Bæjarblaðið - 14.07.1989, Síða 14
14 Bæjarblaðið frjálst óháð
til þess að Steve trúir því að hann geti
horfst í augu við Iffið og tilveruna.
Aðalhlutverk: Shane Connor, Sue Jon-
es, Robyn Gibbes og Tibor Gyapjas.
Leikstjóri: Kathy Mueller.
Framleiðandi: Keith Wilkes.
ABC.
Sýningartími 80 mín.
00:45 Dagskrárlok
Þriðjudagur 18. júlí 1989
17.50. Freddi og félagar (20)
(Fredi)
Þýsk teiknimynd. Þýðandi Óskar
Ingimarsson. Leikraddir Sigrún
Waage.
18.15 Ævinlýri Nikka (3)
(Adventures of Niko)
Breskur myndaflokkur fyrir börn
í sex þáttum. Munaðarlaus, grísk-
ur piltur býr hjá fátækum
ættingjum sínum og neytir ýmissa
bragða til þess að komast að
heiman. Þýðandi og sögumaður
Guðni kolbeinsson.
18.45. Táknmálsfréttir
18.55. F'agri-Blakkur
Breskur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
19.20. Leðublökumaöurinn
(Batman)
Bandariskur framhaldsmynda-
flokkur.Þýðandi Trausti
Júlíusson.
19.50. Tommi og Jenni
20.00. Fréttir og vertur
20.30. Blátt blórt
(Blue Blood)
Spennumyndaflokkur gerður i
samvinnu bandariskra og
evrópskrasjónvarpsstöðva. Aðal-
hlutverk Albert Fortell, Ursula
Karven og Capucine. Þýðandi
Gunnar Þorsteinsson.
21.25. Byltingin i Frakklandi
(The French Revolution)
3. þáttur. Breskur heimilda-
myndaflokkur í fjórum þáttum
um frönsku stjórnarbyltinguna og
áhrif hennar. Þessi þáttaröð er
gerð í tilefni þess að 200 ár eru
liðin frá upphafi byltingarinnar.
Þýðandi Jón O. Edwals.
22.55. Þart er von
Fræðslumynd um áfengisvarnir.
Umsjón Jón Hermannsson kvik-
myndagerðarmaður.
23.00. Ellefufréttir og dagskrálok
Miðvikudagur
19. júlí
16:45 Santa Barbara
New World International.
17:30 Thornwell
Sannsöguleg kvikmynd sem greinir frá
andlegri og líkamlegri misþyrmingu á
blökkumanninum Thornwell þegar hann
gegndi herþjónustu í Frakklandi árið
1961. Sextán árum eftir að Thornwell er
látinn laus fær hann tækifæri til að lesa
þúsund síðna skýrslu þar sem greint er
frá meðferðinni sem hann sætti í Frakk-
landi. Hann tekur sig til og undirbýr
málshöfðun gegn hernum.
Aðalhlutverk: Glynn Turman, Vincent
Gardenia, Craig Wasson og Howard E.
Rollins, Jr.
Leikstjóri: Harry Moses.
Framleiðandi: Mark Tinker.
Gilson 1981.
Sýningartími 90 mín.
19:19 19:19
Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veð-
ur ásamt fréttatengdum innslögum.
Stöð 2 1989.
20:00 Sögur úr Andabæ
Ducktales
Allir þekkja Andrés önd og félaga.
Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guð-
rún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir,
Kristján Franklín Magnússon og Örn
Árnason.
Walt Disney.
20:30 Falcon Crest
Bandarískur framhaldsmyndaflokkur.
Warner Brothers Lorimar.
21:25 Bjargvætturinn
Equalizer
Vinsæll spennumyndaflokkur.
Aðalhlutverk: Edward Woodward.
MCA.
22:15 Tíska
Sumartískan í algleymingi.
Videofashion 1989.
22:45 Sögur aö handan
Tales From the
Darkside
Ein góð, svona rétt fyrir náttblundinn.
Lorimar.
23:10 Æskuminningar
Brighton Beach
Memoirs
Öll eigum við okkar minningar af
bernskubrekunum. Þannig er því lika
farið með rithöfundinn Neil Simon sem
hérna deilir með okkur strákapörum sín-
um. Myndin er gerð eftir samnefndu
leikriti sem flutt var á Broadway 1983 og
vann til verðlauna fyrir frábæra leikstjórn
Gene Saks sem einnig leikstýrir þessari
mynd.
Sýningartími 105 mín.
Lokasýning.
00:55 Dagskrárlok
Ljósboginn er með Sharp-vörur
Mirtvikudagur 19. júlí 1989
17.50. Sumarglugginn
Endursýndur þáttur frá sl. sunnu-
degi.
18.45. Táknmálsfréttir
18.55. Poppkorn
Umsjón Stefán Hilmarsson
19.50. Tommi og Jenni
20.00. Fréttir og vertur
20.30. Grænir fingur (13)
Þáttur um garðrækt í umsjón
Hafsteins Hafliðasonar. í þessum
þætti er fjallað um ræktun við
sumarbústaði.
20.45. Sveppir
(Nicht Fish, nicht Fleish: Pilze)
Ný, þýsk heimildamynd um
sveppi. Þýðandi Ragna Kemp.
Þulur Kristján Kristjánsson.
21.30. Steinsteypuviðgerrtir og varnir
Þriðji þáttur - Hreinsun stein-
steypu með háþrýstiþvotti.
Umsjón Sigurður H. Richter.
21.35. Hún setti svip á bæinn
(Jessica)
Frönsk-ítölsk-bandarisk kvik-
mynd i léttum dúr frá árinu 1962.
Leikstjóri Jean Negulesco. Aðal-
hlutverk Angie Dickinson,
Maurice Chevalier. Ung og fögur
kona dvelur um kyrrt i heimabæ
manns sína á Ítalíu eftir lát hans
og starfar sem ljósmóðir. Fegurð
hennar vekur upp ókyrrð meðal
giftra karla en konur þeirra
ákveða að taka sér fri frá barn-
eignum í mótmælaskini. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir.
23.00. Útvarpsfréttir
23.10. Hún setti svip á bæinn framli.
23.35. Dagskrálok
Fimmtudagur
20. júlí
16:45 Santa Barbara
New World International.
17:30 Meö Beggu frænku
Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum
laugardegi.
Umsjón: Guðrún Þórðardóttir.
Stöð 2 1989.
19:00 Myndrokk
19:19 19:19
Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun
um málefni líðandi stundar.
Stöð 2 1989.
20:00 Brakúla greifi
Count Duckula
Bráðfyndin teiknimynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Leikraddir: Júlíus Brjánsson, Kristján
Franklín Magnússon, Þórhallur Sigurðs-
son o. fl.
Thames Television.
20:30 Þaö kemur í Ijós
Umsjón: Helgi Pétursson.
Dagskrárgerð: Maríanna Friðjónsdóttir.
Stöð 2 1989.