Bæjarblaðið - 14.07.1989, Qupperneq 16
Símsvari Bæjarblaðið er vikulegt frétta- og upplýsinga- rit, gefið út í 5000 eintökum.
fíkniefnalögreglunnar Útgefandi: Stapaprent hf. Brekkustíg 39
er15525 260 Njarðvík. Ritstjóri Ellert Grétarsson.
Auglýsingasíini 14388
Hagur IBK
batnar
Hagur Keflvíkinga á íslandsmútinu í knatt-
spyrnu hefur aúeins vænkast og þeir hafa náú aú
hífa sig upp af hotninum.
Eftir síðustu umferð voru þeir komnir í sjö-
unda sætið eða fjórða neðsta sæti og vonandi
tekst þeim að fikra sig ofar. Jóhann Magnússon
tryggði ÍBK sigur gegn Fylki síðasta sunnudag,
og var það ákaflega mikilvægur sigur. Leiknum
lauk 1-0. Mark Jóhanns kom i seinni hálfleik
eftir góðan undirbúning Kjartans Einarssonar
sem lék létt á nokkra Fylkismenn áður en hann
sendi Jóhanni boltann. Jóhann sendi boltann
með vinstra fæti beint upp í markhornið efst.
Píla:
Kristinn Þór
tekur forystuna
Báturinausti Ljósm.tELG.
Unglingar fá að dansa
í Glaumbergi
Vcitingarhúsið Glaumberg hefur ákveðið að
gefa unglingum 15 ára og eldri tækifæri til að
koma saman og dansa á fimmtudagskvöldum í
húsinu.
Húsið verður opið fyrir unglingana á fimmtu-
dögum frá kl. níu til eitt og verður boðið upp á
diskótek. Að sjálfsögðu verður hér um „þurra"
skemmtun að ræða.
Ef viðbrögð unglingana verða góð mun verða
framhald á þessum kvöldum, en hér er fyrst og
fremst um tilraun af hálfu hússins að ræða.
Aðgangseyrir á unglingakvöldin verður 500
krónur. Þessi ákvörðun forráðamanna Glaum-
bergs ætti að vera unglingum kærkominn þar
sem lítið er um að vera fyrir þennan aldurshóp
yfir sumartíman er félagsstarfsemi skólanna
liggur niðri.
Kristinn Þór Kristinsson og Guðjón Hauksson
berjast hart um efsta sætið á Mánudagsmótum
Píanóbarsins í pilukasti. Kristinn er efstur eftir
síðasta mót með 36 stig og Guðjón er í öðru sæti
með 31 stig. Nú er farið að síga á seinni hluta
mótsins og spennan því að aukasl.
Friðrik Jakobsson er í þriðja sæti með 25 stig,
Þorstein Jóhannsson í fjórða með 17 stig, Eggert
Jónsson með 15 stig i fimmta sæti ásamt Óskari
Þórmundssyni.
Óskar Þórmundsson sigraði á síðasta móti,
annar varð Eyjólfur Vilbergsson og Kristinn Þór
Kristinsson varð i þriðja sæti.
jHjÓlbaróahinnncla wMjlBjama/
HAFNARGOTU 86 - SIMI 11516
'KT. 250643-2929
ATH ATH
Nýtt ■ Nýtt ■ NýttM
krómfelgur
með nylon-húð
I M 11 11 II I M I III I M M I I I I M I M 11