Bæjarblaðið - 14.07.1989, Síða 6
6 Bæjarblaðið frjálst óháð
Interama 1938.
Sýningartími 125. mín. s/h.
01:20 Auðveld bráð
Easy Prey
Hörkuspennandi og áhrifarík mynd,
byggö á sönnum atburðum sem hentu
sextán ára gamla stúlku er henni var
rænt og haldið í gíslingu. Mannræning-
inn var fjöldamorðinginn, milljónamær-
ingurinn og kappaksturshetjan Christo-
pher Wilder. Dögum saman mátti stúlk-
an pola ýmsan óhugnað á flóttanum
með þessum alræmda glæpamanni og
geðsjúklingi sem stöðugt ógnaði lífi
hennar og limum.
Aðalhlutverk: Gerald McRaney og
Shawnee Smith.
Leikstjóri: Sandor Stern.
Framleiðendur: Gary M. Goodman, Bar-
ry Rosen og Rene Malo.
New World.
Sýningartími 90 mín.
Bönnuð börnum.
Lokasýning.
02:50 Dagskrárlok
Föstudagurinn 14. júlí 1989
17.50. Gosi (28)
(Pinocchio)
Teiknimyndaflokkur um ævintýri
Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir. Leikraddir Örn Árnason.
18.15 Litli sægarpurinn
(Jack Holborn)
Áttundi þáttur. Nýsjálenskur
myndaflokkur í tólf þáttum.
Aðalhlutverk Monte Markham,
Terence Cooper, Matthias
Habich og Patrick Bach. Þýðandi
Sigurgeir Steingrímsson.
18.45. Táknmálsfréttir
18.50. Austurbæingar
(Eastenders)
Brekskur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
19.20. Benny Hill
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
19.50. Tommi og Jenni
20.00. Fréttir og veður
20.30. Fiöringur
Þáttur fyrir ungt fólk i umsjá
Grétars Skúlasonar.
21.00. Valkyrjur
(Cagney and Lancey)
Bandarískur samamálamynda-
flokkur. Þýðandi Kristrún Þórð-
ardóttir.
21.50. Ósköp venjulegur borgari
(Un Citoyen Sans Importance)
Ný frönsk sjónvarpsmynd byggð
á sannsögulegum atburðum.
Myndin gerist í parís á timum
ógnarstjórnar Robespierre og seg-
ir frá Charles Labussiére, gaman-
leikara sem hefur hrökklast frá
leikhússtarfi og fengið ritarastarf
i stjórnarráðinu. Hann kemst yfir
upplýsingar sem geta komið
fjölda manns í klípu, en ef hann
vill bjarga þessu fólki leggur hann
eigið höfuðað veði. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
23.35. Útvarpsfréttir í dagskrálok
Laugardagur
15. júlí
09:00 Með Beggu frænku
Begga frænka er farin á stjá
ferlega verður gaman
teiknimyndir sjást á skjá,
við horfum á þær saman.
Þessa vísu fékk ég senda um daginn.
Finnst ykkur hún ekki sniðug? Ég ætla
að horfa með ykkur á teiknimyndirnar
Óskaskógurinn, Snorkarnir, Maja bý-
fluga, Tao Tao og fleiri. Eins og þið vit-
ið þá eru allar myndirnar með íslensku
tali.
Leikraddir: Arni Pétur Guðjónsson,
Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðar-
dóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklín
Magnússon, Pálmi Gestsson, Júlíus
Brjánsson og Saga Jónsdóttir.
Stjórn upptöku: María Maríusdóttir.
Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir.
Umsjón: Elfa Gísladóttir.
Stöð 2 1989.
10:30 Jógi
Yogi’s Treasure Hunt
Teiknimynd.
Worldvision.
10:50 Hinir umbreyttu
Transformers
Teiknimynd.
Sunbow Productions.
11:15 Fjölskyldusögur
After School Special
Leikin barna- og unglingamynd.
AML.
12:05 Ljáðu mér eyra. . .
Við endursýnum þennan vinsæla tónlist-
arþátt.
Stöð 2 1989.
12:30 Lagt í’ann
Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum
sunnudegi.
Stöð 2 1989.
13:00 Ættarveldið
Dynasty
Carrington fjölskyldan kveður Stöð 2.
20th Century Fox.
13:50 11 Ritorno D’Ulisse in
Patria
Tónskáldið Claudio Monteverdi er einn
af frumkvöðlum óperuformsins. Alls
samdi hann tólf óperur en vannst ekki
aldur til þess að Ijúka þremur þeirra. Af
þeim níu fullgerðu óperum sem Monte-
verdi samdi eru sex glataðar. II Ritorno
D’Ulisse in Patria eða Heimkoma Ódys-
seifs er eitt hans þekktasta verk. Óper-
Suðurnesjamenn
HAGKAUP
Bílanes
ATH. Vegna mikillar sölu
undanfariö vantar bíla
á skrá og á staðinn.
P.S. ATH. Aö sölu-
möguleikar eru ca 80%
meiri ef bílar eru á
staðnum