Bæjarblaðið - 14.07.1989, Side 8

Bæjarblaðið - 14.07.1989, Side 8
8 Bæjarblaðið frjálst óháð Um helgina........... Glaumberg Keflavík Glóðin Keflavík Dúndrandi diskótek á föstudagskvöldið með Ella og Nonna í búrinu. Opið frá 23-03. Aldurstakmark 18 ár. Laugardagur: Hljómsveitin Sjöund sér um stemninguna ásamt diskóteki í bland. Opið frá 22-03. Aldurstakmark 20 ár. Sjávargullið Keflavík Ljúffengur matseðill. Opið föstudag og laugardag frá 18:30. Vitinn Sandgerði Valdi skemmtir gestum um helgina með gítarinn á réttum stað. Opið föstudag og laugardag til kl. 03. Sunnudag til kl. 21. Píanóbarinn Keflavík Rúnni Júl, Tryggvi og Sara halda uppi góðri stemningu alla helgina. Opið frá 11:30-01 um helgina og 18-22:30 virka daga Helgarmatseðill sem svíkur engan. Veitingastaður í hjarta bæjarins. Opið frá kl. 11:00-23:00 föstudaga og sunnudaga. Glóðar-barinn lokaður vegna breytinga. Verslunin DRAUMALAND Hafnargötu 21 Sími 13855 Parketmottur Rimlagardínur Rúmteppi Gardínuefni ný sending Stapi Njarðvík Dansleikur föstudagskvöldið með Stuðmönnum á útopnu. Opið frá 11-03. Aldurstakmark 16 ár. Flughótel-Restaurant Nýr og endurbættur matseðill. Morgunmatur frá 5:45-10 alla daga, hádegisverður frá kl. 11:30-14 og kvöldverður frá kl. 18-21:30. Kaffihlaðborð alla sunnudaga. Hafur-Björn Grindavík Opið frá kl. 18:00-03:00 föstudaga og laugardaga. Opið frá kl. 18:00-01:00 sunnudaga. Verslunin Börnin Hólmgarði

x

Bæjarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/975

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.