Bæjarblaðið - 14.07.1989, Qupperneq 10

Bæjarblaðið - 14.07.1989, Qupperneq 10
10 Bæjarblaðið frjálst óháð an rekur niðurlag Ódysseifskviðu Hóm- ers. Verkið var frumflutt í Vín 1641 og hefur síðan skipað fastan sess í flestum stærri óperuhúsum heims. Óperan er í fimm þáttum með formála og samin við texta eftir Giacomo Badoaro. Flytjendur: Thomas Allen, Kathleen Kuhlman, Alejandro Ramirez, James King og fleiri ásamt Tölzer drengjakórn- um og ORF sinfóníuhljómsveitinni. Stjórnandi: Jeffrey Tate. Stjórn upptöku: Claus Viller. RM Associates 1987. Sýningartími 185 mín. 17:00 íþróttir á laugardegi Heilar tvær klukkustundir af úrvals íþróttaefni, bæði innlendu og erlendu. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. 19:19 19:19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. Stöð 2 1989. 20:00 Heimsmetabók Guinness Spectacular World of Guinness Ótrúlegustu met í heimi er að finna í Heimsmetabók Guinness. Kynnir: David Frost. 20th Century Fox. 20:25 Ruglukollar Marblehead Manor Snarruglaðir, bandarískir gamanþættir með bresku yfirbragði. Aðalhlutverk: Bob Fraser, Linda Thor- son, Phil Morris, Rodney Scott Hudson og Paxton Whitehead. Paramount. 20:55 Ohara Litli, snarpi lögregluþjónninn og gæða- blóðin hans koma mönnum í hendur réttvísinnar þrátt fyrir sérstakar aðfarir. Aðalhlutverk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Catherine Keener og Richard Yniguez. Warner. 21:45 Sumarskólinn Summer School Sprenghlægileg gamanmynd um kenn- arann Shoop, sem er sendur í sumar- skóla til að kenna nokkrum tossum og slæpingjum ensku. Shoop er ekki alls kostar ánægður með hlutskipti sitt sér- staklega ef litið er til þess að hann er í raun og veru íþróttakennari. Eftir nokkrar skondnar uppákomurtekst honum þó að finna sína eigin aðferð, sem líklega yrði ekki viðurkennd í íslensku skólakerfi, en árangurinn lætur ekki á sér standa. Með aðalhlutverkið fer Mark Harmon sem er með vinsælli karlleikurum vestanhafs um þessar mundir. Sjá nánar á bls. 23. Aðalhlutverk: Mark Harmon og Kristie Alley. Leikstjóri: Carl Reiner. Framleiðandi: Marc Trabulus. Paramount 1987. Sýningartími 100 mín. Aukasýning 30. ágúst. 23:20 Herskyldan Nam, Tour of Duty Spennuþáttaröð um herflokk í Víetnam. Aðalhlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Joshua Maurer og Ramon Franco. Leikstjóri: Bill L. Norton. Framleiðandi: Ronald L. Schwary. Zev Braun 1987. 00:10 Hraðlest Von Ryans Von Ryan’s Express Spennumynd sem gerist í seinni heims- Verslunm Hornið Góð þjónusta og úrval allra nauðsynja Verslunin Hornið Hringbraut 99 styrjöldinni og segir frá glæfralegum flótta nokkurra stríðsfanga. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Trevor Howard, Sergio Fantoni og Edward Mulhare. Sýningartími 110 mín. Lokasýning. 02:00 Dagskrárlok Laugardagurinn 14. júli 1989 16.00 íþróttaþátlurinn Svipmyndir frá íþróttaviðburðum vikunnar og umfjöllun um ís- landsmótið í knattspyrnu. 18.00 Dvergaríkið (4) (La Llamada de los Cnomes) Spænskur teiknimyndaflokkur í 26 þáttum. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25. Bangsi bestaskinn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir örn Árnason. 18.50. Táknmálsfréttir 18.55. Háskaslóðir (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30. Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.20. Ærslabelgir - Hola í höggi - (Comedy Capers - The Golfer -) Stutt mynd frá tímun þöglu myndana með Larry Semon og Oliver Hardy. 20.35. Lottó 20.40 Réttan á röngunni Gestaþraut i sjónvarpssal. Um- sjón Elísabet B. Þórisdóttir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 21.10. Á fertugsaldri (thirtysomething) Nýr, bandarískur gamanmynda- flokkur um nokkra vini sem hafa þekkst síðan á skólaárunum en eru nú hver um sig að basla i lífs- gæðakapphlaupinu. Svo virðist sem framtiðardraumar unglings- áranna verði að engu þegar alvar- an blasir við. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.35. Fólkið i landinu - Handþvo reyfin í hjarta borgar- innar og berjast fyrir betri uli -Sig- rún Stefánsdóttir spjallar við hönnuðina Huldu Jósefsdóttur og Kristínu Schmidhauser. 21.35. Sjálfboðaliðar (Volunteers) Bandarísk gamanmynd frá 1985. Leikstjóri Nicholas Meyer. Aðal- hlutverk Tom Hanks, John Candy og Rita Wilson. Ungur og illa upp alinn spjátrungur lendir óvart í friðarsveitum í Tælandi. Hann ákveður því að stilla til frið- ar milli austurs og vesturs í eitt skipti fyrir 011. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.40. Tom Waits Breskur tónlistarþáttur með sam- nefndum tónlistarmanni. 01.10 Útvarpsfréttir i dagskrálok.

x

Bæjarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/975

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.