Bæjarblaðið - 14.07.1989, Blaðsíða 4

Bæjarblaðið - 14.07.1989, Blaðsíða 4
4 Bæjarblaðið frjálst óháð Föstudagur 14. júlí 16:45 Santa Barbara New World International. 17:30 Ólög Moving Violation Ungt par verður vitni að morði þar sem lögreglustjóri í litlum smábæ myrðir að- stoðarmann sinn. Þegar morðinginn uppgötvar að þau eru einu vitnin upp- hefst eltingaleikur upp á líf og dauða. Aðalhlutverk: Stephen McHattie, Kay Lenz og Lonny Chapman. Leikstjóri: Charles S. Dubin. Framleiðandi: Roger Corman. 20th Century Fox. Sýningartími 90 mín. Lokasýning. 19:00 Myndrokk 19:19 19:19 Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. Stöð 2 1989. 20:00 Teiknimynd Teiknimynd fyrir alla aldurshópa. 20:15 Ljáöu mér eyra. . . Glóðvolgar fréttir úr tónlistarheiminum. Nýjustu kvikmyndirnar kynntar. Fróm viðtöl. Umsjón: Pia Hansson. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. Stöð 2 1989. 20:45 Bernskubrek The Wonder Years Gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una. Aðalhlutverk: Fred Savage, Danica McKellar o. fl. Framleiðandi: Jeff Silver. New World International 1988. 21:15 Sumarfiöringur Poison Ivy Létt gamanmynd með hinum geðþekka unglingspilti Michael J. Fox í aðalhlut- verki. Á sumardvalarstaðnum Pinwood er dægradvöl hinna ungu drengja, er þar dvelja, með fremur hefðbundnu sniði - eða þar til hjúkrunarkonan Rohda birtist á svæðinu. Stjórnandi búðanna er hinn klaufalegi Big sem á fullt í fangi með að allt fari ekki úr böndunum. En eiginkonu Big halda engin bönd. Að eiginmanni hennar undanskildum höfðar flestur karlpeningurinn til hennar sem vitanlega kann ekki góðri lukku að stýra á sumar- dvalarstað fyrir unglingspilta. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Nancy McKeon, Robert Klein og Caren Kaye. Leikstjóri: Larry Elikann Framleiðandi: Deborah Aal. NBC 1985. Sýningartími 95 mín. Aukasýning 29. ágúst. 22:50 Einskonar líf A Kind of Living Breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Richard Griffiths, Frances de la Tour og Christopher Rothwell. Central 1988. 23:15 Kvikmyndaklúbbur Stöövar 2 La Marseillaise Franski leikstjórinn Jean Renoir, sonur hins virta málara Auguste Renoir, er meðal viðurkenndustu leikstjóra tuttug- ustu aldarinnar. Hann leikstýrði Fjala- kattarmyndinni „Glæpur Hr. Lange", sem sýnd var á Stöð 2 á liðnum vetri en skömmu eftir gerð hennar hófust tökur á „La Marseillaise" sem gerist á tímum frönsku stjórnarbyltingarinnar og lýsir stöðu almúgans annars vegar og aristó- kratanna hins vegar. Aðalhlutverk: Pierre Renoir, Lise Del- emare, Louis Jouvet, Leon Larive, Georges Spanelly, Elisa Ruis og William Aguet. Leikstjóri: Jean Renoir. Framleiðandi: Andre Zwoboda. Sigurjónsbakarí Hólmgarði, s. 15255 Samkaup, s. 15256 Flugvöllur, s. 15276 Sundlaugin opin fyrir almenning: Sumartíml (15. mal - 1. sept.): Mánudaga tll flmmtudaga kl. 7-9 f.h. og 12-21.30. Föstudaga kl. 7-9 f.h. og 12-19. Laugardaga kl. 8-10 f.h. og 13-18. Sunnudaga kl. 9-12 f.h. VIÐTALSTÍMI LÆKNA H.S. Keflavik: H.S. Keflavik: Manudaga 9 30- 12 00 Mánudaga 12 45- 16:00 Miövikudaga 9 30 - 12 00 og 13:45 - 16:00 Þriöjudaga 9 30 - 12:00 Fimmtudaga 9:30-12:00 Miövikudaga 10 00 - 12 00og 13:15- 16.00 Fostudaga 9:00 - 11 45 og 14:15 - 16:00 Fimmtudaga 9 45- 12:00 H.S. Vogum: Fostudaga 9:30 - 11.45 og 14 00 - 16:00 Manudaga 14 00 - 15 00 H.S. Sandgeröi: H.S. Sandgeröi: Mánudaga 9 00 - 10:30 Þriöjudaga 9:00 - 10:30 H.S. Garöi: H.S. Garöi: Þriöjudaga 14 00- 15:00 Fimmtudaga 14 00 - 15:00 PÉTUR THORSTEINSSON ARNBJÖRN ÓLAFSSON H.S. Keflavik: H.S. Keflavik: Mánudaga 9:00 - 11:00 og 13 00 - 15 00 Manudaga 9 00-12 00 Þriöjudaga 9.00-11:00 Þriöjudaga 9:00- I2 00og 13 00- 16:00 Miövikudaga 9 00- 11:00 Miövikudaga 9 00- 12:00 Fimmtudaga 13:30- 15 00 Fimmtudaga 9 00- 12 00og 1300- 16 00 Fostudaga 9 00 - 11:00 - og 14:00 - 15.00 Fostudaga 14 00- 16:00 H.S. Vogum: H.S. Garöi: Miövikudaga 14 00- 15:00 Manudaga 14 00- 15 00 H.S. Sandgeröi: H.S. Sandgeröi: Fimmtudaga 9 00 - 10 30 Fostudaga 9 00-10:30 KRISTMUNDUR ÁSMUNDSSON HREGGVIÐUR HERMANNSSON H.S. Grindavik: H.S. Keflavik: Mánudaga 9 00- 12:00 og 13:00- 15 00 Manudaga 10:00 - 12 00 og 13:50 - 16 00 Þriöjudaga 9 00- 12:00 Þriöjudaga 10:00 - 12 00 og 13 50 - 16:00 Miövikudaga 9 00- 12:00 Fimmtudaga 10 00 - 12 00 Fimmtudaga 9 00- 12:00 og 14:00- 16:00 Fostudaga 10 00- 12:00 Fostudaga 9 00- 12 00 H.S. Sandgeröi: Miövikudaga 9 00- 10 30 H.S. Garöi: Fostudaga 14 00- 15 00

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/975

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.