Bræðrabandið - 01.06.1971, Blaðsíða 6

Bræðrabandið - 01.06.1971, Blaðsíða 6
Bls. 6 - BRÆDRABA.NDIÐ - 6. tbl. 1971 „PRESTUR. VXLTU SJJÍ UM, AÐ ÉU VEWI 5KjRÐUR ÍÐUR EN EG VIRD UFLATINN I!" Þetta var hr6p fanga eins i ljebu-Ode fangelsinu. Job Sunday Ton hafði fraoið glæp og var settur undir lás og slá. A neðon hann var í fangelsinu, kynntist hann Aðventistaprédikara og nenendun frá guöfræði- skðla okkar í Afríku. Hér heyrði Sunday Aðventboðskapinn og ákvað að taka Bibliunánskeið ásant öðrun föngun. Hðpur, sen Pastor K.P. Mueller hafði áður sldrt árið 1970 var honun einnig gðður. Tíninn leið og Sunday ákvað að láta skírast. A neðaai var Sunday sekur fundinn og dændur til dauða. Þar sen engir gálgar voru í ljebu-Ode fangelsinu, varð að fara Qeð Sunday í Abe-okuta, fullkonnara fangelsi. Áður en hann fðr, hringdi kann til nln og sogði: "Pastor Soladeni. Eg er dauðadændiu' og verð líflátinn njög bráðlega, en viltu sjá un, að ég verði slcírður áður en ég verð líflátinn.” Eg snéri aftur til skélans neö tárvot augu. Eg sagði söguna pastor K.F, Mueller, prðfessor í guðfræðideild Aðventskólans olckar í Vestur- Afríku. Morguninn eftir ðkun við til Abe-okuta, sen er í u.þ.b. 50 mllna fjarlægð frá skélanun til að undirbúa skirn. Porstöðunaður fangelsisins bauð okkur velkonna. Hann var njög vingjarnlegur. Nokkrun dögun síðar kon bréf frá bréður Oloyede, prédikara okkar, sen fullyrti, að fangelsisyfirvöldin heiniluðu okkur að skíra hinn áænda nann hvenær sen viö éskuðun þess. Einnig hafði okltur verið heinilað að prédika 1 fangelsinu. Þannig var gerður undirböningur að skírn Sunday og dagurinn ékveðinn. 3. apríl 1971 lcon til ljebu-Ode fangelsisins hépur söngféllcs frá guðfræðiskélenun oklair. Þennan dag var haldin sankona í AðventldLrkjunni, Oke-ljehun, Abeokuta. Eftirniðdag þessa sana dags söfnuðust sanan safnaðarneðlinir og nenendur frá guðfræðiskólanun ásant pastor J.A. Adeniji °S K.A.W. Lethbridge ritara og gjaldkera.í ljebu-Ode fangelsisgarðinun. Uob Sunday Ton var leiddur át ár fangaklefa sínum. Aörir fangar voru einnig viðstaddir. Starfsnenn fangelsisins og allir aðrir viðstaddir hlýddu neð athygli á stutta ræðu, og síðan var Job Sunday Ton skírður og Pastor J.A. Adeniji bauð hann velkoninn i söfnuðinn. Ná þegar frásögn Þessi birtist á prenti, hefur hinn dændi bróðir okkar ekld. enn verið iíflátinn. Biðjum fyrir honum, að hann varðveiti trána, sen hann hefur fundið og eignist bástað í konungsríki Guðs. C.A. Solademi, prestur og nenandi viö guðfræðiskólann í Ves tur-Afríku,

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.