, aö það séu yfirburðir i nafninu Sjöunda-dags Aðventisti. En
á sama tima finnst okkur,að Gallup skoðanakönnunin leiði í ljðs þörf á
hýjum aðferðum í tilraunum okkar í aö ná til heimsins með boðskap okkar.
Mesta ábættan, eins og við sjáum hsna, í að gera stðrt átak við aö
kynna almenningi skýra mynd af kirkjudeild okkar er, að trá olckar og
Persðnulegt líf verður í sviðsljðsinu. Ef við erum eklci tilbáin að hætta
á það, þá skulum við halda áfram náverandi hættulausu, en litilsmegnandi
starfseiðferðum. Ef við erum tilbáin, þá göngum fram full djörfungar og
nýrra hugmynda, til að láta heiminn vita, að við erum hér og við höfum
t)‘'1ðskap, sem allir menn þarfnast.
K. H. W. - Revi ew.