Bæjarblaðið - 14.07.1989, Page 7

Bæjarblaðið - 14.07.1989, Page 7
Bæjarblaðið frjálst óháð 7 tllVÍÖKIK Fyrsti sigur sumarsins í höfn. Hér hafa þeir bræöur tekið á móti verðlaunum eftir sigur í Porshe- rallinu, fyrstu keppni mótsins. Mynd: Rúnarlngibergsson. Diskótek föstudagskvöld. Hljómsveitin Sjöund laugardagskvöld. Sjáumst! ,,Ætluðum okkur alltaf í toppbaráttuna“ — segja þeir bræður Ólafur og Halldór Sigurjónssynir, en þeir eru efstir í Meistarakeppni rallökumanna Byggöasafn Suöurnesja ni i« \n ii iii ,( L/ n 1 1 rLLíl b VJ O Opiö á laugardögum kl. 14 - 16. Aðrir timar eftir samkomulagi. Upplýsingar i símum 13155, 11555 og 11769. Þeir Bílbótarbræður í Njarðvík, Ólafur og Halldór Sigurjónssynir hafa komiö mjög á óvart i Rallý-keppnum sumarsins. Þeir tróna nú lang efstir á íslandsmótinu með fullt hús stiga, eða 40 stig eftir tvær fyrstu keppnirnar. „Þetta er í fyrsta skipti sem við keppum á samkeppnisfærum bíl“, sögðu þeir bræður í samtali við Bæjarbiaðið. „Gamli Escordinn okkar var 150 hestöfl en Talbot Lótus bíllinn sem við keppum á núna er 250 hestöfl, svo við bættum töluvert við okkur. Bíllinn hefur reynst vel þrátt fyrir smá bilanir í síðustu keppni, en þær komu ekki í veg fyrir að við gátum keyrt bíl- inn til sigurs“. Voruð þið búnir að stefna að þessu i sumar, eða kom þessi framganga ykkar, ykkur sjálfum á óvart? „Við ætluðum okkur alltaf í toppbaráttuna og stefndum að því. En hins vegar gerðum við ekki ráð fyrir svona góðu gengi. Við höfum náð fullu h.úsi stiga okkur til ánægju en næsti bíll á eftir er með 27 stig, svo við getum ekki annað en verið ánægðir með þennan árangur. Það má eig- inlega segja að við séum loks að uppskera það sem við höfum sáð undanfarin 10 ár, en við höf- um báðir verið með annan fótinn í þessu meira og minna í þennan tíma“. „Verður kannski það sama uppi á teningnum með ykkur og bræðuma landsfrægu sem voru ósigrandi í mörg ár?“ „Nei, ætli það“, svöruðu þeir bræður að lok- um og brostu í kampinn. Auglýsingasími Bæjarblaðsins er 14388

x

Bæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/975

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.