Bæjarblaðið - 14.07.1989, Blaðsíða 12

Bæjarblaðið - 14.07.1989, Blaðsíða 12
12 Bæjarblaðið frjálst óháð Fréttir, íþróttir, veður og frískleg umfjöll- un um málefni líðandi stundar, Stöð 2 1989, 20:00 Svaðilfarir í Suðurhöfum Tales of the Goid Monkey Spennandi framhaldsmyndaflokkur með ævintýralegu sniði fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Stephen Collins, Caitlin O'Heaney, Rody McDonwall og Jeff Mackay. Framleiðandi: Don Bellisario. MCA. 20:55 Lagt í’ann I þessum þætti ætlar Guðjón að litast um í Papey. Umsjón: Guðjón Arngrímsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2 1989. 21:25 Max Headroom Magnaður. Lorimar. 22:15 Að tjaidabaki Backstage Hvað er að gerast í kvikmyndaheimin- um? Viðtöl við skærustu stjörnurnar, leikstjóra og svo mætti lengi telja. Þetta er þáttur fyrir þá sem vilja fylgjast með. 22:40 Verðir laganna Hill Street Blues Spennuþættir um líf og störf á lögreglu- stöð í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. NBC. 23:25 Guð gaf mér eyra Children of a Lesser God Sérlega falleg mynd um heyrnarlausa stúlku sem hefur einangrað sig frá um- heiminum. Aðalhlutverk: Marlee Matlin, William Hurt, Piper Laurie og Philip Bosco. Leikstjóri: Randa Haines. Framleiðandi: Burt Sugarman. Paramount 1986. Sýningartími 115 mín. Lokasýning. 01:20 Dagskrárlok Sunnudagur 16. júlí 1989 17.50. Sunnudagshugvekja Haraldur Ólafsson lektor flytur. 18.00. Sumarglugginn Umsjón Arný Jóhannsdóttir 18.50. Táknmálsfréttir 19.00. Shelley (The return of Shelley) Breskur gamanmyndaflokur um hrakfallabálkinn vinnufælna sem skemmti sjónvarpsáhorfendum fyrir nokkrum árum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30. Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35. Mannlegur þátlur - Kreppa - Umsjón Egill Helgason 21.10. Vantsleysuveldið (Dirtwater Dynasty) Níundi þáttur. Ástralskur mynda- flokkur í tíu þáttum. Leikstjóri Michael Jenkins. Aðalhlutverk Hugo Weaving, Victoria Longley, Judy Morris, Steve Jacobs og Dennis Miller. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.00. Höfundur Helstriós (Klimov) Bresk heimildamynd um sovéska kvikmyndagcrðamanninn Eiem Klimov. Spjallað er við Klimov um myndir hans s.s. Helstríð sem Sjónvarpið sýndi sl. miðvikudag. Þýðandi Jónas Tryggvason. 22.55. Útvarpsfréttir í dagskrálok. Mánudagur 17. júlí 16:45 Santa Barbara New World International. sumartilboö 50% afsláttur á öllu skarti, slæóum og fleiru Verslunin Smart Hólmgarði Ódýr, en fallegur fatnaður á konurá öllum aldri

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/975

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.